Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 39 STJARNAN OG ÞRÓTTUR UNNU ÞRÓTTUR og Stjarnan bættu stöðu slna á toppi 2. deildar I gærkvöldi, þegar félögin báru sigurorð yfir Akureyrarfélögunum KA og Þór. Þróttur vann KA 21:19 i Laugardals- höllinni og Stjaman vann Þór 19:17 i iþróttahusinu í GarSabæ Leikur Þróttar og KA var ákaflega spennandi. KA-menn byrjuðu með miklum krafti en Þróttararnir með Kon- ráð Jónsson i broddi fylkingar náðu að jafna og komast yfir og var staðan í hálfleik 13:10 Þrótti i vil. í seinni ísland vann Noreg ÍSLAND sigraði Noreg með 76 stigum gegn 70 í landsleik I körfuknattleik ( Bergen I gær- kvöldi. Iþróttaslðunni tókst ekki að fá nánari fregnir af leiknum áður en blaðið fór 1 prentun I gærkvöldi. UPPSELT A LANDSLEIK- INN í NOREGI ISLENZKA landsliðið 1 hand- knattleik kom til Óslóar I gær- kvöldi eftir 12 tfma ferð frá tslandi. Liðið fór ekki stytztu leið til Óslóar heldur var milli- lent 1 Glasgow, þaðan var farið til Kaupmannahafnar, sfðan til Gautaborgar og loks til Óslóar. Agúst I. Jónsson blaðamaður Mbl. er f för með landsliðinu. Hann sfmaði f gærkvöldi að fslenzka liðið myndi æfa f dag en á morgun leikur það lands- leik við Norðmenn f Raufoss og er uppselt á leikinn. Á mánudagskvöldið leikur liðið við 1. deildar liðið Refstad f Ósló en ekki gegn Óslóarúr- vali, eins og áformað var. hálfleik hafði Þróttur frumkvæðið en undir lokin sóttu Akureyringarnir i sig veðrið og náðu að jafna metin 1 7:1 7, þegar 7 minútur voru til leiksloka. Þróttur komst i 20:17 en KA- mennirnir neituðu að gefast upp Þeir minnkuðu muninn i 20:19 og fengu gullið tækifæri til að jafna metin á siðustu minútunni en mistókst og Hall- dór Bragason innsiglaði sigur Þróttar. Konráð Jónsson er sem fyrr aðal- maðurinn i sókninni hjá Þrótti og í þessum leik skoraði hann 10 mörk, enda þótt hann gaeti ekki leikið nema hálfan leikinn vegna meiðsla Skot Konráðs eru ekki föst en þau eru nákvæm og illviðráðanleg fyrir mark- verði. Auk Konráðs áttu þeir góðan leik Sigurður Ragnarsson markvörður, Jó- hann Frímannsson og Sveinlaugur Kristjánsson. Hjá KA var Þorleifur Ananíasson beztur. Mörk Þróttar: Konráð 10, Jóhann 4, Sveinlaugur 3, Halldór 2, Ari og Gunnar 1 mark Mörk KA: Þorleifur 6, Alfreð 4, Sigurður 2, Jón 3, Jóhann 2. Jón Árni og Páll 1 mark hvor. Þór hafði lengst af yfirhöndina i leiknum gegn Stjörnunni og staðan var 13:9 i hálfleik Þór i vil en Stjarnan var sterkari á endasprettinum. Sigtryggur skoraði 7 mörk fyrir Þór en Gunnar og Eyjólfur 5 mörk fyrir Stjörnuna. Nánar verður sagt frá þessum leik á þriðju- daginn. —SS. Gáfu trefla FÉLAG einstæóra foreldra hefur átt mikinn þátt f því að Iffga upp á knattspyrnu- og handknattleiksleiki á sfðari árum með þvl að selja stuðningsmönnum húfur og trefla á leikjum við sfvax- andi vinsældir. Þetta efnalitla félag lét sig ekki muna um það f fyrrakvöld að færa öllum landsliðsmönnunum landsliðstrefil að gjöf og reyndar fengu fararstjórar og þjálfarar trefil Ifka. Myndin er frá afhendingunni og það er Asa Asgrfmsdóttir sem þarna ætlar að fara að hengja trefil um háls Ólafs Einarssonar. Ljósm. RAX. Islandsmótið á fullri ferð HANDKNATTLEIKSMENN láta það ekkert á sig fá þótt landsliðið sé farið af landi brott og keppnin f Islandsmótinu verður haldið áfram af fullum krafti um helg- ina. Fara fjölmargir leikir fram bæði f meistaraflokki og yngri flokkunum. I gærkvöldi áttu að fara fram tveir leikir í 2. deild karla og i dag og a morgun sem hér segir: Laugardagur: verður dagskráin Laugardalshöll: 2. deild karla kl. 15.30, • Fylkir — KA. 1. deild kvenna kl. 16,45, Fram — Þór. 2. deild karla kl. 17.45, Þróttur — Þór. Sunnudagur: Laugardalshöll: 1. deild kvenna kl. 14, KR — Þór. 1. deild kvenna kl. 15, Valur — FH. 1. deild kvenna kl. 20, Armann — Haukar. Seltjarnarnes: 2. deild karla kl. 15.50, Grótta — Stjarnan. UK-Oöuav L-ísie VFtt t=»o6e.A(L- FtZioezjfi - eo eue4p5tcuR„ Blaþamivouii ÞueexJLDStiN^ OLr SVze'lFAe'. "LOor-ú Oör ^tcAe'i ÞjooAeiNNAe MiNMie e>HNA H6(_ST í\ VOPMAt-iLéýHOTrÍHA 't PAf>iS.« A'eeí, MAt_I . AUtcAP-e&TTAQLA&< 66M eeu wVtcoMUtfc F|£A MOMTSVÍCÆO 5£ö3a eöDDAotcAP OZr HL-OVT3exeZ»Mt P>t>MAeAM5 EiZrA ©Akr Á <á*iírei AK-Lte.MT(lOL// ÞlSoumO'i e A re^etMrl mugóaí eevuArAe . MAWMtSBUSTAO OtauCTOAV ‘cta oeiefcoit Ae> oeiFvvA taumasWa Fj £ IM S C> l koAKj Vc.e PPMtKj KSFOiV: NXAP JUIMSA^-ODUM OOt ALMfeMto'lOCt5 HYlli. eu toó jpecrAte: e-KCóósr A.& tceppoiw soíauf ee siyo M'itc'ius MfeTtMJ 1 ICIUAtt- SFveuAtJ í>bm ±t=>va.<ý-T-r £jY£.Ti I3,e-e>7fe HMBtctCÍ. Evrópumótin í knattspyrnu: MARGIR TOPPLEIKIR Í8-LIÐA ÚRSLITUNUM t GÆR var dregið f 8-liða úrslit- um Evrópumótanna 1 knatt- spyrnu og fór sú athöfn fram f Ziirich f Sviss. Þessi lið leika sam- an: EvrópuKeppni meistaraliða: SSW Innsbruck, Austurríki — Borussia Monchengiadbach, Vest- ur-Þýzkalandi. Ajax, Hollandi — Juventus, Italíu. FC Briigge, Belgíu — Athletico Madrid, Spáni. Benfica, Portúgal — Liverpool, Englandi. Evrópubikarkeppni bikarmeistara: Real Betis, Spáni — Dynamo Moskva, Sovétrikjunum. Vejle, Danmörku — Twente Ent- schede, Hollandi. Vienna, Austurríki — Hadjuk Split, Júgóslavíu. FC Porto, Portúgal — Ander- lecht, Belgiu. Keppni Evrópusam- bandsins (UEFA-keppnin) Eintracht Frankfurt, Þýzkalandi — Grasshoppers, Sviss. Aston Villa, Englandi — Barce- lona, Spáni. FC Magdeburg, A-Þýzkalandi — PSV Eindhoven, Hollandi. Bastia, Frakklandi — Carl Zeiss lena, A-Þýzkalandi. Fyrsttöldu liðin eiga leik á heimavelli á undan og fara þeir fram 1. marz en seinni leikirnir 1 8-liða úrslitunum fara fram 15. FJORIBLAKINU UM HELGINA UM HELGINA verður mikið um að vera I blakinu. Helstu leikir eru á milli UMFL og IS, svo og Innanhúsmót á Akranesi AKURNESINGAR gangast fyrir innanhússknattspyrnumóti á Akranesi um næstu helgi. Mót þetta er árlegur viðburður og er reiknað með að flest cf ekki öll 1. deildarliðin scndi flokka til keppninnar. Mótíð fer fram laugardaginn 28. janúar í Iþróttahús- inu og hefst klukkan 12. A morgun. sunnudag verður keppt f yngri aldursflokkunum í knattspyrnu og hefst keppnin klukkan 13 í (þróttahúsinu. UMSE og Þróttar. Á laugardaginn leika á Laugar- vatni UMFL og IS i 1. deild kl. 15 og síðan kl. 16.20 í annarri deild Stigandi og Vikingur á sama stað. I Skemmunni á Akureyri verður á laugardaginn leikur UMSE og Þróttar I fyrstu deild kl. 15.30. Þar á eftir leika svo IMA og UBK I fyrstu deild kvenna. A sunnudaginn leika síðan i fyrstu deild kvenna Völsungur og UBK kl. 13, og i annarri deild kl. 14.10 UMSE og Völsungur. Ekki er að efa að hart verður barist i þessum leikjum og geta öll liðin sigrað . þs/kpe ISLAND Hópferð á heimsmeistarakeppnina 1 handknattleik 26. janúar — 5. febrúar. Verð kr. 98.100. — , Innifalið í verðinu: flug, rútuferðir, gisting, morgunverður og aðgöngumiðar á alla leikina. Beint flug til Árósa og heim frá Kaupmanna- höfn. Hagstæð greiðslukjör Samvinnuferóir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.