Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 Allar tegundir af LADA fyrirliggjandi Lada 1200 ca kr. 1.330. þús. Tryggið ykkur LADA Lada 1200 statiorv ca kr. 1.415. þús. á lága verðinu. Lada 1500 station ca kr. 1.480. þús. Lada 1500 Topaz ca kr. 1.505. þús. Hagstæðir Lada 1600 ca kr. 1.700. þús. greiðsluskilmálar. Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudurlandshraut 14 - Beykjavík - Sími .38600 Sænski bóndinn, smiðurinn og þjóðlaga- söngvarinn Martin Martinsson syngur og trallar í dag kl. 16:00. NORRíNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 RIDGID Til afgreiðslu strax. Bandsagir fyrir jðrn og prófíla. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1 — Sími 8 55 33 UTBOD Tilboð óskast i byggingu annars áfanga 3ja fjölbýlishúsa að Valshólum 2, 4 og 6 í Breið- holti, alls 24 íbúðir. Annar áfangi fellst í því að gera húsin tilbúin fyrir tréverk. Húsin eru nú fokheld. Útboðsgögn fást í skrifstofu Verslunar- mannafélags Reykjavíkur Hagamel 4, frá og með 23. janúar 1978 gegn 20.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum verði skilað eigi síðar en kl. 1 1.30, 6. febrúar 1 978 en þá verða tilboðin opnuð í viðurvist bjóðenda að Hagamel 4. VerslunarmannaféJag Reykjavíkur Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bffreiðir HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO ÁÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 p.ugablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2V4" og 2V2" styrktarbloð I fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðrabokum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert'á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.