Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1978 21 Garðeigendur Nú er rétti timinn að huga að klippingu trjáa og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Pantanir teknar í síma 86340 skrúðgarðadeild. Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞIJ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU u i.n si\(. \ SIMIW KR: 22480 Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 25. jan. 1978 kl. 8,30 e.h. í Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Kynningarkvöld í veitingahúsinu Þórscafé sunnudagskveldið 22. jan. húsið opnað kl. 7 e.h. Amerískur hátíðarmatseðill Kjötseyði — Andatouse Djúpsteyktir kjúklingar Balti- more. Verð aðeins kr. 2.800. —. Ávarp: Litkvikmynd, kynntar verða Ameríkuferðir ferðaklúbbs- ins í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Sunnu. Hinn góðlátlega glettni og þjóðkunni listamaður Ómar Ragnarsson skemmtir. Bingó, 2 umferðir leiknar, ferðavinningar. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi til kl. 1. Ameríkufarar 1978 og Kanadafarar Sunnu 1977, vin- samlegast fjölmennið. Allir velkomnir. Yfirþjónn tekur á móti borðpöntunum milli kl. 1—4 daglega. Philco l________□ og fossandi vatn gera þvottinn mjallhvitan Helztu kostir Philco þvottavéla: 0 Heitt og kalt vatn inn — sparar tíma og rafmagnskostnað. # Vinduhraði allt að 850 snún/min — flýtir þurrkun ótrúlega. 0 4 hitastig (32/45/60/90°C) — hentar öllum þvotti. 0 2 stillingar fyrir vatnsmagn — orkusparnaður. 0 Viðurkennt ullarkerfi. 0 Stór þvottabelgur — þvær betur fulla vél. ^ 3 mismunandi hraðar í þvotti og tveir í vindu — tryggir rétta meðferð alls þvottar. 0 Stór hurð — auðveldar hleðslu. 0 3 hólf fyrir sápu og mýkingarefni. 0 Fjöldi kerfa — hentar þörfum og þoli alls þvottar. 0 Nýtt stjórnborð skýrir með tákn- um hvert þvottakerfi. 0 Þvottakerfum hægt að flýta og breyta á auðveldan hátt. 0 Fullkomin viðgerðarþjónusta — yðar hagur. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.