Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarmann vantar í prentsmiðju. Gjörið svo vel að senda nafn, heimilisfang og símanúmer til Morgunblaðsins merkt: „Aðstoð — 3510". Skrifstofustarf Keflavík laust nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nduðsynleg. Góð laun í boði. Ferða- kostnaður greiddur. Umsóknir sendist í pósthólf 6, Keflavík. Með umsóknir verður farið sem algjört túnaðarmál. Fulltrúi kaupfélagsstjóra Staða fulltrúa kaupfélagsstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélags- stjóra eða starfsmannastjóra Sambands- ins sem gefa nánari upplýsingar. Kaupfélag ísfirðinga E4I4MERKI FR444T1Ð4RINN4R Viljum ráða starfskraft á kaffistofu. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Upplýsingar í verksmiðjunni, Skúlagötu 26. Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavik. Framkvæmdastjóri fjármála Endurskoðun h.f. hefur verið beðin að aðstoða við ráðningu framkvæmdastjóra fyrir Scanhús h.f., íslandi. í starfinu felst umsjón með fjármálum fyrirtækisins, bók- haldi þess, ráðningu starfsfólks og annað er snertir viðskipahlið þess, en fyrirtækið hefur meðal annars náin viðskipti við Scanhouse Ltd, Nigeriu. Við leitum að manni, sem hefur góða stjórnunarhæfi- leika og hefur reynslu á sviði viðskipta innlendra sem erlendra. Ehskukuhnátta er nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 27. janúar n.k. til Endurskoðunar h.f., Suðurlandsbraut 18, Reykjavik. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum umsóknum svarað. endursboöun hF. Suðurlandsbraut 18 Reyk|avik. 2Guðni S. Gústafsson Helgi V.wjónsson hdl. Ólafur Nilsson löggiltur endurskoðendur Herrahúsið — Afgreiðslumaður Herrahúsið óskar að ráða afgreiðslumann til starfa. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. janúar merkt: „Herrahúsið — 89.5". Ungur maður óskar eftir starfi í nokkra mánuði. Vanur sölumennsku og almennum verzlunar- störfum. Hefur eigin bíl til umráða. Vanur að vinna sjálfstætt. Allt kemur til greina. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „A — 896". Lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar eftir vönum lagermanni i timburdeild við afgreiðslu á timburvörum. Skriflegar umsóknir, er greini fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Strax — 4094". Arkitekt með 6 ára reynslu í skipulagsstörfum óskar eftir vinnu frá 1. marz n.k. Þórir Helgason, Skipasundi 83, sími 383 74. Verkafólk Óskum eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa í kjötvinnsludeild. Allar nánari upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands. Lögfræði- skrifstofa óskar eftir starfskrafti í hálfs dags vinnu eftir hádegi. Hæfni í stafsetningu og vélritun áskilin. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir með upplýsingum um starfs- reynslu, menntun og aldur sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „L — 2241" fyrir 29. janúar. „Verkfræðingar — Tæknifræðingar Ólafsfjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða tæknifræðing til starfa. Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður í síma 96-62214 eða 96-62305. Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 1978. Umsóknir óskast sendar til undirritaðs. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði". Lausar stöður Tvo lögreglumenn vantar til starfa í 6—7 mánuði í lögregluliði Hafnarfjarðar, Garðakaupstaðar og Kjósarsýslu. Óskað er eftir umsóknum um störfin og skulu þær sendar yfirlögregluþjóninum, lögreglustöðinni í Hafnarfirði fyrir 31. jan. 1 978. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, 20. janúar 19 78. E41441ERKI FR444TÍÐ4RINN4R RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Heilsuhælið í Kristnesi Staða HJÚKRUNARFRA MK VÆ MDA STJÓRA er laus til umsóknar. Umsóknir er tilgreini fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. mars n.k. íbúð fylgir á staðnum. Upplýsingar véitir starfsmannastjóri í síma 29000. Landspítalinn HJÚKRUNA RFRÆÐINGA R og SJÚKRA- L/ÐAR óskast nú þegar á Barnaspítala Hringsins, vökudeild, deild 7 A—B og deild 7 C—D. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 20. janúar 19 78 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, Sími 29000 Viljum ráða i 2 störf á sníðastofu okkar sem fyrst. Upplýsingar í verksmiðjunni, Skúlagötu 26. Skúlagötu 26. Simi 19470.125 Reykjavík. \hdire!!A 7AM ,otaWé J. Móttökustjóri — ' gestamóttöku Viljum ráða móttökustjóra í gestamóttöku hótelsins. Helstu skilyrði fyrir ráðningu eru: Reglusemi, snyrtimennska og sam- starfshæfni. Hafa verkstjórn í gestamóttöku. Hafa gott vald á íslenzku, ensku og einu Norður- landamálana. Annast sjálfstætt bréfa- skriftir á áðurnefndum tungumálum. Fyrir þann sem áhuga hefur á ferðamálum, umgengni og samstarfi við fólk er þetta kjörið tækifæri. Allar nánari uppl. veitir hótelstjóri á morg- un mánudag og þar næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.