Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.01.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANUAR 1978 ^LiORfllttPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Timanum er mun betur varið við að skípuleggja framtfðina heldur en gráta orðinn hlut. Vertu heima f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Góður dagur til að rcða málin f ró og næði og reyna að komast að einhverri lokaniðurstöðu. Kvöldið verður erilsamt. Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Reyndu að hugsa rökrétt og taktu ekki allt sem sagt er við þig sem heilögum sannleík. Kvöldinu er best varið heima. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Farðu eitthvað f heimsókn eða bara út að ganga. þér veitir ekki af þvf að fá þér hreint loft f lungun. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú getur óhikað verið bjartsýnn f dag, allt sem þú tekur þér fyrir hendur geng- ur eins og fsögu. Mærin 23. ágúst—-22. sept. Góður dagur til að gera hreint fyrir sfnum dyrum, það getur borgað sig að vera opinskár og láta tilfinningar sínar f I jós. Vogin 23. sept.—22. okt. Gefðu þér tfma til að stunda einhverja líkamsrækt, ekki mun af veita. Vertu heima f kvöld og taktu Iffinu með ró. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú ættir að temja þér meiri sjálfsstjórn og gæta tungu þinnar betur. Frekja og yfírgangur gagna Iftið f dag. ráifjl Bogmaðurinn ■v.li 22. nóv,—21. des. Það er undir þér sjálfum komið hvort dagurinn verður eins skemmtilegur og til var ætlast. Vertu heima f kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Taktu ekki þátt f rökræðum af neinu tagi nema þú sért þér að fullu meðvitaður hvað um er að ræða. Farðu snemma f háttinn. |~lí(ÖÍ Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú kynnist nokkuð furðulegri persónu f dag. Láttu ekki bera of mikið á undrun þinni. Kvöldið verður rólegt. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Dugnaður þinn og kraftur kemur sér vel f dag, ekki veitir af að einhver taki málin föstum tökum. Ftjótt. Hefur etír/ komizt fongt Og ef við h/aupu/r þ* /angt ? Erþod þrautar- stöðin? Emnaf sjúkiingum okkarstrauk með /estinni. Hér er/ýsing ct honum X-9 LI5TEN, BEAUTIFUL, 6ET VOUR 5TUPIP Fime 5KATE5 0FF THE ICEiLJEUJANNA PLAV MOCKEV, 5£E ? ^ Heyrðu nú, skvfsa, komdu þéi og listskautunum burtu af fsn- um. Við ætlum sko að spila fsknattleik hér. CjJE uave ten mockev 5TICK5 HEKE TELLIN6 V0U TO "6ET 0FF TME ICF‘" — Við erum hér með tfu starfi á lofti, sem allir segja þér: Hypjaðu þig af fsnum. 0H,4EAM?COM£ 0N AND TKV 50METHIN6.' MEANPMV C0ACH1L TAKE V0U ALL ONÍ' — Jæja, já, komið þið bara ef þið þorið. Ég og þjálarinn minn getum séð um ykkur alla. SMÁFÓLK — Ég er að hugsa um að koma mér heim... ég þarf að skrifa nokkur keðjubréf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.