Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 4
5IMAK |þ< 28810 car rentaH 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIBIR TS 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega • Kjartan Ingimarsson Sími 861 65, 32716 Hleðslu tæki 6-12 volta verð kr: 10.924.- BOSCH viógerða- og varahtuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 varahlutir i bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSS0N&C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDNGUR 24. ianúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson byrjar að iesa söguna „Max bragðaref" eftir Sven Wern- ström i þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög miili atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Henryk Szeryng og Sinfónlu- hljómsveitin I Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 I d-moll op. 22 cftir Henryk Wieniaw- ski; Jan Krenz stj./FIl- harmonfusveitin I Varsjá leikur HÍjómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski; Witold Rowicki stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SlÐDEGIÐ 14.30 Umbætur í húsnæðis- málum og starfsemi á vegum Reykjavlkurborgar. Þáttur um málefni aldraðra og sjúkra. Umsjón: Ölafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin, Robert Masers, Ernst Wallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice Gendron og Derek Simpson leika Strengjasextett nr. 2 I G-dúr op. 36 eftir Brahms. Benny Goodman og Sinfónlu- hljómsveitin í Chicago leika Klarlnettukonsert nr. 1 f f- moll op. 73 eftir Weber; Jean. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn. Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tímann. ÞRIÐJUDAGUR 24. janúar 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Flugsýning I Frakk- landi (L) Sænsk mynd frá flugsýn- ingu, sem haldin var á Le Bourget-flugvelli I fyrra- sumar. Sýndar eru ýmsar tegundir flugvéla, bséði til hernaðar og almennra nota. Einnig er lýst framförum á sviði flug- og geimtækja- búnaðar. Þýðandi og þulur Ómar Ragnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.00 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. V 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Molar á borði framtlðar. Séra Arellus Níelsson flytur erindi um auðlindir Islenzkra eyðibyggða. 20.00 Strengjakvartett f Es- ' 21.20 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósnamynda- flokkur. 10. þáttur. Efni nfunda þáttar: Pleischner lendir I höndum Gestapomanna I Bern og styttir sér aldur. Miilier handtekur Stierlitz. Ket er sagt, að hún eigi aðeins um tvennt að velja, annað hvort segí hún allt af létta um starfssemi Stierlitz eða barnið verði tekið af lffi Helmut, sem litið hefur eftir barninu, sfðan Ket var handtekin, þolir ekki að horfa upp á það tekið af lffi og skýtur SS-manninn, sem stjórnaði yfirheyrslunum. Þýðandi Ilallveig Thorlacius. 22.25 Dagskrárlok -4 dúr op. 97 eftir Antonfn Dvorák. Dvorák-kvartettinn leikur. 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og KIói“ eftir Long- us. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (4). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur lagaflokk- inn „1 lundi ljóðs og hljóma" eftir Sigurð Þórðarson við ljóð eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pfanó. b. Þorranafnið, — hvernig komst það á? Halldór Péturs- son segir frá. c. Þorrablót I Suðursveit 1915. Steinþór Þórðarson á Hala rifjar upp gaman á góðri stund. d. Alþýðuskáld á Héraði. Sigurður Ö. Pálsson skóla- stjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra. e. 1 gegnum Öræfin. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur ferðasögu frá 1943. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur Islenzk þjóðlög I út- setningu Jóns Þórarinssonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 22.20 Lestur Passfusálma (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Kvartett Karls Grönstadts leikur. 23.00 A hljóðbergi. „An Enemy of the People“, Þjóð- nlðingur, eftir Henrik Ibsen I leikgerð Arthurs Miller. Leikarar Lincoln Center leikhússins flytja undir stjórn Jules Irving. Seinni hluti. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. Þegar auðn- in færist yfir „MOLAR á borði framtiðar" nefnist erindi sem séra Arelíus Níelsson flytur í útvarpi í kvöld og fjallar það um auðlindir ís- lenzkra eyðibyggða. í viðtali við Mbl. sagði séra Árelíus að erindið fjallaði um nýtingu þeirra auðlinda sem Is- land hefur yfir að ráða. „Í raun- inni eru víða auðlindir sem þarf að gæta að. Þangvinnslan I Reykhólum á að vera fyrir- mynd þess sem þarf að koma. Víða í eyðibyggðum eru laxár og silungsár, sem fiskur hefur gengið í frá örófi alda. Ég lít svo á að hér eigi hið opinbera að koma til hjálpar einkaaðil- um, svo að nýting ánna geti verið eins góð og mögulegt er. Þá nefni ég að sums staðar við Breiðafjörð eru firðir sem eru tilvaldir til fiskræktar. Þar eru víða rif og fyrir innan lygn- ir pollar. Ég nefni sem dæmi Djúpafjörð, en þar tel ég skil- yrði til fiskræktar ÖU hin ákjósanlegustu. Þá minnist ég á æðavarpið sem tilheyrir hlunnindajörðum en þvi hefur víða hrakað mjög. Einnig hér tel ég að hið opin- bera eigi að skerast i leikinn og aðstoða hlunnindabændur“. Erindi séra Árelíusar hefst klukkan 19.35 og er 25 mínútna Á eftir fréttum og aug- lýsingum verður sýnd í sjónvarpi sænsk mynd um flugsýningu, sem haldin var á Le Bourget- flugvelli í Frakklandi í fvrrasumar. Þar voru sýndar ýmsar tegundir flugvéla, bæði til al- mennra nota svo og her- flugvélar. Þá er og lýst framförum á sviði flug- og geimtækjahúnaðar. Vélin hér að ofan er bandarísk og mun verða notuð í framtíðinni í ferðir út í geiminn. Útvarp í kvöld klukkan 21,00: Þorrinn tekinn fyrir KVÖLDVAKAN I kvöld er að mestu leyti helguð nýbyrjuðum þorra. Hún hefst þó á einsöng Sigurðar Björnssonar, en hann syngur lagaflokkinn „I lundi ljóðs og hljóma" eftir Sigurð Þórðarsson við Ijóð eftir Davlð Stefánssonar frá Fagraskógi. Undirleikari á planó er Guðrún Kristinsdóttir. Þá er komið að þorranum og segir Halldór Pétursson frá hvernig þorranafnið komst á. Að því loknu rifjar Stcinþór Þórðarson upp þorrablót I Suðursveit árið 1915. Næst heldur Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri áfram að lesa kvæði nokkurra alþýðuskálda á Héraði og segir hann cinnig frá höfundum kvæðanna. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur næst ferðasögu frá 1943 og heitir hún „t gegnum öræfin". Kvöldvökunni lýkur að venju á kórsöng og syngur Liljukórinn Islensk þjóðlög I útsetningu Jóns Þórarinssonar en söngstjóri er Jón Asgeirsson. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.