Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978 S. A. A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið SAMTOK áhugafólks um áfengisvandamálið — S.Á.Á. eru nú orðin rúmlega þriggja mánaða gömul. A þessu tíma- bili hafa samtökin starfað af fullum krafti og m.a. má nefna, að afvötnunarstöð hef- ur verið tekin í noktun að Reykjadal í Mosfellssveit, fræðslu- og leiðbeiningarstöð er starfandi og samtökin hafa gefið út 1. tbl. tímarits S.Á.Á., sem í er greint frá stofnun og starfi samtakanna. í rit- stjórnargrei tímaritsins, sem út kom í nóv. s.l. segir svo m.a.: „Þennan mánaðartíma höf- um við allaf verið að finna betur og betur hve gífurleg þörfin er fyrir þessa þjónustu og er allt að því óskiljanlegt stöðina í Reykjadal fyrr en ein- hvern tíma á þessu ári. En hún var formlega tekin í notkun 7. des. s.l. og var þá reyndar búin að vera tilbúin í rúmlega hálf- an mánuð, en aðeins stóð á leyfum og ýmsum skoðunum vegna eldvarnareftirlits o.fl. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð- in er komin í gagnið og starf- semi hennar verður vonandi mjög fljótlega fullmótuð." Alkóhólismi — ólæknandi sjúkdómur, sem hægt er að halda niðri „Hvernig fer meðhöndlum sjúklinga I afvötnunarstöðinni að Reykjadal fram?“ möguleikar sem eru fyrir hendi eru Freeport og/eða vistheimilið að Vífilsstöðum, og fer margt af þessu fólki þangað. Sumir hafa farið beint út í lífið aftur og þá er þeim bent á að stunda AA-fundi. Svo stendur alltaf opið fyrir þá að koma hingað og ræða við okkur Önnu eða einhvern ahn- an. Við reynum að opna augu þeirra fyrir því, að alkóhólism- inn sé ólæknandi sjúkdómur, sem hægt sé að halda niðri, bara með því að drekka ekki fyrsta sopann. Þetta er a.m.k. eina meðalið sem við vitum til að gagni.“ Áfengisvandamál barna og unglinga oft bein og óbein afleiðing „drykkjusiða" foreldranna. „Hafa margir leitað til ykk- ar og hvað gerið þið fyrir þá sem leita aðstoðar?“ Garðar: „Við höfum engar tölur um fjölda fólks. Það var mikill straumur hingað fyrst, en fólk vill gleyma og okkur er alveg ljóst, að við þurfum að minna á okkur. Þetta gekk allt mjög fljótt fyrir sig í byrjun og við erum núna að tfna upp endana sem urðu eftir og koma okkur betur fyrir. Að því loknu munum vi gera eitthvað róttækt til að minna á tilvist samtakanna. Leiðbeining okkar til þeirra, sem til okkar leita er fólgin í því að við hjálpum viðkomandi að umgangast sjúkdóminn sem slíkan, þ.e. að læra að lifa með honum og sér í lagi að líta á Jakohfna Mathiesen : : : i MIKIÐ er búið að tala og skrifa um áfengisbölið — þjóðarbölið eins og það er kallað, og það með réttu. Læknar, prestar og lögreglumenn hafa sagt og sannað, að flest heimilisvandræði, hjónaskilnaðir og alls kyns afbrot stöf- uðu af áfengisneyslu. Mörg samtök hafa verið mynduð fyrr og siðar til hjálpar þeim sem hafa orðið vininu að bráð. Sem betur fer hefur stundum orðið árangur af fórnfúsu starfi þessa fólks. Líklega hefur aldrei verið drukkið meira hér á landi en núna. Bendir ýmislegt til þess. Menn láta sig ekki muna um að eyða 80 milljónum í áfengis- kaup daginn eftir langvarandi verkfall. Trúlega hafa þar oft verið teknir aurar frá varnarlausum börnum. Reykingar hafa stórminnkað. Er það að sjálfsögðu að þakka stöðugum áróðri, þá helst í fjölmiðlum. Daglega heyrum við orðsendingar, þar sem varað er við reyking- um, ekki einungis vegna þeirra sem reykja sjálfir, heldur líka hinna sem anda að sér reyknum. Skyldi ekki vera þörf á slíkum áróðri til þeirra sem hafa vín um hönd? Gæti ekki skeð að menn sem barist hafa við að hætta að drekka og það með ærnum kostnaði og tekist það, þyldu ekki að vera boðið vfnstaup? Öruggsta vörnin gegn áfengisbölinu er að hafa hvergi vín um hönd. — Svo eru menn hvað eftir annað að burðast við að koma bjórnum í þjóðina, sem að fenginni reynslu okkar nágrannaþjóða eykur bölið. Góðir lesendur. Forðumst áfenga drykki. Jakobina Mathiesen. hann sem sjúkdóm en ekki eitthvað siðferðilegt vanda- mál. Það er meiningin, að í fram- tiðinni fari hér fram svonefnd fyrst fræðsla um sjúkdóminn sjálfan og jafnvel kvikmynda- sýningar fyrir aðstandendur og einnig smáforskóli fyrir Al- Anon, sem er félagsskapur fyr- ir aðstandendur alkóhólista. Þá kæmi hingað kannske Al- Anon aðili og héldi smáfyrir- lestur fyrir hóp fólks og skýrði hvernig Al-Anon starfar og sjónarmenn t.d. staða eins og Tónabæjar og Fellahellis því þeir standa mjög nærri vanda- málinu. Ætlunin er að finna einhvern einn árgang til að einbeita okkur að og fylgjast síðan með árangrinum.“ Anna: „Annars held ég að vandamálið sé líka oft for- eldrarnir. Þeir eru svo upp- teknir við að ,,skemmta“ sjálf- um sér að þeir geta ekki fylgst nógu vel með börnunum. Oft er farið að nóttu til með börn undir áhirfum áfengis heim til Anna Þorgrímsdóttir og Garðar Jóhann Guðmundsson. hversu vel hefur tekist til á undanförnum árum, miðað við þá aðstöðu sem hefur verið fyrir hendi hér á landi. Heit- asta ósk okkar allra er að sá meðbyr, sem hefur stutt við bakið á okkur undanfarinn mánuð, megi verða að stað- vindi. Þá verður þess vonandi ekki langt að bíða að fordómar og hindurvitni um alkóhólisma heyri fortiðinni til.“ Ritstjóri timaritsins er Garð- ar Jóhann Guðmundsson og gegnir hann einnig starfi skrif- stofustjóra á skrifstofu sam- takanna. Umsjónarmaður sið- unnar leitaði til Garðars og Önnu Þorgrimsdóttur ráðgjafa við fræðslu- og leiðbeiningar- stöð S.Á.Á. að Lágmúla 9 og afvötnunarstöðina til að fræð- ast ofurlítið um starfsemi S.Á.Á. S.A.A. hefur þegar sannað tilverurétt sinn „Nú fóru samtökin af stað með miklum krafti. Hverja teljið þið stöðu þeirra í dag og hvernig hefur brautryðjenda- starfið gengið?“ Garðar: „Ég tel að samtökin séu þegar búin að sanna til- verurétt sinn og að það er full alvara á bak við stofnun þeirra og ég held að allir opinberir aðilar séu búnir að fá sönnun þessa, því ég veit, að t.d. við- komandi ráðuneyti og trygg- ingayfirvöld voru forviða á, hversu vel gekk að koma hlutunum af stað. Ráðandi að- ilar höfðu allir tjáð okkur, að þeir myndu afgreiða öll okkar mál um leið og við kæmum með þau, en það varð smavegis bið á því, einfaldlega vegna þess að þeir bjuggust ekki við þeim svo skjótt. Þeir reiknuðu t.d. ekki með að við myndum verða tilbúin með afvötnunar- Anna: „Á afvötnunarstöð- inni er tekist á við vandann á þann hátt, að alkóhólistanum er kennt að byggja upp sjálf- virðingu sína og læra að lifa með sjúkdómi sínum. Meðferð- in fer fram i formi fræðslu og í hópstarfi og er mikið byggt á samstarfi sjúklinganna. Við stöðina er starfandi læknir og hjúrkunarlið, en lyfjameðferð er í algjöru lágmarki.“ Garðar: „Afvötnunarstöðin var, eins og áður segir, tekin í notkun 7. des. s.l. og i desem- ber var 41 sjúklingur í með- ferð þar. Fólk sem útskrifaðist þaðan er bent á að bezt sé að fara í frekari meðferð og þeir Æðruleysisbænin GUÐ gefi mér æðruleysi til pess aö sætta mig viö Þaö, sem ég fæ ekki breytt... kjark til pess aö breyta pvi, sem ég get breytt... og vit i j til pess aö greina par á milli. j Þessi bæn er notuð af AA-mönnum um allan heim þeim til trausts og uppörvunar. Orðið Guð er notað samkvæmt skilningi hvers og eins á því orði. Frá hinum vistlegu húsakynnum Fræðslu- og leiðbeiningar- stöðvar S.Á.Á. að Lágmúla 9. (Ljósm. RAX.). hvað það getur gert fyrir við- komandi. Almennt fræðslustarf er fyr- irhugað og höfum við t.d. viss- ar hugmyndir um fræðslu í skólum, sem við eigum eftir að leggja fyrir fræðsluyfirvöld. Við vitum reyndar ekki enn hvar heppitegast er að byrja á fyrirbyggjandi fræðslustarfi í skólum. Það er greinilega orð- ið of steint að byrja á 13—14 ára börnum nú orðið, því mörg þeirra eru þá þegar byrjuð að drekka. Aldurinn hefur lækk- að svo gífurlega. Það er hlaup- ið á bak við kenninguna um að þetta séu aðeins nokkrir ungi- ingar sem skemmi fyrir heild- inni, en það eru ekki aðeins nokkrir unglingar þegar litið er á skóladansleiki þar sem allt er vaðandi i vini. Og ég veit, að lögreglan er farin að hafa af- skipti af jafnvel 11 ára göml- um börnum vegna drykkju- vandamála. Við munum fara i þetta fræðslustarf í nánu sam- ráði við skólayfirvöld og um- sín og er þá annað hvort eng- inn heima til að taka á móti þeim, eða ástandið heima fyrir ekkert betra en hjá viðkom- andi barni, þ.e. „veislan“ i fullu gildi þar líka. Og ef börn- in vita, að foreldrarnir eru sjálfir undir áhrifum áfengis, þá geta þau örugg komið heim fullviss um, að vínlyktin kem- ur ekki til með að koma upp um þau. Þannig eru „drykkju- siðir“ foreldranna oft bein og óbein orsök áfengisvandamála barna og unglinga." Garðar: „Ennig er fræðslu- starf mjög nauðsynlegt úti á landsbyggðinni og verður stefnt að þvf að koma upp trúnaðarmannakerfi um allt land. Úti á landi er vandamálið oft erfiðast viðureignar því þar er enga hjálp að fá og þar þurfum við að gera stórátak." Þörfin er mikil fyrir hvers konar starf S.Á.A. og mun þörfin hverju sinni að miklu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.