Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24 JANUAR 1978 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |[|^ 21. marz—19. aprfl Hóf'værð og hlódrægni eru góðir kostir en það er engin ástæóa til art vera of hógvær og kannast ekki við það sem maður gerir vel. Nautið 20. aprfl—20. maf Dagurinn verður sennilega skemmtileg- ur og rólegur. Þór verður e.t.v. hoðið út að horða í kvöld. 'k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf (ierðu vissum aðila grein fvrir afstöðu þinni f ákveðnu máli. annars kanntu að lenda í einhverjum vandræðum. Krabbinn 21. júní—22. júlf Þeim peningum sem þú eyðir til heimilisins í dag verður vel varið. t.akktu snemma til náða f kvöld. Ljónið Se,"?!! 23. júlí—22. ágúst Það er hætt við að þú látir tilfinningarn- ar hlaupa með þig f gönur í dag. Kvöldið verður rólegt. Mærin 23. ágúst—22. sept. Ef þú tekur málin ekki föstum tökum strax í upphafi gæti svo farið að þú misstir st jórn á því sem fram fer. Vogin 23. sept.—22. okt. Þar sem þú hefur meira en nóg að gera þessa dagana verður þú að skipuleggja tfma þinn vel. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það er gott að vera hjartsýnn en öllu má ofgera. Reyndu að Ifta raunha‘ft ám mál- in. V’eru heima í kvöld. Bogtnaðurinn 22. nóv.—21. des. Reyndu að komast hjá þvf að taka ein- verjar mikilvægar ákvarðanir í dag. dóm- greind þín er ekki í sem hestu lagi. Steingeitin Zm\ 22. des,—19. jan. Láttu ekki glæst útlit og gyllihoð villa þ«*r sýn. því oft er flagð undir fögru skinni. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Það er ekki vfst að hlutirnir gangi alveg eins og til var ætlast. en það gerir aðeins 111 verra aðskammast. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það getur reynst þór nokkuð erfitt að koma vissri persónu f skilning um áætlanir þínar. En það kostar ekkert að reyna. TINNI X-9 CINKUM þeGAR RÁNIN ER.U HÖFÐi'hUö'A, er LJÓSKA TH05E HOCKEV PLMER5 AKE TRVIN6 TO CHA5E PEPPEKMINT PATTV 0FF THE 5KATIN6 KlNKÍ PON'TLET *EM 6ET AWAV WITH IT# 5IR! ILL HELPVOU r£' £9 Tfr nnrnm iin mii m SMÁFÓLK * íí WjT' — Þessir fsknaUleiksstrákar eru aó reyna aó fæla Kötu kúlutvKRjó af ísnum. LÁTTU ÞÁ KKKI KOMAST ÉG SKAL IIJALPA ÞRR. UPP MEÐ ÞAÐ! OOoooooó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.