Morgunblaðið - 25.01.1978, Page 1

Morgunblaðið - 25.01.1978, Page 1
32 SÍÐUR 20. tbl. 65. árg. 1978 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR Prentsmiðja Morgunblaðsins. UNITED STATES Örin vlsar á svæðid þar sem taiið er að sovézki njósnahötturinn hafi verið yfir er hann kom inn I gufuhvolfið. Fðlk á þessum slóðum telur sig hafa séð hnöttinn, og menn I kanadíska hernum segjast hafa séð „hvftan eldhnött" þjóta um himinhvolfið um kl. 11.45 að íslenzkum tíma f gærmorgun, og hverfa síðan f eldglær- ingum við sjóndeildarhring. (AP-sfmamymi) Sovézkur kjarnorku- knúinn njósnahnött- ur hvarf yfir Kanada Mannskæð geislavirkni ekki útilokuð Washington, 24. jan. AP. KJARNORKUKNtJINN sovézkur njósnahnöttur fór af braut sinni og inn á aðdráttarsvið jarðar á þriðjudagsmorgun. Gervihnöttur- inn tók stefnu á strjálbýlt svæði á vesturströnd Kananda, en óvfst er hvort hann hefur splundrazt um leið og hann kom inn f gufuhvolf- ið eða hvort leifar hans er nú að finna einhvers staðar á þessum slóðum. Zbigniew Rrzezinski, öryggis- málaráðgjafi Carters forseta, tel- ur að hnötturinn hafi splundrazt og brunnið upp til agna þegar hann komst inn f gufuhvolf jarð- ar en hann segir jafnframt að hugsanlega geti gervihnötturinn orsakað geislavirkni, svipaða þeirri, sem kjarnorkusprenging- ar f háloftum yllu, og gæti geisla- virkt ryk orðið á sveimi f kringum jörðina um nokkurra ára skeið. Bandariska utanrikisráðuneyt- ið skýrði frá þvi i dag, að hér væri um að ræða hnött, sem hefði verið með 45 kílógrömm af efninu úran- íum 235 innanborðs, og gæti efnið valdið dauða manna ef áhrifa þess gætti á byggðum svæðum. Hefði bandaríska utanríkisráðu- neytið sent Sovétstjórninni orð- sendingu hinn 12 janúar s.I. þar sem látnar hafi verið í ljós áhyggjur af því að hnötturinn Framhald á bls. 18 Richardson von- daufur um nýjan hafréttarsáttmála Breytt afstaða Bandaríkjastjórnar varðandi hafsbotninn Washington — 24. janúar — AP. ELLIOTT Richarson, aðalfulltrúi Bandarfkja- stjórnar á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna, hefur tjáð þingnefnd þá skoðun sína að lfkurnar fyrir þvf að samkomulag náist um alþjóð- legan hafréttarsáttmála séu ein á móti þremur. Um leið og Richarson sagði þetta skýrði hann frá þvf að Þá tjáði Richardson þingnefnd- inni að Bandaríkjastjórn væri mótfallin sumum atriðum i frum- varpi um nýtingu hafsbotnsins, sem liggur fyrir þinginu, meðal annars þar sem gert er ráð fyrir skaðabótum til fyrirtækja er stunda slíka vinnslu þar sem al- þjóðlegir samningar kunni að valda þeim tjóni. Richardson telur að hafsbotns- málið kunni að ráða úrslitum um það hvort yfirleitt næst alþjóðlegt samkomulag um hafréttarmál. Með tilliti til þessa máls hefðu síðustu fundir ráðstefnunnar, sem nú hefur staðið um fimm ára skeið, valdið vonbrigðum, og endurtæki sama sagan sig þegar fundir hefjast í Genf mætti fast- lega gera ráð fyrir því að hafrétt- stjórn Carters hefði nú breytt um stefnu varðandi vinnslu auðlinda á hafsbotni, þannig að hún væri nú fylgjandi alþjóðlegu eftirlitit og stjórnun þegar um nýtingu hafsbotnsins væri að ræða. Eftirlit með auðlindum hafsbotnsins hefur verið mikið deilu- efni á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, en fundir hennar hefjast að nýju f Genf 28. marz n.k. arráðstefnan yrði án árangurs. Hann vísaði því á bug að breytt stefna stjórnar Carters varðandi hafsbotnsmálið væri til þess ætl- uð að knýja á um samkomulag á ráðstefnunni, en hann tók fram að menn skyldu gera sér grein fyrir því að hafsbotninn yrði nýtt- ur hvort sem alþjóðlegt samkomu- lag tækist þar um eða ekki. Margir aðilar lýsa sig ábyrga á rán- inu á Empain barón Parfs, 24. jan. AP. Reuter. ENN ER allt á huldu um afdrif Empains baróns, eins auðug- asta iðjuhölds f Evrópu, sem rænt var við heimili hans á Avenue Foch í Parfs f gær. Ekki er vitað hvort pólitfskir öfgasinnar hafa framið ránið eða hvort um er að ræða auðgunarglæp, en franska lög- reglan hallast að þvf að eftir því sem lengra lfði frá mann- ráninu unz óvéfengjanlegar kröfur um lausnargjald komi fram aukist líkurnar á þvf að verknaðurinn sé af pólitfskum toga spunninn. Hafa margir aðilar lýst ábyrgðinni á hendur sér. Flokksbrot, sem nefnir sig NAPAP (Vopnaður alþýðu- veldiskjarni), og kennir sig við Mao, tjáði útvarpsstöð i París og dagblaði i Austur- Frakklandi í dag, að flokkurinn hefði rænt barónlnum. Sá sem Edouard Jean Empain barón hringdi sagði ekki til nafns, en lýsti þvi yfir að baróninn yrði ráðinn af dögum ef þrir vinstri- sinnaðir öfgamenn yrðu ekki látnir lausir fyrir hádegi á Framhald á bls. 18 Viðræður í Kaíró innan fárra daga? Jerúsalem, 24. janúar. Reuter. ÁREIÐANLEGIR heimildar- menn í Jerúsalem eru þeirrar skoðunar, að tsraelsstjórn muni á næstu dögum hafa frumkvæðið að þvf að hermálaviðræðurnar f Kaf- ró hefjist að nýju. Þykir það styðja mjög þessa skoðun, að Ezer Adgerdir NATO vegna komm- únistarádherra trúnadarmál — segir blaðafulltrúi Josephs Luns Briissel — 24. janúar. AP — Reuter. JOSEPH Luns framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins segist mundu Ifta það mjög alvarlegum augum ef „alvöru- kommúnistar" ættu eftir að setjast f embætti innanrfkis-, varnarmála- eða utanrfkisráð- herra f rfkisstjórn einhvers að- ildarrfkis bandalagsins. Luns lét þessi ummæli falla í ræðu á almennum fundi í BrUssel í gær. Hann lét þess getið, að NATO hefði áður átt skipti við ríkisstjórnir þar sem kommúnistar hefðu átt sæti, — og að sögn Reuter- fréttastofunnar tilgreinir hann þar sérstaklega ísland, Portú- gal og Frakkland. „Við gerðum nauðsynlegar ráðstafanir, og þær komu að gagni,“ sagði Luns. Morgunblaðið bar þessa frétt undir blaðafulltrúa Luns í aðal- stöðvum NATO, og spurði sér- staklega hvaða ráðstafanir hefði verið um að ræða. Blaða- fulltrúinn vísaði því á bug að Luns hefði nefnt Island í þessu sambandi, en varðandi um- ræddar ráðstafanir sagði hann: „Hér er um að ræða trúnaðar- mál, — mál, sem ekki er hægt að fjalla um á opinberum vett- vangi.“ Weizman varnarmálaráðherra Israels hefur aflýst ferð sinni til Washington til að vera til taks ef á þárf að halda. Egypzkir fjölmiðlar vísuðu því eindregið á bug í dag að gyðinga- hatur væri undirrótin að mál- flutningi þeirra gegn Israels- mönnum, en Begin forsætisráð- herra Ísraels lýsti því yfir í gær, að Egyptar yrðu að láta af slíkum áróðri ef friðarviðræður ættu að hefjast að nýju. Er nú talið að Israelsstjórn sé að reyna að koma sér saman um hvort yfirlýsingar egypzku blaðanna í dag beri vott um slíka kurteisi að vert sé að hefja viðræður á ný á þessu stigi. Sýrlendingar tilkynntu í dag þá fyrirætlun sína að hervæðast þannig að þeir hefðu í fullu tré við ísraelsmenn. Areiðanlegar heimildir halda því fram að Sýr- lendingar hafi gert samning við Sovétmenn um kaup á vopnum fyrir upphæð sem nemur einum milljarði Bandarikjadala, en Libýa muni leggja til þessa fjár- muni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.