Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 4
4 MO^GUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACÚR 25 JANÚAR 1978 5IMAK 28810 , 24460 bílaleigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 ÍH car rental LOFTLEIDIR -E- 2 1190 2 11 38 Fíkniefna- dreifing frá London? I.ondon, 23. jan. AP. BANDARtSKI þingmaðurinn Lcstrr L. Wolff, formaður þing- nefndar, sem fjallar um fíkni- efni, varaði við þvf á sunnudag að Lundúnaborg gæti orðið aðal að- flutningsborg Bandarfkjanna með ffkniefni. Sagði hann að hollenzkir fíkni- efnasalar væru nú farnir að gef- ast upp og væru framleiðendur ,,mjög sveigjanlegir í starfsemi sinni“. Hafði komið fram hjá hon- um að Amsterdam hefði fram að þessu verið helzti tengiliður milli framleiðenda í Asíu og Bandaríkj- anna. Wolff lét einnig í Ijós áhyggjur yfir aukinni notkun hass-olíu, sem vinna mætti úr tær- an vökva, sem erfitt væri að snuðra uppi og miklu auðveldara að smygla en venjulegum cannabisvökva. „Við stöndum varnarlausir gagnvart vandamál- inu ef ekki eru höfð samráð við yfirvöld í framleiðslulöndunum eins og Pakistan, Afghanistan og Líbanon," bætti hann við. Stúdentaráð vill varð- veita Bern- höftstorfuna A FUNDI Stúdentaráðs Háskóla Islands þann 16. janúar s.l. var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða um Bernhöftstorfuna: „Stúdentaráðsfundur haldinn 16. janúar 1978 beinir þeirri ein- dregnu áskorun til stjórnvalda, ríkisstjórnar og borgaryfirvalda, að taka nú þegar endanlega ákvörðun um varðveislu Bern- höftstorfunnar í Reykjavík. Hús- in verði hið fyrsta lagfærð og tek-- in til notkunar. Jafnframt lýsir SHÍ yfir fullum stuðningi við ályktun um Bern- höftstorfuna, sem samþykkt var á aðalfundi Torfusamtakanna 4. desember 1977.“ Tillaga þessi var jafnframt send ríkisstjórninni og borgar- stjórn Reykjavíkur. Skógum, Axarfirði: Óvenjugóð færð um allt Skógum. Axarfirói. 23. janúar. FÆRÐ ER óvenjugóð hér um all- ar sveitir og hefur mjög litið snjó- að í vetur. Frekar vætusamt hefur verið hér síðustu daga en í dag er ágætasta veður. Félagslíf er á þessum tíma mjög rólegt, þó höldum við alltaf þeirri venju að spila bridge einu sinni í viku. Sigurður. Úlvarp Reykjavlk /WÐNIKUDkGUR 25. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les „Max bragðaref", sögu eftir Sven Wernström, þýdda af Kristjáni Guðlaugssyni (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þýtt og endursagt frá kristni- boðsstarfi kl. 10.25: Astráður Sigursteindórsson skóla- stjóri flytur fyrri frásögn eft- ir Clarence Hall. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Fílharmonfa í Lundúnum leika „Poeme“ eftir Chausson; John Pritchard st jórnar/Ríkis- hljómsveitin f Berlfn lefkur Ballettsvftu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjórn- ar./Artur Rubinstein og Sin- fóníuhljómsveitin f St. Luis leika „Nætur í görðum Spán- ar“, tónverk fyrir pfanó og hljómsveit eftir Manuel de Falla; Cladimfr Golschmann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Ye*ur^re8nir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum“ eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les sögulok (19). 15.00 Miðdegistónleikar. André Watts leikur Pfanó- sónötu f h-moll eftir Franz 25. janúar 18.00 Daglegt Iff f dýragarði Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins dóttir. 18.10 BjörninnJóki Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Guðbrandur Gfsla- son. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 19.00 OnWeGo Enskukennsla. 13. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfs- indi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Til mikils að vinna (L) Liszt. Juilliard kvartettinn leikur „Cr lffi mfnu“, strengjakvartett nr. 1 f e- moll eftir Bedrich Smetana. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Upp á Iff og dauða“ eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir les (2). Breskur myndaflokkur f sex þáttum. 2. þáttur Tilhugalffið Efni fyrsta þáttar: Gyðingurinn Adam Morris hefur hlotið styrk til náms f Cambridge. Herbergisfélagi hans er af tignum ættum og rómversk-kaþólskrar trúar, og oft kastast f kekki með þeim vegna trúarskoðana. Herbergisfélaginn Ðavid- son, býður Adam heim til sfn í páskafrfinu, og þar reynir f fyrsta sinn alvar- lega á siðferðisþrek hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Kvfkmyndaþáttur Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Rifjuð eru upp grundvallar- atriði kvikmyndagerðar úr kvikmyndaþáttum á sfðast- liðnum vetri. 22.45 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Samleikur f útvarpssal: Elías Davfðsson og Ruth Kahn leika fjórhent á pfanó Sex þætti úr „ Barnaleikj- um“ eftir Bizet og „Litla svítu“ eftir Debussy. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Einsöngur: Tom Krause syngur lög úr „Schwanenge- sang“ (Svanasöng" eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur á pfanó. 21.25 „Fiðrið úr sæng Dala- drottningar". Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21.35 Sellótónlist: Igor Gavrysh leikur verk eftir Gabrfel Fauré, Maurice Rav- el, Naidu Boulanger og Francois Francoeur; Tatiana Sadovskaya leikur á píanó. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla“ eftir Virginfu M. Alexine. Þórir Guðbergsson les þýðingu sfna (4). 22.20 Lestur Passfusálma (3). Dalla Þórðardóttir stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SÍÐAST á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er kvikmynda- þáttur í umsjón þeirra Erlends Sveinssonar (t.v.) og Siguröar Sverris Pálssonar. í þættinum verða rifjuð upp grundvallaratriði kvikmyndageróar úr kvik- myndaþáttunum á síðastliðnum vetri. Þátturinn í kvöld hefst klukkan 22.10 og stendur í rúman hálf- tíma. „Fiðrið úr sæng Daladrottningar’ ’ í ÚTVARPI klukkan 21.25 les Þorsteinn frá Hamri úr nýrri ljóðabók sinni „Fiðrið úr sæng Daladrottningar“ sem bókaútgáfan Ljóðhús gaf út skömmu fyrir jól. „Fiðrið úr sæng Dala- drottningar" skiptist í þrjá hluta: „Ljóð um land og fólk“, „Fjallað um fjarlægð og nánd“ og „Bundnir dvergar“, og mun höfundur lesa kvæði úr öllum þremur hlutunum. Alls eru í bók- inni 47 ljóð og er nafn bókarinnar tekið úr einu þeirra, er vísar til gamals ævintýris. Upplestur Þorsteins frá Hamri hefst eins og áður sagði klukkan 21.25 og stendur í tíu mínútur. „Til mikils að viima’’ í KVÖLD klukkan 20.55 verður sýndur í sjónvarpi annar þáttur brezka myndaflokksins „Til mikils að vinna“ og nefnist hann Tilhugalífið". Þátturinn er sendur út í lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.