Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 Söluaukning áfengis tveir milljarðar kr. AUKNING á sölu áfengis milli áranna 1976 og 1977 er um það bil 2 milljarðar króna eða úr 6.192.000.000 árið 1976 i 8.182.000.000 árið 1977 en þetta er um 32,7% aukning. Sala á tóbaki hefur einnig aukizt nokkuð eða um 27,5%. Arið 1976 var selt tó- bak fyrir 4.055.000.000 en árið 1977 fyrir 5.131.000.000. Verð- hækkanir urðu á árinu. Ef þessar verðhækkanir eru bornar saman við söluaukninguna kemur í ljós að verðið hefur hækkað mun meira í % heldur en söluaukningunni nemur. Þannig kostaði ein flaska af brennivíni kr. 2.600 í ársbyrjun 1977 en í árslok kr. 4.200 og hækkunin þvi um 61%. Gera má því ráð fyrir samkvæmt þessum tölum að sala á áfengi hafi dregizt nokkuð sam- an á árinu 1977. Langmest af áfenginu er selt beint til neytenda gegnum áfeng- isútsölur rikisins, en um 13% fer til veitingahúsa. j/gp. Hvernig komast unglingar yfir vinið? — Það er ekki svo erfitt, stund- um er einhver eldri fenginn til að kaupa, einhver á eldri systkini eða vini og geta þeir farið í rikið og það eru alltaf einhverjir þar sem vilja kaupa fyrir unglinga ef þeir eru beðnir um það. Sumir brugga líka og enn aðrir láta eima það fyrir sig. Af hverju drekka unglingarn- ir? — Það er til að prófa það og lika af því að strákarnir vilja t.e. helzt ekki dansa nema að vera fullir, þeir þora ekki að dansa nema að vera það, og grobba sig af því. Hvernig er með samband ykkar við stráka? Þessu var erfitt að svara, en þær sögðust að sjálfsögðu eiga sina vini og kunningja og þá var næst spurt hvort unglingar á þess- um aldri (15—17) hefðu gert ein- hverjar tilraunir með kynlíf. — Við vitum að það er til, sögðu þær, en það er að sjálfsögðu minna en t.d. með drykkju og krakkarnir eru ekkert að grobba sig af þessu. Hversu gamlir eru unglingar þegar þeir byrja með þessar „til- raunir“? — Það getur verið á öllum aldri, kannski 13—14 ára og það er til að krakkar stundi kynlif fyrir alvöru á þessum aldri. Og öllu lengra út i þessa sálma var ekki farið, en við gengum um húsið og tókum unglin^a tali og virtust allir skemmta sér hið bezta, hávaði var að vísu fyrir ofan það sem getur talizt nauðsyrí- legt til að heyra tónlistina, en það er ekki hugsað um það þegar ver- ið er að skemmta sér og dansa. Við báðum þrjá stráka að svara nokkrum spurningum, en þeir tóku fram að þeir vildu ekki láta nafns síns getið að undanskildum einum, er sagðist vera i stúku. „Við yrðum reknir að heiman, ef við segðum ykkur að við fengum okkur í glas áður en við komum hér,“ sögðu þeir. Við spurðum hvort það væri nauðsynlegt að drekka í sig kjarkinn áður en haldið væri í Tónabæ. „Það er kannski ekki nauðsynlegt, en það gera það svo margir.“ Hvar er þá drukkið áður en þið komið inn? „Aðallega niðri á plani, það er hvergi hægt annars staðar.“ Þeir sögðust koma oft i Tónabæ en það væri frekar af því að i ekkert 1 Kringum áfengis- glasið Áfcnxinu <*r líkl farirt \ <*r<>h<'»lgunni um þa«> a<> marKÍr \ilja nj«'»la þ«*ss «*n \i«>urk«‘nna jafnframt a«> þa«> ali á ilhfcu þj«H>arh«ili. Kr mtinnum gjarnl a<> líla s\o á a<> swhIjíí þ«*ir upp á ná«>ina «*inir sór s«'* alll \«*l «a*li a«>rir þcss a«> \cra ji«M>ir þcjíiiar. t þcssu cfni kann þcim a«> \cr«>a nokkur afsökun í spakma*li brc/ka skáldsíns William Hlakcs. a«> \c«ur höfscminnar lci«>i um <H>al öfganna. þ\i nicnn skilji al«lr«‘i h\ a«> s«'* n«»íí f\ rr cn þ«‘ir k\nnisl þ\ í scm cr mcira cn n«'»jí. A«> \isu cr þclla sannma-li a«> s\o niiklu lcyli scm r<*\ nslan cr á\allt la‘r«l«»msrik. cn þ«» \ill i.ún ofl \cr«>a «l\'rkc\ plari cn s\o a«> mcnn s«'*u b<»rj4Uiiarni(*nii fyrir hcnni. \ ill þá ofl fara s\«». a<> koslna«>urinn fellur á hcr«>ar \an«lalausra <»« má h«'-r aflur lnmla á líkinuu áfcnnisbols «»« icrAból^u. II('*r kcmur cflausl liI. cins «»u hcrlcjja kcniur fram í ra‘«>um marjjra um áfcnj'ismál. a«> l\ ískinniny- ur cr i htigm\ nilum manna um si«>»a*«>i. \ i«> \ ii>urkcnnuni eina rcjjlu f\ rir okkur «»fi a«>ra fyrir almcnninn. \ i<> riftim rilningar um tandamál þj<H>arinnar cn ofl mc«> þcini f\ rir\ ara a«> \ i«> ciuum cngan þáll í þcim sjálf «»u slöndum ulaii \ i«>. I «*<>li sinu cru þ<» allar siðfcrðisrcjílur almcnnar o« ckki sí/l þa*r. scm \i<> \iljum kalla cinslaklinj's- buiiilnar. I nira*«>an um áfcngismál sn\sl þ\i l.a.m. ckki uni h\«»rl hci«>ra skuli «*inslaklinj;shiiii(li<> «*«>a almcnnl si«>na*(>i hcldur h\cr s«'* «cr«> hins si<>ariicfnda «»« h\ crjar rcglur þcss ci«i a«> \cra. Ab\r« afsla«>a hlíltir m.a. a«> markasl a<> þ\í a«> mcnn ydi kosi«> sjálfum s«*r soniu lö» «»« «»«>nim Öll alnicnn unira*4>a á a<> hjálpa mönnuni a«> sk\'ryrcina ci«in afsl«H>u m«*<> «i>a á m«'»li. Þ«'»ll þa«> s«'* cinkamál cinslaklinjja h\crniu þcir haua samskiplum sinum \ i«> áfcn«i«>. cr citl scm slik umra*«>a sýnir: a<> áfcn«ismál \ ar«>a alm«*nninj' en«u si«>ur cn cinsl aklinginn. I þa<> s«'* a*llunin m«i> nokkrum þállum uni áfcnj'ismál i >lor«unbla«>inu á na*slunni a<> dra«a fram mikil\a*gar sla«>rcyntlir lcnjidar áfcnj-ist aiula. \cnjum o« \örnum i lamlimi cr markmi«>i<> frcnuir a«> halda umra*<>unni Kanj>an«li svo mcnn «di «lrc«i«> sinar ci«in ál\ klanir. \ «*r«>iir þ\i ckki lcila«> s\ara \ i«> olluni þcini spurninj'um. scm á hujjann lcila. Il\a«> s\o scm mönnum kann a<> finnasl. h\orl þcir cru addácndtir áfcngismcnningar <i>a f\ Igjendur kaldhamra«>rar rökhyggju cr sú von lálin í lj«'»s a<> þællirnirsýni a«> áfcnuismál cru cinn sá hlulur. s«*m ckki \cr«>ur þauaö um. Komum hingað Er mikiö um að unglingar á ykkar aldri fái sér neðan í því? um hverja helgi Með unglingum í Tónabœ ■— Já, það er heilmikið og það er kannski vegna þess að aðrir gera það og þá vilja hinir prófa og sennilega hafa langflestir ungl- ingar á þessum aldri, 15—17 ára, smakkað vín og sumir drekka að staðaldri. krónur, er haidið að næstu dyrum og þar eru fyrir tveir starfsmenn hússins, sem leita eiga vinfanga á gestunum og kom ekki til þess að þeir þyrftu að taka af neinum, þá stund er við stöldruðum þar við. En áfengi má ekki fara inn í húsið og er það alltaf gert upptækt ef það finnst. En hvers vegna sjáum við samt einn og einn nokkuð ölvaðan innan dyra? Því svarar Pjetur Þ. Maack, framkvæmda- stjóri hússins, en hann var plötu- snúður þetta kvöld í fjarveru hinna reglulegu plötusnúða: — Það er ógerlegt að koma í veg fyrir að krakkarnir séu eitt- hvað drukknir hér inni, þeir vita að vísu að ekki má koma inn með vín og við leitum á þeim víð dyrn- ar, en þá þamba þau því meira fyrir utan og geta orðið vel full eftir nokkra stund hér inni. Ef þau eru þá með ólæti og óspektir er þeim yfirleitt undantekningar- laust varpað á dyr og fyrir kemur að við látum lögregluna færa þau heim, en einnig eru starfsmenn svonefndrar útideildar til taks ef á þarf að halda, en hér hafa þeir e.k. bækistöð. — Hér eru yfirleitt 500—600 unglingar á föstudagskvöldi, segir Pjetur, og sýnist mér ekki vera svo margt i kvöld, þau hafa öðru að sinna. Á laugardagskvöldum er yfirleitt minna að gera hér, en þá fara þau frekar á sveitaböll og líka er það algengt að ég held að þau þurfi að vera barnapíur heima, er foreldrar fara e.t.v. eitt- hvað út. Grobba sig af því Niðri í ganginum eru þrjár stúlkur allar 15 ára og við tökum að rabba við þær; og spyrjum fyrst hvort þær komi þarna oft: — Já, eiginlega um hverja helgi. Er gaman hérna? Já, já. 0 Á allmiklu rigningar- kvöldi fyrir nokkru lögð- um við leið okkar um borg- ina til að líta á það sem helzt væri að gerast í skemmtanalífi unglinga. Fyrst var haldið í Tónabæ, en þar voru að sögn starfs- manna ekki ýkja margir unglingar saman komnir miðað við það sem venju- legt er en þar eru oftast um 500—600 unglingar á föstudagskvöldum. yfirleitt mörg hundruð unglingar um hverja helgi. Hvar eigum við að dansa verði Tónabæ lokað? spyrja unglingarnir. Til að koma í veg fyrir að vín berist inn í húsið er þuklað á öllum er inn koma. Við dyrnar eru tveir piltar sem gegna því' hlutverki að hleypa engum inn, sem er fæddur eftir 1962 — aldurstakmarkið er 15 ár. Þeir segja að stundum reyni krakkarnir að komast inn á nafn- skirteini annarra og krakkarnir sögðu að stundum væri það hægt — stundum væri hægt að plata dyraverðina. Þegar búið er að kaupa sér miða, sem kostar 500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.