Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 Elín Pálmadóttir: Framkvæmdir á fræðslusviði A fundi borgarstjórnar um fjárhagsáætlun í sl. viku, kom ELIN PALMADOTTIR m.a. inn á skólabyggingar og sagði að fjár- hagsáætlun þessa árs bæri þess merki að gæta þyrfti mikils að- halds f framkvæmdum. Skóla- byggingum værf t.d. haldið I al- geru lágmarki, þó áætlaðar séu byggingar fyrir 576 milljónir. I Breiðholti væri staðið að mikilli uppbyggingu skóla, þar sem eru að rfsa 5 grunnskólar og að auki fjölbrautaskóli og megi þar engu muna að hægt sé að koma nauð- synlegum byggingum upp nógu snemma. Elfn benti á, að til að mæta þejsum erfiðleikum hefði við framkvæmdaáætlun nýjustu bygginganna, Fjölbrautaskólans og Seljaskóla, sem er á undirbún- ingsstigi, verið komið við hagræð- ingu og sérstökum samningum við rfkið. í Fjölbrautaskólanum hefur verið og er mjög ör uppbygging. Þetta er orðinn 750 nemenda skóli með mjög mikilli skiptingu eftir námsvali og meiri verk- menntun en áður hefur þekktst, og verður væntanlega með um þúsund nemendur á næsta skóla- ári. Eitt verkstæðishús fyrir málm- og trésmíðagreinar er kom- Markús Örn Antonsson (S) 1 kunngjörði eftirfarandi stefnu- mörkun borgaryfirvalda í dag- vistunarmálum á fundi borgar- stjórnar, er fjallaði um lokaaf- greiðslu fjárhagsáætlunar borg- arsjóðs 1978: „Það er stefna borgarstjórnar að hraða eftir megni uppbygg- ingu_ nýrra dagvistarstofnana og mæta eftirspurn eftir þjónustu á þessu sviði. Sérstaka áherzlu ber að leggja á að koma til móts við þarfir einstæðra foreldra og ann- arra forgangsflokka. Með jafnri uppbyggingu gætu biðlistarbarna úr þessum hópi orðið úr sögunni á næsta kjörtímabili. Borgarstjórn telur ekki raunhæft að gera ráð fyrir almennri heilsdagsvistun á dagheimilum fyrr en þörfum for- gangsflokkanna er fullnægt. Um leið og þessara sjónarmiða er gætt þarf að stuðla að stöðugri aukningu hálfsdagsrýma í leik- skólum, sem opnir eru til al- mennrar vistunar barna, þótt mikið vanti á að enn sé unnt að verða við öllum umsóknum. - Við uppbyggingu dagvistar- heimila hefur nú verið lögð áherzla á blandaðar stofnanir dagheimli og leikskólar innan sömu stofnana og þannig unnið gegn einangrun barna innan for- gangsflokka. Nú njóta a.m.k. 42% allra barna upp að 6 ára aldri í Reykjavík dagvistunar í einhverri mynd, á stofnunum borgarinnar, stofnun- um í eigu félaga, opinberra stofn- ana og fyrirtækja eða á einka- ið upp og annað tekið í notkun á þessu ári. En húsin eru úr for- steyptum einingum. C-álmu lauk 1976 og innilaug komin í gagnið. En kennsla hófst í 11 kennslustof- un í D-álmu í haust og í áætlun að Ijúka byggingunni og taka hana með 33 kennslustofum í notkun á árinu 1978. Þá verður ráðist í hönnun E-álmu á árinu, en byrj- unarframkvæmdir við B-álmu áformaðar fyrir lok 1979. Öllu á að ljúka innan fimm ára. Ótalin er þá útisundlaugin, sem vonir standa til að hægt verði að taka í notkun á árinu, en hún er auðvit- að miklu meira en skólasundlaug. Þar er um að ræða sundlaug fyrir Breiðholtshverfinu öll, og ætti í rauninni ekki að fjármagnast af skólafé. Benti Elín á að þessi gíf- urlega miklu uppbyggingu Fjöl- brautaskólans hefði í rauninni varla verið hægt að ráða við, ef ekki hefði verið höfð sú forsjálni að fjármagna verkið allt með því að selja rfkinu húsnæði í tveimur eldri skólum Vogaskóla og Öskju- hlíðarskóla, alls 2250 ferm skóla- húsnæði, og láta greiðslur ganga beint til uppbyggingar Fjöl- brautaskólans, sem mun fara langt í að duga fram til 1982 — að frádreginni stóru sundlaugir.ni. Fjölbrautaskólinn er nýtt skipu- heimilum. I upphafi kjörtímabils- ins var þetta hlutfall 31%. A kjörtímabilinu hafa tekið til starfa 7 nýjar stofnanir Reykja- vfkurborgar ætlaðar 485 börnum. A vegum einkaaðila, sem borgin hefur veitt rekstrarstyrki hafa verið teknar f notkun stofnanir með plássum fyrir rúmlega 300 börn og auk þess hafa bætzt við u.þ.b. 120 pláss á dagheimilum sjúkrahúsa. I þessu sambandi ber að hafa hugfast að samkvæmt reglum, sem menntamálaráðu- neytið setti árið 1973 fækkaði dagvistarplássum á stofnunum borgarinnar um 94, þ.e. 73 á dag- heimilum og 21 á leikskólum. Skóladagheimili fyrir börn á aldrinum 6—12 ára eru nú 4 tals- ins í eigu borgarinnar með 88 plássum. Árið 1974 voru um 300 börn vistuð á einkaheimilum undir eft- irliti Félagsmálastofnunar, en veruleg aukning hefur orðið á þessari þjónustu, þannig að nú eru 700 börn í einkadagvistun og greiðir borgin niður gjöld fyrir um 100 börn á hverjum mánuði samkvæmt sérstakri ákvörðun um aðstoð við einstæða foreldra. Alls hafa tæplega hundrað konur sótt námskeið Félagsmálastofnunar fyrir þá, sem annast daggæzlu barna á einkaheimilum. Verður þetta fræðslustarf og eftirlit með einkavistuninni æ umfangsmeiri þáttur í starfi Félagsmálastofnun- arinnar. Stefna ber að eflingu þessa þáttar dagvistarmála með auknu og skipulegu samstarfi lagsform á framhaldsskóla hér á landi og fyrsti skóli sinnar teg- undar, en Fjölbrautaskólinn i Breiðholti er nú á þriðja starfsári sínu. Hann er ætlaður nemendum í Breiðholtshverfum og sýnir hin öra aðsókn að honum, hve mikil þörf var að hafa hann tilbúin til að taka við hinum mikla fjölda framhaldsskólanema í þessu nýja hverfi. 1 Seljaskóla er verið að gera merka tilraun til lækkunar á byggingarkostnaði skóla með þvi að hanna og bjóða út skólahúsið þannig, að hægt sé að byggja hvort sem er einingahús eða hús af venjulegri uppsteyptri gerð, hvort sem reynist ódýrara. En þar sem þetta getur haft mikil áhrif á allar skólabyggingar i framtíðinni hér í Reykjavík og annars staðar, þar sem þetta mætti flytja beint yfir á aðrar skólabyggingar, þá hefur verið gerður samningur við rikið um að greiða strax á móti okkur 50% í stað þess að greiða hlut ríkisins á 4 árum, sem munar gífurlega i svo mikilli verðbólgu. Þannig leggur ríkið nú strax 50 milljónir á móti borginni. Þarna hefur Reykjavfk sem oft áður riðið á vaðið með nýjungar Markús örn Antonson, borgarfulltrúi. dagvistardeildar Félagsmála- stofnunar og einkaheimila, sem stuðli m.a. að betri tryggingu for- eldra fyrir varanlegri þjónustu af þessu tagi. Þótt einkavistun sé ekki allskostar sambærileg við vistun barna á stofnunum er full ástæða til að líta á hana sem mikilvægan þátt í skipulagi dag- vistarþjónustu í borginni og ber borgaryfirvöldum að sjá til þess að einkavistun skili þeim árangri sem frekast er kostur. Borgarstjórn leggur áherzlu á að í allri framkvæmd dagvistar- mála sitji velferð barnsins í fyrir- rúmi. Ein meginforsenda þess að svo verði í reynd er að fáanlegt sé hæft sérmenntað starfsfólk til gæzlu og umönnunar barnanna. Því er það höfuðnauðsyn að sem bezt sé búið að Fósturskóla ríkis- ins og jafnframt sé séð fyrir fræðslu- og leiðbeiningarnám- skeiðum fyrir aðila, sem hafa með höndum barnagæzlu á einkaheim- ilum. Nú þegar Reykjavíkurborg hef- ur tekið að sér rekstur dagvistar- stofnana, sem áður voru á vegum Barnavinafélagsins Sumargjafar, er tímabært að ákvarða með hvaða hætti stjórn dagvistarmála innan Félagsmálastofnunar skuli háttað til frambúðar og þá um leið hvort ekki sé eðlilegt að starf- Elfn Pálmadóttir, borgarfulltrúi. og tilraunir til bóta, sagði Elín. Var raunar byrjað á því með verk- stæðishúsunum við Fjölbrauta- skólann, sem reist eru úr eining- um, en þar er 1050 ferm salur eða 5922 kubikmetrar, sem kostaði ekki nema 86 milljónir (líklega á núverði 120—130 milljónir). Það er geysimikið fyrir neðan t.d. íþróttasalina, sem við höfum ver- ið að byggja, þó að vísu sé það ekki alveg sambærilegt vegna þess að böð og fleira eru ekki í verkstæðishúsunum. En þess má geta að Hlíðarskólaleikfimihúsið, sem kom sérlega vel út í útboði nú nýlega og því ódýrt, mun kosta um 220 milljónir. Verði Seljaskóli einingahús og leikfimihúsið þá lika, verður þar merkileg tilraun til að lækka byggingarkostnað og fróðlegt að sjá hvað verður. En fjármögnun verður að vera mun örari, bæði frá ríki og borg, til slíkra bygginga vegna þess að semi gæzluvalla, sem nú er i um- sjá Jeikvallanefndar, falli undir stjórn dagvistarmála. Felur borg- arstjórn félagsmálaráði að taka það mál til sérstakrar athugunar í samvinnu við leikvallanefnd. Á þessu ári verða teknar i notk- un þrjár nýjar dagvistarstofnanir, tvö dagheimili og eitt skóladag- heimili með samtals 122 rýmum. Auk þess bætast við 27 rými á stofnunum, sem þegar eru starf- andi, vegna breytinga á reksturs- fyrirkomulagi. Borgarstjórn samþykkir, að í Frá borgarstjórn: í fjárhagsáætlunartillögum 1978 er gert ráð fyrir verulegri hækkun á framlagi til Atvinnu- sjúkdómadeildar Heilsuverndar- stöðvarinnar. Sérstök nefnd á vegum heilbrigðismálaráðs kann- aði málefni deildarinnar á s.l. ári og var hún sammála um, að efla bæri fræðslu- og útgáfustarfsemi á vegum deildarinnar og að feng- in yrði heimild til að fá lækni til tímabundins starfs undir umsjón borgarlæknis, við þau rannsókna- verkefni á sviði atvinnusjúkdóma sem þegar er hafinn undirbúning- ur að. A árinu munu verkefni deildar- innar á sviði fræðslu- og kynning- arstarfs verða eftirfarandi: 0 1. Utgáfa upplýsingabæklings um heilsufarslega áhættuþætti á bifreiðaverkstæðum. # 2. Kaup og talsetning á fræðslukvikmynd um heyrnar- skaða af völdum hávaða. byggingartimi er'styttri. Og 20% söluskattur af slfkum húsum en ekki öðrum þyrfti að fá lagfær- ingu. Elín benti á hversu erfiðlega hefði gengið að byggja íþróttahús jafnt skólabyggingunum sjálfum. Borgríki væru komin í þrot með fjármagn, þegar skólahúsið er upp komið og íþróttabyggingin dregst þá. Nú t.d. er loks verið að fara af stað með íþróttahúsin við tvo gömlu skólana, Hlíðarskóla og Breiðagerðisskóla þrátt fyrir góð áform á undangengnum árum. Ótækt væri að skólarnir skuli þurfa að bíða eftir íþróttahúsum til leikfimikennslu meðan barna- fjöldinn væri mestur í þeim, sem að jafnaði er fyrstu árin. Sagði hún þetta að nokkru leyti að kenna þvi að kapp hefði verið lagt á :ð géra iþróttahúsin sem glæsi- legust, og væru þau flest af yfir- stærð, þannig að ríkisframlagið kæmi ekki á móti eins og í öðrum skólahúsum. Þvi teldi hún að reyna ætti að lækka svolitið segl- in um sinn, þar sem nú væru mörg glæsileg íþróttahús komin við skóla borgarinnar, og reyna að koma upp ódýrari íþróttahúsum og þá fyrr. Þar kæmi þessi merka tilraun, sem fræðsluráð Reykjavíkur er að gera með einingahús að geysi- miklu gagni. Elín kvaðst vilja vekja athygli á þessari tilraun til að ná niður verði á byggingum í umræðum ura framkvæmdir og skort á fjármagni til að gera allt sem borgarfulltrúar hefðu kosið að gera. Starfs- og námsráðgjöf Tillaga Elínar Pálmadóttur, sem lögð var fram i borgarstjórn 3. nóv. sl. um námsráðgjöf og starfsfræðslu fullorðinna og þá visað til umsagnar í fræðsluráði fjárhags- og framkvæmdaáætlun 1978 verði gert ráð fyrir að hefja framkvæmdir við tvær nýjar dag- vistarstofnanir, blandaðri stofn- un, dagheimili og leikskóla við Iðufell og sams konar stofnun við Arnarbakka. Verói þannig stefnt að^því að taka í notkun 194 dagvistarpláss i stofnunum Reykjavikurborgar á árinu 1979, auk skóladagheimilis I Breiðholti I. Borgarstjórn samþykkir einnig að endurskoðuð verði áætlun um uppbyggingu dagvistarstofnana # 3. Endurprentun fræðslu- bæklings um hávaða og heyrnar- skemmdir. # 4. Sýning sjónvarpsauglýsing- ar um vinnu á hávaðasömum vinnustöðum. # 5. Utgáfa tveggja nýrra fræðslubæklinga um heilsufars- lega áhættúþætti á vinnustöðum. Rannsóknir á atvinnusjúkdóm- um verða eftirfarandi: # 1. Samantekt og úrvinnsla fyrri rkrtnsókna á heyrna- skemmdum af völdum hávaða meðal verkafólks, sem er stærsta rannsóknaverkefni deildarinnar og unníð í samvinnu við Heyrna- deild. # 2. Rannsókn á úrtakshópi starfsfólks í iðngreinum þar sem lífræn upplausnarefni eru notuð með tilliti til áhrifa þeirra á mið- taugakerfi. Rannsókn á viðmiðun- arhópi starfsfólks, sem ekki vinn- ur i slíkum iðnaði. Rannsóknin felur í sér lífeðlisfræðilegar rann- • • Markús Orn Antonsson: Þrjár nýjar dagvist- unarstofnanir taka til starfa á árinu Framkvæmdir hafnar við tvær til viðbótar, þ.á.m. blandaða stofnun: dagheimili og leikskóla Rannsóknir á at- vinnusjúkdómum Páll Gíslason, borgarfulltrúi, fór nokkrum oröum um Atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvar á borgar- stjórnarfundi, þar sem fjárhagsáætlun borgarsjóðs fyrir árió 1978 var til lokaafgreiðslu. Orðrétt sagði hann um þetta efni:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.