Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 r Vest- manna- gianni ígarði Þær soRja mikla sö«u þossar Ivær myndir. önnur er tokin af slærstum hlula bvf'Kðar Vesl- mannaeyja fyrir eldgosid 1973. en hin var tekin sl. vor f Ey jum. læpum 5 árum eflir ad jarðeld- arnir komu þar upp. Fl/ti hluli Veslmannaeyja er um 10 þús. ára ííamall, en llelMafell sem er lengst til ha*nri á myndunum «aus fvrir um þad bil 5000 árum ok tenjídi þá saman ýmsar smá- eyjar svo úr varð ein heild og er þaú Heimaey. Næst verður veru- legt eldftos á Vestmannaeyja- svæðinu þef»ar ný eyja bætist í hópinn með Surtseyjarjíosinu 1963. Stóð það f liðlega fjö«ur ár og risu úr hafi auk Surtseyjar tvær smærri eyjar, Syrtlinfíur og Jólnir, en hraun náði ekki að koma upp úr þeim KÍf'um og brimrót hafsins hraut ösku- hraukana niður á skömmum tíma. Aftur gaus síðan eins og öllum er kunnugt á V'estmanna- eyjasvæðinu 23. janúar 1973 ok stóð það eldf-os f 5 mánuði o« hraunmaf'nið sem kom upp á yfirborðið var um 240 millj. rúmmetrar or nokkrir tufíir milljóna rúmmetra af ösku. (■osmagnið í Surtseyjargosinu, sem er annað lerif'sla ros á ís- landi, var um 1100 þús. millj. rúmmetrar. Ilraunið sem rann úr Eldfell- inu f Eyjurn og kallað er Kirkju- bæjarhraun. eyðilaf’ði 300—400 húsa bygf'ð og þar á meðal rót- grónustu bæi byggðarinnar. Kirkjubæjarba'ina og (ierðis- bæina. Er byggðin undir hraun- inu nú á 20—150 metra dýpi. Allt frá haustinu 1973 hafa Eyjamenn unnið hörðum hönd- um við upphyggingu bæjarins og endurreisn og hafa einstak- lingar sýnt einhuga dugnað f því sambandi. Þegar eldgosinu lauk voru mörkin tiltölulega skýr varðandi það hvað unnt væri að lagfæra og hvað væri úr sögunni. Öskuhreinsunin f kaupstaðnum sumarið 1973 var stórkostlegt afrek þeirra, sem við það starf unnu. en alls voru flutt úr bænum um 1.5 milljón tonn af ösku þá um sumarið. l'm haustið fluttust fjölskyldur í stórum stfl til Eyja aftur. en fyrstu fjölskyldurnar fluttust þangað með börn f júnímánuði áður en eldgosinu lauk. l'm haustið hófu at\innufyrirtækin aftur rekstur og lágmarksraf- magni og annarri þjónustu hæjarfélagsins var komið á þannig að allt hjálpaðist að við að fá hjól mannlffsins og at- vinnulífsins aftur til að snúast á eðlilegan hátt. Sfðan hefur verið unnið jöfn- um höndum að þvf að koma hlutum á réttan kjöl. en Vest- mannaeyingar töpuðu þúsund- um milljóna á eldgosinu og þvf hafa margir átt við fjárhags- erfiðleika að strfða og eiga enn. Til að mynda er ekki gert ráð fyrir eðlilegri fjárhagsstöðu hæjarfélagsins fvrr en 1981 og hundruð fjöískyldna í Eyjum sátu uppi með milljóna tón hver að loknu gosi. Ríkisvaldið lofaði fullum bótum, en staðreyndirn- ar segja allf aðra sögu og þar hefur eldra fólkið orðið lang- verst úti. margir tapað nær al- eigu sinní í eignum. Hins vegar hefur margl já- kvætt orðið í sambandi við upp- bygginguna. mannvirki endur- nýjuð og möguleikar opnast. En öllu þessu mannlffs- og jarð- eldaróti fvlgdi mikil kvfka, 1100 stiga heit hraunkvikan og hugir margra urðu kvika. Með áræði einstaklinga er samfélagið þó aflur að síast og ná sfnum fyrri takli þar sem ævintýrið f sam- býlinu með Eyjunum býður Iffs- glaðan dag af degi þrátt fyrir sjálfsögð skipti á milli skins og skúra. Aftur er Eyjabyggð að kiæðast hinni gamalkunnu grænu skikkju og þótt söknuður sé f mörgum eru menn hyrjaðir að ríma við nýja sniðið og gera gott úr þvf sem í garði er. — á.j. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.