Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hestar í óskilum í Grímsneshreppi eru eftir- taldir hestar í óskilum: Brúnn hestur 12 vetra eða eldri, mark blaðstýft, framan hægra Vaglskora aftan vinstra. Rauður hestur 5 — 7 vetra ómarkaður. Móálótt hryssa 3ja vetra ómörkuð. Brúnt tryppi, taglstýft. ómarkað. Hestarnir verða seldir á upp- boði, við Félagsheimilið Borg, 31. janúar n.k. kl. 14, ef réttir eigendur, hafa ekki gefið sig fram. Upplýsingar i síma 99-4000, Hreppstjóri Grimsneshrepps, Búrfelli. Munið sérverzlunina 1 með ódýran fatnað. íVerðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. 5 tonna bátur vel með farinn til sölu. 4 rafmagnsrúllur fylgja. Uppl. í síma 52324 — 73280. Skattframtöl Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn, Garðastræti 1 6, sími 2941 1. Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson. Öll Skattaþjónusta Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta 19 78. Skattaþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. símar 85930 og 1 7938. t Skattframtöl Tek að mér gerð skattfram- tala Haukur Bjarnason hdl , Bankastræti 6, simar 26675 — 30973 Arin- og múrsteins- hleðslur Einnig flisalagnir. Geri tilboð. Magnús, simi 84736. Skattaframtöl Veitum aðstoð og ráðgjöf við gerð skattaframtala. Benedikt Ólafsson lögfr. Hall- grimur Ólafsson viðskiptafr. Grensásvegi 22, simi 82744. Til sölu Mercedes Benz 280 f árg 1971 ekinn 76 þús. km, sjálfskiptur, opnanlegt þak. Simar 96-22244 og 96- 23846 (eftir vinnutima). Kristján P. Guðmundsson. Sunbeam 1600 '74 til sölu. Má borgast með 3ja—5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Simi 22086. Garður til sölu er góð 2ja herb. íbúð. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnsnesvegi 20, simi 1263 og 2890. Grindavik Til sölu gott raðhús Næstum fullgert. Skipti á ibúð i Hafnarfirði æskileg. Eigna- og verðbréfásalan, Hríngbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. □ Helgafell 59781257 VI — 2. I.O.O.F. 7 S 1 591 258Ví = N.K. □ Glitmr 59781257 = 2. I.O.O.F. 9 = 1 591 258’/z = E.I. UriVISTARFERÐIR Föstud. 27/1 kl. 20. Geysir — Gullfoss, Bjarnarfell og viðar. Gist að Geysi. sundlaug. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 1 4606. Einsdagsferð að Gullfossi i vetrarskrúða á sunnudag. Myndakvöld í Snorrabæ (Austurbæjarbió) fimmtu- dagskvöld 26/1 kl. 20. Útivist. Laugarneskirkja Bibliulestur i kvöld kl. 20.30 Benedikt Jasonarson, kennari skýrir Fjallræðuna. Kaffiveitingar. Sóknarprestur. Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld, miðviku- dag kl. 8. Kristniboðssambandið samkoma verður haldin i kristniboðshúsinu Betania Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðviku- dag 25. janúar. Verið öll vel- komin. Fjölmenmð. Leiðsögn t leðurvinnu í kvöld kl. 8 —10 á Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30. Spurningakeppni. kvik- myndasýning o.fl. Fjölmennið. Æ.T. Fyrirspurnir og svör Framhald af bls. 19 rannsóknaskip og leiguskip á veg- um stofnunarinnar. Rannsóknaskip Dagafj. á sjó við rannsóknir R/s Bjarni Sæmundsson 210 R/s Árni Friðriksson 206 R/sHafþór 228 R/sDröfn 206 Samt. 850 Leiguskip Runólfur SH 135 81 Geir ÞH o.fl. 28 Árni Sig. AK 370 8 Baldur KE 97 17 Kristbjörg ÞH 9 Karlsefni RE 24 27 Skarðsvík SH 205 49 GuðbjörgíS46 12 Samt. 231 Samt. öll skip 1081 3. B/v Baldur var afhentur Sjávarútvegsráðuneytinu 24. maí s.l. Hafrannsóknastofnuninni þótti nauðsynlegt að gera ýmsar lágmarksbreytingar á skipinu, til AIÞinGI þess að gera það hæft til að gegna hlutverki sínu og var því í byrjun þessa árs sett á laggirnar vinnu- nefnd innan stofnunarinnar til að gera tillögur um þessar breyting- ar. 4. í ofangreindri vinnunefnd voru nokkrir sérfræðingar stofn- unarinnar og útgerðarstjóri. Nefndin lagði tillögur sínar fyrir Sjávarútvegsráðuneytið, sem síð- an fól Skipatækni h/f að meta þær og vega. Skipatækni h/f féllst á þessar tillögur í öllum meginatriðum og bætti auk þess við nokkrum atriðum. Þessar eru helstu breytingar sem gerðar verða á skipinu: Breyting og endurbætur á vindu- kerfi skipsins. Þær verða nú vökvaknúnar í stað þess að vera knúnar með rafmagni, en það tak- markaði ýmsa starfsemi skipsins. Vegna tilfærslu á vindum verður nú hægt að koma fyrir flotvörpu- vindu á skipinu. Rannsóknarað- staða til sjómælinga á brúar- þilfari og aðstaða til fiskirann- sókna á milliþilfari. Stækkun brúarhúss vegna rannsókna- manna. Lokun þilfars stjórn- borðsmegin vegna vindustjórnar og ísvélar. Viðbót við fiskileitar-, siglinga- og fjarskiptatæki. Skipatækni h/f samdi útboðs- lýsingu og var verkið boðið út um miðjan ágúst s.l. Alls bárust tvö tilboð og var tekið því lægra, sem var frá Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h/f. 5. Samningar um breytingar þessar voru undirritaðir 1. des. s.I. og er verkið hafið. Talið er að verkið muni kosta um 215 millj. og verða lokið um miðjan mars á næsta ári. 6. Viðgerðarkostnaður á b/v Baldri að loknu þorskastríði er talinn 67—70 millj. kr.“ II. Fyrirspurn Jóns Ármanns Héðinssonar ,,a) Kaupverð b/v Baldurs EA 124 var 324.120.654 kr. b) Sjá svar við lið 5 og 6 f svari til Péturs Sigurðssonar. c) Skipið fór til viðgerðar í Hafnarfirði 4. jan. s.l. og var af- hent Sjávarútvegsráðuneytinu 24. maf s.l. Sfðan hefur það legið í Hafnarfjarðarhöfn. d) Útlagður kostnaður við skip- ið siðan 24. mai s.l. nemur kr. 6.6 milljónum, sem eru aðallega laun vélstjóra, vaktmanna og ýmis launatengd gjöld. Auk þess liggja fyrir reikningar vegna hafnar- gjalda frá 1. júnf til 1. desember að upphæð kr. 689.124, en ósamið er um greiðslu á þeim. e) Aðalverkefni skipsins á ár- inu 1978 mun verða eftirfarandi: Botnfiskaleit og veiðitilraunir: karfi, ufsi, grálúða, langhali, gull- lax. Auk þess kolmunni. Veiðar- færatilraunir: t.d. áhrif möskva- stærðar, prófanir á ýmsum hlera- gerðum o.fl. Almennar fiskirann- sóknir, einkum á þorskfiskum og ofangreindum tegundum. Ná- kvæm áætlun um starfsemi skips- ins mun verða tilbúin um ára- mót.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.