Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 1
pyðu ^BflBit af AlpýdnfinklaunB 1931. Laugardaginn 17. janúar. 14. tölublað. i I Þ'e.gar Iforar. Qamanleikur í 11 þ&ttum, fyrsta 100 °/0 talmynd á Norðurlanda- málum. Tekin af Paramount, París. Flest hlutverkin leikin af sænskum leikurum, svo sem: Margifa Alfvén. llna Henning, . Karin Swanström, Anna Llsa Baude, Nlels Wahlbom, Else de Castro. Sven Gnstafsson (bróður Qretu Qarbo). Viking Blngheim og Else Harie Hansen, leika á dönsku. Myndin er afar-skýr og skilja má hvert oro. Aukamynd. Teiknihl jómmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hjartfóígnar þakkir til allra þeirra mörgu, er sýnt hafa mér sam- úð og kærleika við andlát mannsins mins, Júlíusar Magnússonar. Jónina Jónsdöttir, Háteigi. mmmmmHmmmmmmMmmmmmmmmammmmumammKmammBammm Aðalfiindur Ipróttaféiags Reyftjavíknr verður haidinn í fimleikahúsi félagsins við Túngötu sunnudaginn 25. janúar 1Ð3Í klukkan 4 eftir húdegi. Stjórnin. Nýia Bfé JazzsOngvarlDD. Tón- og tal-mynd eftir leik- riti Samsons Raphaelsons Aðalhlutverk leikur hinn al- kunni AL Jolsson, sem lék i peirri fyrstu tal* og tón-mynd, sem hér sást, Sonny Bqy. Síðasta sinn i kvöld. ¦ I Höíiim fpirliggjandi: Spaðkjöt. Nautakjöt. i Frosið dilkakjöt. -| i Frosin svið — sviðin. Hangið kjöf. Tólg. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 49§. Kenni að iala og lesa dönsku. Byrjendum orgelspil. A. Btiem, Laufásvegi 6, sími 993. IjoL"J Ui Auglýsin Með pvi að skattlðgin frá 1921 hafa nú verið pað lengi i gildi að framtölin œttu að geta farið að verða nákvœm úr pessu, pá tilkynnist hér með, að ákveðið hefir verið að allir peir, sem nú telja rétt fram inni- eign sína i bönkum og sparisjóðum, (sbr. reglugjörð 4. jan. 1931) pó undanfelt hafi eitthvað af henni áður skuli ekki sœta sektum skv. 45. gr. 1. nr. 73 1921 fyrir pað undanskot Hinsvegar mega peir, er ekki telja rétt fram nú báast víð pví að ákvœðum laganna verði beitt að fullu. Fjármálaráðuneytið 17. janúar 1931. Einar Áraason. Leikfélag Leikhúsið. Déraar. Reykjavfkur. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Andrés Þormar verður leikin i Iðnó snnnnd. 18 p. m, kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldír í dag kl. 4—7 og» á morgun eftir ki. 11. Sími 191. Pantað r miðar öskast sóttir fyrir kl. 4 leMaginn. Barnaleiksfningar: n Undraglerin"* Æfintýri í 5 páttum. Leikið í Iðnó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h. Aðgöngurrtiðar seldir í Iðnó laugardag kl. 2—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 1. Simí 191. ¦ I V. K. F. Fr amsókn heldnr aðalfund {nriðjodaginn 20 p. m. i alpýðukdsina Iðnd uppi. Fundarefnl: Lagðir frain endurskoðaðir reikningar. Kosin stjórn og ðnnur aðalfuudarstðrf afgreidd. Félagskonur fjolmennið. Stjórnln* Séð og heirt í RússIandL Erindi íietta endnrteknr Morten Ottesen i Nýja Bíó snnnudaginn 18. &. m ki. 3 siðd. Aðgðngumiðar seldir í M]a líó frá k). 1 og kosta 2 kr. Félag angra kommfiiiisía efnir til fuiMÍar með ttngiim atvinmiiaustim verkamönmim í Kaupþingssalnum á morgun (stlímudag) klv 4 e. h. Ungir verkatnenn! Fjölmennið! Sijórn F.U.K. ,' 1000 karlmannspeysur, 'sterkar á kr. 6, 7 og 8. Einnig drengja frá 3 kr. Allar stærðir hjá Georg í Vörnbúðinni Langavegi "í3, sími 870.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.