Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 2
í
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1978
Hrisey:
Atvinna á ný er
Snæfell landaði
Hrísey, 25. janúar.
HER hefur rfkt algert atvinnu-
leysi frá þvf fvrir jól, en í dag
kom togarinn okkar, Snæfell, til
hafnar með 65 tonn af fiski, svo
við lftum nú mun bjartari augum
á þetta allt saman. Kinn hátur
hefur verið við netaveiðar en þeir
hafa unnið sinn afla sjálfir svo
lítil vinna hefur komið vegna
hans. Félagslff hefur verið með
ágætum að undanfiirnu, við tefl-
um reglulega, svo og er Leik-
klúhhurinn „Krafla“ um þessar
mundir að æfa nýtt verk til flutn-
ings, en það er Afbrýðisöm eigin-
kona, sem Kristján Jónsson leik-
stýrir. Vonazt er til að hægt verði
að frumsýna verkið einhvern
tíma í febrúar. Þá höldum við
okkar árlega þorrablót um aðra
helgi. Þessi blót eru jafnan mjög
fjölsótt og hefur jafnvel þurft að
takmarka fjölda þátttákenda
vegna þess að við eigum ekkert
hús sem rúmar aila þá sem koma
vilja og er það mjög miður. Sæmi-
legasta veður hefur verið hér að
undanförnu, þótt Iftillega hafi
snjóað f gær. sij-uróur.
Torfi Hjartarson
á ný skipadur
ríkissáttasemjari
Miklar skipakom-
ur á Reyóarfirði
Reyðarfirói 25. janúar.
F’JALLFOSS var hér i dag og setti
á land 260 tunnur, sem geymdar
verða í geymslu Síldarútvegs-
nefndar. Þá tóku Fjallfoss og
Skógarfoss hér 1736 tunnur af
síld, sem fara eiga til Rússlands
og Finnlands. Vesturland losaði
hér 300 tonn af salti í gær.
Bátarnir Snæfugl og Gunnar
eru byrjaðir netaveiðar. Gunnar
landaði 19 tonnum 20. janúar og
Snæ^ugl kom í morgun með 30
tonn af fiski.
Vonzkuveður hefur verið á mið-
um bátanna og afli tregur eftir
þVÍ. Oríla.
FELAGSMALARAOHERRA. dr.
Gunnar Thoroddsen, skipaði hinn
17. janúar síðastliðinn sáttasemj-
ara og varasáttasemjara í öll um:
dæmi landsins. en þau eru fjögur.
Samkva'mt lögum um stéttarfélög
og kjaradeildur skal Félagsdóm-
Torfi lljartarson
Fjölsótt
þorrablót
á Reyðar-
firði
Rryóarfirði 25. janúar
HIÐ ARLEGA þorrablót var
haldið hér 20. janúar. Mikil
rigning og hálka var hér á
þorradag og rigndi hér starnz-
laust í 3 sólarhringa. Þorra-
blótið er mesta skemmtun árs-
ins hér á Reyðarfirði, og var
það vel sótt að vanda. Góður
matur var á horðum, og fóru
skemmtiatriði fram á meðan
borðhaldi stóð. Aðalskemmti-
kraftar voru Helgi Seljan al-
þingismaður og Þórir Gíslason
og ennfremur skemmti þorra-
blótsnefndin. Að borðhaldi
loknu var dansað til kl. 04 um
nóttina og komust allir heilir
heim þrátt fyrir mikla hálku.
Gréta.
ur tilnefna menn í þessar stöður
og barst tilnefning dómsins hinn
21. desemher sfðastliðinn. Sátta-
semjari á Suöurlandi. Suðvestur-
landi og \'esturlandi, sem situr i
1. umda-mi var skipaöur Torfi
Hjartarson. Fr hann jafnframt
ríkissáttasemjari.
V'aramaöur Torfa Hjartarsonar
var skipaöur hinn sami og verið
hefur. Logi Einarsson. hæsta-
réttardómari. I 2. sáttaumdæmi.
Vestfjöröum. var skipaður sátta-
semjari Guðmundur Ingi
Kristjánsson á Kirkjubóli og til
vara séra Gunnar Björnsson í Bol-
ungarvik. I 3. umdæmi. Noröur-
landi. var skipaður Sigurður
Ringsted. bandkastjóri á Akur-
eyri. og til vara Steindór Stein-
dórsson. fyrrum skólameistari. I
4. umdæmi. Austurlandi: var
skipaður sáttasemjari Halldór
Sigurðsson. kennari. Miðhúsum.
Egilsstaðarhreppi. og til vara séra
Davíð Baldursson á Eskifirði.
Sanikvæmt áðurnefndum lög-
um eru sáttasemjararnir-skipaðir
til þriggja ára. Félagsdómur til-
nefndi þrjá menn í hvért um-
dæmi. en ráðherrann skipar siðan
einn sáttasemjara hvers umdæm-
is og einn til vara. Einn hinna
tilnefndu gengur því af í hverju
sáttaumdæmi.
Busavígsla í MH í gær
BUSAVlGSLA fór fram f Menntaskólanum í Ilarmrahlíö f gær og var nú hafður nýr háttur á við
vfgsluna. Voru busarnir látnir ganga fram á svið aðalsalar MH og þar látnir hneigja sig fyrir eldri
nemendum. Sfðan voru þeir látnir baula, jarma eða syngja í hátalara og að því loknu voru allir
busarnir kysstir. Stúlka úr einum eldri bekkjanna hafði það hlutverk að kyssa karlpeninginn í
busahópnum og piltur úr röð eldri nemenda hafði sfðan það hlutverk að kyssa stúlkurnar í
busahópnum. Að sögn fóru tveir nýir varalitir til þessa. Meðfylgjandi myndir af busavígslunni í gær
tók RAX.
Kelduhverfi:
Gef ast upp við að halda opn:
um veginum að Hlíðargerði
Bílamálið:
Gæzluvard-
hald fram-
lengt og áfrýjað
GÆZLUVARÐHALD manns
þess, sem undanfarið hefur verið
í yfirheyrslum hjá rannsóknarlög-
reglu vegna ólöglegs innflutnings
notaðra bifreiða, var í gær að
kröfu rannsóknarlögreglustjóra
framlengt um 4 vikur til viðbótar.
Réttargæzlumaður innflytjand-
ans mun hafa áfrýjað þessum úr-
skurði til Hæstaréttar. Að sögn
rannsóknarlögregiustjóra er stöð-
ugt unnið að rannsókn þessa máls
sem hann kvað umfangsmikla.
JARÐHRÆRINGAR
halda enn áfram t Keldu-
hverfi og koma yfirleitt
30—50 skjálftar fram á
mælum á klukkustund, en
upptök skjálftanna eru
sem fyrr í Gjástykki. Þá
heldur land áfram aö
gliðna í Kelduhverfi og
undanfarna daga hefur/
gliðnunin verið mest við
Hlíðargerði, svo mikil að
menn hafa nær gefizt upp
Framkvæmda-
nefnd fundar
um tilboð
FRAMKVÆMDANEFND bygg-
ingaráætlunar ríkisins kom sam-
an til fundar í gærmorgun til að
taka afstöðu til tilboða sem fyrir
liggja um næsta verkefni
nefndarinnar. Málið hlaut ekki
endanlega afgreiðslu á fundi
Framhald á bls. 22.
við að aka möl í sprungur
þar.
Séra Sigurvin Einarsson, frétta-
ritari Morgunblaðsins á Skinna-
stað í Öxarfirði, sagði i samtali við
Morgunblaðið í gær, að yfirleitt
kæmu 30—50 skjálftar fram
hverri klukkustund á jarð-
skjálftamælinum á Skinnastað, af
Framhald á bls. 22.
Einar Halldórsson
á Setbergi látinn
EINAR Halldórsson bSndi á Set-
bergi í Garðahreppi lézt um
helgina á sextugasta og áttunda
aldursári, en Einar fæddist f
Reykjavík 28. júlf 1910. Einar
lauk prófi frá Hvítárbakkaskóla
1930, árið 1934 lauk hann prófi
frá Stýrimannaskólanum, og var
siðan stýrimaður á togurum þar
til hann hætti sjómennsku árið
1938 en þá hóf hann búskap á
Fjalakötturinn sýnir
íslenzka stuttmynd
Kvikmyndaklúbburinn Fjala-
kiitturinn mun efna til aukasýn-
ingar á mynd Agústs Guðmunds-
sonar, kvikmyndagerðarmanns —
Lifeline to Cathy, sem hann gerði
á sfðasta ári og var verkefni hans
á kvikmyndaskóla í Lundúnum.
Myndin er um 30 mfnútna löng.
Sjónvarpið hefur áður sýnt
tvær myndir sem Ágúst hefur
staðið, Vin minn, Jónatan, sem
hann gerði einnig úti f Englandi
og síðan leikstýrði hann á vegum
íslenzka sjónvarpsins íslenzka
framlaginu í norræna mynda-
flokknum um börn á hernámsár-
unum.
Lfflínan til Kötu verður hjá
Fjalakettinum sýnd sem auka-
mynd með Huldumanni George
Franju, sem er eins konar hroll-
vekja frá 1974. Sýningar verða í
dag, fimmtudag, kl. 9 og á laugar-
dag kl. 5 og aftur á sunnudag kl.
5, 7.30 og 10.
þingum Stéttarsambands bænda í
áratugi.
Þá sat Einar í hreppsnefnd
Garðahrepps í 30 ár eða frá 1942
til 1972 og var oddviti hrepps-
nefndar frá 1958 þar til hann
hætti í hreppsnefnd árið 1972
sökum heilsubrests. Einar átti
sæti í sýslunefnd Gullbringusýslu
frá 1966 til 1972, er hann sagði af
sér.
Einar Halldórsson tók alla tíð
virkan þátt í störfum Sjálfstæðis-
flokksins, og var fyrsti formaður
kjördæmisráðs sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi og gengdi
því starfi frá 1961 til 1968. Þau
Elisabet og Einar láta eftir sig 6
börn sem öll eru á lífi.
Einar Halldórsson
Setbergi f Garðahreppi. Sama ár
kvæntist Einar eftirlifandi konu
sinni, Elfsabetu Jóhannesdóttur
Reykdal.
Einar hafði alla tíð mikil af-
skipti af félagsmálum í sinni
sveit. Hann var formaður
Búnaðarfélags Garða- og Bessa-
staðahrepps, í stjórn Búnaðarfé-
lags Kjalarnesþings og íulltrúi á
Segir af sér
formennsku
Félags blaða-
útgefenda
HARALDUR Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Morgunblaðs-
ins, hefur sagt af sér for-
mennsku í Félagi blaðaútgef-
enda. Astæðan fyrir afsögn-
inni er sú, að sögn Harald-
ar Sveinssonar að hann telur
ekki hafa tekizt að ná æski-
legri samstöðu blaðanna varð-
andi hagsmunamál þeirra.
/