Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1978
Jörðin Norður Nýibær
Þykkvabæ, Rangárvallasýslu er til sölu. Jörðin
er 200 hektarar, tún 12 hektarar, unnið kart-
öfluland 14 hektarar. Nýtt steinsteypt íbúðar-
hús 1 75 ferm fjós og hlaða. Vélar til kartöflu-
ræktar og heyskapar fylgja Sjálfvirkur sími.
Skipti á fasteign í kaupstað eða kauptúni æski-
leg
I
usaval
FLÓKAGÖTU 1 Helgi Ólafsson,
SÍMI 21155 löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
--------------
Einbýlishús viö Miötún
Húsið er kjallari, hæð og ris, samtals 170 ferm ásamt
bilskút - Möguleiki á sér ibúð í kjallara. Skipti möguleg á
3ja til 4ra herb. íbúð á 1 . eða 2. hæð í fjölbýlishúsi
Glæsileg eign í Mosfellssveit
Parhús 195 ferm ásamt bilskúr sem stendur á eígnar-
landi i landi Helgafells. Frábært útsýni, hitaveita Til
afhendingar strax, tilbúið undir tréverk með öllum
útihurðum og bílskúrshurðum Hagstætt verð.
Einbýlishús viö Óöinsgötu
Embýlishús sem er steinhús á tveimur hæðum samtals
100 ferm Verð 1 1 millj , útb 7 milli
Smáíbúöahverfi — Einbýli
Einbýlishús á tveimur hæðum ca 1 50 ferm Bílskúrsrétt-
ur. Verð 20 millj , útb 1 4 millj
Einbýlishús
í Smáibúðahverfi á tveimur hæðum samtals 120 ferm
Teikningar af stækkun og bílskúr fylgja Verð 18 millj ,
útb 1 2 millj
5 — 7 herb. íbúöir
Krummahólar 150 ferm íbúð á tveimur hæðum (pent-
house) Skipti möguleg á einbýli með bilskúr
Meistaravellir 136 ferm íbúð á 4 hæð Þvottaherb og
búr á hæðinni Sér hiti Bilskúr Verð 16 millj , útb 1 1 ,
millj
4ra herb. íbúðir
Arahólar 117 ferm á 2 hæð Vandaðar innréttingar
Verð 12 5 millj , útb 8 millj
Vesturberg 1 15 ferm á þriðju hæð Vönduð ibúð með
sér þvottaherb Verð 1 2 5 millj , útb 8 millj
Hjarðarhagi 1 20 ferm á 3ju hæð Bilskúrssökklar fylgja
Verð 14 millj , útb 9 millj
Álfheimar 1^*7 ferm á 1 hæð Verð 12 millj , útb 8 5
millj
Smáíbúðahverfi 1 10 ferm sér íbúð á 1 hæð i tvibýli
Verð 12 5 millj útb 8.5 millj
3ja herb. íbúðir
Álfheimar 90 ferm. ibúð á 1 hæð Verð 1 1 millj , útb 7
millj
Hraunbær 90 ferm á 3 hæð ásamt 12 ferm herb á
jarðhæð Sérlega vönduð ibúð Verð 12 millj , útb 8
millj
Nökkvavogur 90 ferm ibúð á jarðhæð Sér hiti, sér
inngangur Verð 9 2 millj útb 6.6 millj
IMjálsgata 75 ferm. á 2. hæð i járnklæddu timburhúsi
Verð 6 5 millj , útb 4.5 millj
2ja herb íbúðir
Meistaravellir 70 ferm ibúð á jarðhaeð, vönduð íbúð
Verð 8 millj , útb 6 millj
Asparfell 57 ferm á 2 hæð Verð 7 2 millj , útb 5.2
millj
Nesvegur 60 ferm ibúð í kjallara i tvíbýlishúsí Sér hiti,
sér inngangur. Verð 6 millj , útb 3.9 millj
Tjarnarbraut 80 ferm ibúð i kjallara (litið niðurgrafin)
Nýstandsett íbúð Verð 7 millj , útbr'ö millj
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson viöskf r.
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Hraunhvammur
Stór 4ra herb. efri hæð (ca. 1 20
ferm.) í tvibýlishúsi (steinhús)
með geymslulofti. Sér inngang-
ur. Verð kr. 12 millj., útb. kr. 7
millj.
Strandgata
3ja herb. rúmgóð sem ný íbúð á
2. hæð í fjórbýlishúsi, næstum
fullgerð (vantar skápa og eldhús-
innréttingu). Ný teppi, sér
þvottahús. Verð um kr 10 millj.,
útb. kr. 7 millj.
Árnl Gunniaugsson, hrl
Austurgötu 10,
HafnarfirÖi, sími 50764
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Æsufell
4ra herb sérstaklega falleg og
vönduð ibúð.
Við Asparfell
4ra herb. ibúð. Laus strax. Skipti
á 3ja herb ibúð æskileg
Hvolsvöllur
Til sölu Viðlagasjóðshús á Hvols-
velli. Skipti á jörð i Rangárvalla-
sýslu, eða íbúð i Hafnarfirði
æskileg.
Selfoss
Til sölu Viðlagasjóðshús i Grims-
nesi. sumarbústaðir og sumar-
búsfaðalönd.
Helgi Ólafsson.
Löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155
/ \ |
p 27750
1
w’úBim
Ingólfsstræti 1 8 s. 271 50
Við Austurbrún
Höfum i einkasölu snotra 2ja
herb. ibúð á efstu hæð í lyftu-
húsi, suðursvalir. Viðsýnt út-
sýni. Verð 7,5 millj. Útb. 6
millj.
í Þorlákshöfn
Fokhelt raðhús m. bilskúr.
Ódýr 3ja herb. íb.
á hæð um 70 ferm. i stein-
húsi.
Við Laugaveg
Verð 5,5 millj. Útb. 3,5 millj
Laus.
Við Sólheima
Nýkomið i sölu glæsileg
3ja—4ra herb. jarðhæð i
fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur.
Við Engjasel
Ný 5 herb. ibúð um 117
ferm Laus
Okkur vantar flestar
stærðir og gerðir fast-
eigna í borginni og ná-
grenni, fyrir trausta
og fjársterka við-
skiptavini.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Trúarvakning
austantjalds
V-ÞYZKA blaðið „Welt am Sonn-
tag“ hermir að Franz König,
kardínáli í Vínarborg, hafi látið
hafa eftir sér, að gætt hefði öfl-
ugrar trúarvakningar í austan-
tjaldslöndunum á síðustu tímum.
Sagði hann að herferð yfirvalda
til að drepa i dróma trúarlegan
þankagang þegna í kommúnista-
löndum hefði orðið til þess eins að
kveikja trúaráhugann að nýju.
Mætti þvi segja að guðleysisráróð-
ur kommúnista hefði algerlega
misst marks.
rein
Símar: 28233-28733
Fannborg, Kópavogi
4ra herbergja 120 fm. Verð
1 5 — 1 5.5 millj Útb.
1*1 ciL' 11.5 millj.
Meistaravellir
4ra herbergja 120 fm. íbúð í
fjölbýlishúsi m/ bílskúr. Verð
25 — 16 millj. Útb 10—11
millj.
Markaflöt Garðabæ
Vandað einbýlishús 15—160
fm. + 60 fm. bílskúr. Skipti á
minni eign möguleg.
Hafnargata Vogum
Einbýlishús 143 fm. m/ bílskúr.
Verð 14—15 millj. Útb. 9—10
millj.
Hvoldvöllur
Lítið einbýlishús m/ bílskúr. Ný-
standsett utan sem innan. Verð
7 — 8 millj. Útb. 5 millj.
Gisli Baldur Garðarsson hdl.
lidbæjarmarkadurinn, Aóalstræti
Símar: 1 67 67
Til sölu: 1 67 68
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Hafnarfirði í smíðum eða til-
búnu.
Vantar góða
3 herb. íb. má vera í lyftuhúsi
Þverbrekka
Sem ný 4 — 5 herb. íb. Tvennar
svalir. Verð 1 1.5—12 millj.
Kársnesbraut
4 herb. risíb. 3 svefnh. Sam-
þykkt. Verð 8 millj. útb. 5.5 — 6
millj.
Vesturbær
Falleg risíb. Góðar svalir. Sam-
þykkt.
Barónsstígur
Góð 3 herb. ib. 1 hæð í góðu
standi. Nýir gluggar. Verð
8—8.5 millj. Útb. 5.5—6 millj.
Bjargarstígur
3 herb. íb. á 2. hæð í tvibýlis-
húsi. Sturtubað. Geymslur. Verð
6 millj. Útb. 4.5 millj.
Kleppsholt
2 herb. kj.ib. ásamt 85 fm bíl-
skúr einangruðum með hita.
Gæti hentað fyrir léttan iðnað.
EinarSigurðsson.hrl.
Ingólfsstræti4,
EINBÝLISHÚS
Á SELTJARNARNESI
1 60 fm. eða stærra (fullbúið) á einni hæð
ásamt góðum bílskúr ÓSKAST TIL
KAUPS. Upplýsingar í síma 15503, eftir
kl. 6 30 á kvöldin
Tilbúið undir tréverk
Spóahólar
Tii sölu er þriggja herbergja íbúð 83 fm. ibúðin verður tilbúin undir
tréverk 1 nóvember n.k. Beðið er eftir 2.5 rriilljórium af húsn málaláni.
SVAVAR ÖRN HÖSKULDSSON
múrarameistari
Simar 86854 — 75374 — 73732.
ORÐ
í EYRA
Ræningja-
söngurinn
(Úr Muskatbænum)
Við læðumst hægt í Lands-
bankann
um Ijósan dag upp tröppur
Á hönskum finum heldur einn
en hinir bera möppur.
Að ræna er best um bjartan
dag.
Hæ, bræður nú er öruggt lag!
Þó tökum við aldregi of eða
van,
hvorki Kasper né Jesper nié
Jónatan
Við tökum litinn toll af þvi
sem tómthúsfólkið lánar,
sex dvergsmá mörk og dollara
og dengjum þeim til Spánar.
Þó sendir jafnan Jónatan
til Japan, Sviss og Pakistan.
Samt tökum við aldregi of
eða van,
hvorki Kasper né Jesper né
Jónatan.
í banka vorum finnst það flest
sem freistar snjallra manna.
Við gerum okkur úr þvi mat
sem öðrum ber að kanna
Svo grunar enginn okkur þar;
við erum þekktir snillingr.
Þó tökum við örlitið of,
— n ekki van,
bæði Kasper og Jesper og
Jónatan.
Terry Kath
lézt af skotsári
Los Angeles, 24. janúar. Reuter
TERRY Kath, söngvari og gftar-
leikari Jazz- og rokkhljómsveitar-
innar Chieago, lézt af skotsári í
gærkvöldi. Aö þvl er lögreglan
kemst næst varö atburðurinn meö
þeim hætti að Kath mundaði
skammhyssu, sem hann sagði að
væri óhlaðin, en þegar hann tók f
gikkinn hljóp skot úr byssunni,
og dó söngvarinn samstundis.
Þetta gerðist heima hjá Don
Johnson, upptökumanni, sem
mikið hefur starfað með hljóm-
sveitinni. Johnson segist hafa séð
Kath hlaða byssuna áður en hann
bar hana að höfði sér.
Tilbúið undir tréverk
í miðbæ Kópavogs
Eigum enn nokkrar íbúðir sem
afhendast t.b undir tréverk og
málningu í apríl á naesta ári.
Sameign verður að fullu frágeng-
in Stigar teppalagðir o s.frv Bil-
geymsla fylgir hverri ibúð Einn
eru eftir 2ja herb íbúðir i
stærðunum 71.87 fm. til 82.25
fm. 3ja herb ibúðirnar eru
103.71 fm. og 4ra herb.
105.32 fgi. Við bendum á að
ibúðirnar seljast á föstu verði, að
seljendur bíða eftir húsnæðis-
málastjórnarláni og greiðslutim-
inn er til septemberl 979. Teikn;
ingar og frekari- upplýsingar i
skrifstofunni.
_ _ j| l.aunavi'ni 87
EIGNAiimboðið
Simar 16688 og 13837
Heimir Lárusson, simi 76509.
Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen. hdl.
Ingólfur Hjarlarson, hdl.