Morgunblaðið - 26.01.1978, Page 24
24
MORGUNSTXÐIÐ. FIMMTl'DAGUR 26. JANUAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Tek að mér
heimavinnu
helstsauma. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 50824.
Háseta vantar
á netabát frá Grindavík Uppl í síma
92-8199 — 8095.
Trésmiðir óskast
Trésrriiðir óskast strax. Uppl. í síma
29339 og 29460 á vinnutíma.
Fatapressun
Starfsfólk óskast í fatapressun
Fataverksmiðjan Gefjun,
Snorrabraut 56, sími 18840.
Stálvík h.f.
Garðabæ
óskar að ráða konu/karl til símavörzlu og
almennra skrifstofustarfa.
Starfsreynsla æskileg.
Tilboð með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist í pósthólf 27, Garðabæ
fyrir 30. janúar.
Húsvörður
Stórt húsfélag óskar að ráða nú þegar
húsvörð í fullt starf
Reglusemi áskilin.
Umsóknum með upplýsingum um nafn,
heimili, símanúmer og aldur skilist á afgr.
Mbl. eigi síðar en fimmtudaginn 2. febrú-
ar n.k. merkt ..Húsfélag —- 898".
Matsvein vantar
á 88 lesta línubát frá Djúpavogi, sem fer
síðar á togveiðar. Upplýsingar í síma
97-8860
Skrifstofustarf
Stofnun óskar eftir karli eða konu til starfa
nú þegar. Starfið er einkum fólgið í
söfnun og úrvinnslu tölulegra upplýsinga.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsókn merkt: ,,X — 4097" sendist
Mbl fyrir n.k. mánudag.
Viðskiptafræðingar
— Verkfræðingar
Okkur vantar tvo starfsmenn:
1 . Viðskiptafræðing, eða -nema langt
kominn í námi, til hagræðingarstarfa.
2 Verkfræðing/ viðskiptgfræðing með
þekkingu á tölvukerfum og -vinnslu.
Upplýsingar, sem greini frá menntun og
fyrri störfum, skulu hafa borizt Hagsýslu-
skrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni
2, Reykjavík, fyrir 5. febrúar n.k.
Óskum að ráða eftirfarandi starfskrafta í
verksmiðju vora að Grandavegi 42
Flokksstjóra
Starfssvið: Vinna við fóðurframleiðslu
ásamt stjórnun þeirrar framleiðslu.
Lyftaramann
Starfssvið. Vinna við hleðslu og afhleðslu
fóðurs ásamt ýmislegri vinnu í verksmiðju
Upplýsingar gefnar í síma og á skrifstof-
unni.
Fóðurb/andan h. f.
Grandavegi 42
Reyk/avík. Sim/ 24360.
Háseta
og matsvein
vantar á netabát.
Uppl. í síma 93-6397, Ólafsvík.
Viðskiptafulltrúi
Maður eða kona sem getur unnið erlend
viðskipti óskast til stórs fyrirtækis. Um-
sóknir sendist til Sigurðar Stefánssonar
endurskoðanda, Tjarnargötu 10.
Atvinna
Við óskum að ráða eftirtalið starfsfólk:
Lyfjatækni eða starfskraft vanan störfum í
lyfjabúð til starfa í söludeild. Ennfremur
lyfjatækni eða starfskraft við lyfjafram-
leiðslu. Upplýsingar í síma 26377 eða á
staðnum í Skipholti 27, Reykjavík.
Pharmaco h. f.
Símavarzla
Óskum eftir að ráða starfskraft til síma-
vörzlu og annarra algengra skrifstofu-
starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg.
Umsækjandi vinsamlega hafið samband
við skrifstofu vora sem fyrst.
Bræðurnir Ormsson hf.
Lágmú/a 9, simi 38820.
Sjálfstætt starf
Reglusamur maður með reynslu í stjórn-
un, innflutningsverzlun og erl. bréfa-
skriftum’ óskar eftir starfi á Reykjavíkur-
svæðinu, eða úti á landi.
Reynsla á sviði bókhalds og gerð rekst-
urs- og greiðsluáætlana einnig fyrir
hendi.
Fyrirspurnir eða tilboð sendist í pósthólf
4261, 124 Reykjavík fyrir 1 . febrúar n.k
merkt: „SJÁLFSTÆTT STARF"
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu er notuð
Offset prentvél i
Multilith 1850, árgerð 1971, prentstærð
43x26 cm Prentvélina er hægt að skoða
í prentdeild Flugleiða að Hótel Loftleið-
um Vélin afhendist kaupanda strax.
Tilboð sendist Innkaupadeild Flugleiða, j
sem gefur nánari upplýsingar.
Flugleiðir hf.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu
mig á áttræðisafmælisdaginn.
Magnhi/dur Ólafsdóttir,
Höfðabraut 3,
Akranesi.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
1 húsnæöi i boöi
Til leigu
er húsnæði
ca. 260 fm. skrifstofuhúsnæði í Ártúns-
höfða. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Ár-
túnshöfði — 4362", í síðasta lagi 1.
febrúar n.k.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði 100 ferm,
4 herbergi, í nýju skrifstofu- og verzlunar-
húsnæði við Síðumúlann. Upplýsingar í
síma 84755.
Bátur óskast til leigu
Óskum eftir að taka bát á leigu nú þegar
Upplýsingar í símum 99-3208 og 3308.
Hraðfrystihús Stokkseyrar h. f.
Eftir kröfu Verzlunarbanka Islands. h.f., Skúla Pálssonar hrl.
og Vilhjálms Árnasonar hrl. fer fram opinber uppboð að
Stórhöfða 3 (Vaka h.f.) föstudag 27. janúar 1978 kl 1 7.00.
Seld verður steypibifreið Y-5013, Magirus-Deutz, talin eign
Breiðholts h.f. Ennfremur eftir kröfu Haraldar Blöndal hdl bifr
R-45248, Citroen D-1 9 árg. '6 7
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík