Alþýðublaðið - 17.01.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 17.01.1931, Page 1
þýðubl m@m (H «9 Alþý&BfloklnKii ð 1931. Laugardaginn 17. janúar. 14. töiublað, ■ ®&9iL& BSQ n Þegar Vorar. Gamanleikur í 11 þáttuin, fyrsta 100 °/0 talmynd á Norðurlanda- málum. Tekin af Paramount, Paris. Flest hlutverkin leikin af sænskum leikurum, svo sem: Mairglta Alfvén. Uno Henning,. Karin Swanströn*, Anna Lisa Baude, Niels Walilbom, Else de Castro. Sven GustaKsson (bróður Gretu Garbo). Viking Ringheim og Else Marie Hansen, leika á dönsku. Myndin er afar-'tkýr og skilja má hvert orð. Ankamynd. Teikníhljómmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hjartfólgnar þakkir til allra þeirra mörgu, er sýnt hafa mér sam- úð og kærleika við andlát mannsins mins, Júliusar Magnússonar. Jónína Jónsdóttir, Háteigi. Aðalfundnr IgröUafélags Rejrkjaviknr verður haldinn í fimleikahusi félagsins við Túngötu sunnudaginn 25. Janúar 1931 klukkan 4 eftir hádegi. Stjórnln. Nýja Mó Jazzsðngvarmn. Tón- og tal-mynd eftir leik- riti Samsons Raphaelsons Aðalhlutverk leikur hinn al- kunni AL Jolsson, sem lék í þeirri fyrstu tal- og tón-mynd, sem hér sást, Sonny Boy. Siðasta sinn í kvöld. I Hðfnm fplrliggjandi: Spaðkjöt. Nautakjöt. Frosið dilkakjöt. Frosin svið — sviðin. Hangið kjöf. Tólg. Samband ísl. samvimmfélaga Sími 496. Kenni að tala og lesa dönsku. Bvrjendum orgelspil. A. Briem, Laufásvegi 6, sími 993. ik-L > 'í, > U ! Auglýsing Með pvi að skatilögin frá 1921 hafa nú verið pað lengi i gildi að framtölin œttu að geta farið að verða nákvœm úr pessu, pá tilkynnist hér með, að ákveðið hefir verið að ailir peir, sem nú telja rétt fram inni~ eign sina í bönkum og sparisjóðum, (sbr. reglugjörð 4. jan. 1931) pó undanfelt hafi eitthvað af henni áður skuli ekki sœta sektum skv. 45. gr. 1, nr. 73 1921 fyrir pað undanskot Hinsvegar mega peir, er ekki telja rétt fram nú búast víð pví að ákvœðum laganna verði beitt að fullu. Fjármálaráðuneytið 17. janúar 1931. Einar Áraason. Séð og heyrt í Rússlandi. Erindi betta endurteknr Morten Ottesen í Mia Bió smmudaginn 18. D. m kí. 3 siðd. Aðgöngumiðar seldir i Nfja Mð frá h). 1 og hosta 2 hr. Leikfélag Leikhúsið. Démar. Reykjavlkur. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Andrés Þormar verðar leikin i Iðnó sunnnd. 18 þ. m, kl, 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Simi 191. Pantað r miðar óshast sóttir fyrlr hl. 4 leihdaginn. „Undragleriii“. Æfintýri í 5 þáttum, Leikið í Iðnó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó laugardag kl. 2—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 1. Simí 191. V. K. F. Framsókn faeldur aðalfund (iriðjudaginn 20 (i. m. i alpýðufaúsinu Iðné uppi. Fundarelni: Lagðir frain endurskoðaðir reikningar. Kosin stjórn og önnnr aðalfundarstörf afgreidd. Félagskonur f jðlmennið. Stjórnin. Félag nngra kommtinisía efnir til furidar með ungum atvinmilaustim verkamönnum í Kaupþingssalnum á morgun (sunnudag) kl. 4 e. h. Ungir verkamenn! Fjölmennið! Stjórn F. U.K. 1000 karlmannspeysnr, sterkar á kr. 6, 7 og 8. Einnig drengja frá 3 kr. Allar stærðir hjá Georg í Vörnbáðinni Langavegi ^>3, sími 870.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.