Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 2
2 AEÞfÐBBDAÐIÐ Jafnaðaímenn sigra á Englandi* Opið bréf til Einars Olgeirssonar frá Erliisgi Friðfénssynf alþingismanni. EftirfaTandi grein birtást í „Verkamanninum“ 30. dezember s. L Þykir AJþýðublaðinu rétt að Alþýðuflokksmenn hér fyrir sunn- an lesi hana. Það verður ekki hjá þvi komist að ríta þér nokkrar Hnur hér í blaðinu af ýmsum ástæðum, en þó ef ti! vill ekki sízt vegna ó- kunnugleika þeirra, er „Verka- manninn“ lesa og sjá, að ég er talinn ábyrgðarmaður hans. Blöð- in hér á staðnum, „Dagur“ og „Islendingur“, hafa gert það að umtalsefni fyrir nokkru, að ým- islegt birtist sem ritstjóragreinar í blaðinu, sem ekki væri senni- tegt aö ég vildi bera ábyrgð á. Þar sem þessar greinar eru ým- íst 'eftir þig eða þá rnenn, sem í skjóli þínu rita í blaðið, verð ég að skýra nokkru nánar frá að- stöðu minni til ábyrgðar á blað- inu og því, sem okkur hefir farið á milJi út af því. Fyrir nálega tveimur árum var ég kosinn formaður í stjórn Verklýðssambands Norðurlands, án þess að spyrja mig að því, hvort ég vildi taka þann starfa að mér. Ég var þá i þann veginn að leggja af stað til þings eða kominn af stað. Svo var fyrir ,séð, að í stjórn Verklýðssam- bandsins væri, ásamt þér, það iiÖ, sem vissa væri fyrir,*-að fylgdi þér að málum, ef mér og þér bæri eitthvað á miili. Þó samlyndi hafi lengst af verið gott í þessari stjórn, hefir þó okkur borið það á milli, að ég hefi ekki viljað gera blaðið að fótaskiinni iinnanflokksóeirða. Þess vegna hefi ég í Jengstu lög þagað, þó þú hafir látib þínar æstu tilfinn- ángar leiða þig út á þá óheilla- braut, að rita nafnlausar níð- greiinar um flokksmenn okkar beggja, þar sem ég hefi stundum ( átt bróðurpartinn af, eins og í grein þinni í síðasta blaði „Verkamannsins‘‘, sem þu nefnir „Samfylking verkalýðsins". I grein þessari berð þú stjórn Alþýöusambands fslands það á brýn, að hún „leggist ú sueif une.0 verstu fjendum verkalýdsins og ofsœki og útiloki kommunist- ana étns og hún frekast megnar“. 0g þessi ummæli feitletrar þú til þess að gefa þeim sem mesta áherzlu. Ég er eiinn í hinni nýkosnu stjórn Alþýðusambandisins. Ég gæti því tekið þessi orð að mér, en ég geri þó ráð fyrir, að þeim sé aðallega stefnt að forystu- mönnurn verklýðshreyfingarinnar í Reykjavík, sem þú sérð þig aldnei úr færi að níða fyrir ó- mensku og annað, þó öllum hljóti að vera það ljóst af verk- um þeirra og þín, að þú stendur þeim langt að baki sem forystu- maður í verklýðsmálum. Nægir þar að benda á máttleysi þitt í vegavmnumálinu, GefjunaTmálinu • og gærurotunarmálinu, þar sem allar fyrirætlanir þínar liggja í valnum á sama tíma sem verk- lýðsforingjarnir fyrir sunnan sigra í hverju máli. En það er líkt háttað með þessi ummæli þin um stjórn Alþýðu- sambandsins eins og svo mörg önnur ummæli þín um forystu- mennina í Reykjavík, að ekki verður betur séð en að þáu séu algerlega rakalaus. Stjóm Al- þýðusambandsins hefir mér vit- anlega ekkert gert til þess, að útiloka kommúnista úr verklýðs- hreyfingunná. Kommúnistamir hafa sjálfir lokað sig úti með því að stofna sérstakan flokk utan Alþýðusambandsins. Það eru þeir, sem kljúfa. Það em þeir, sem þoldu ekki lengur að vera í minni hluta innan Alþýðusam- bandisins. Barátta þeirra fyrir völdum í Alþýðluflokknum virð- ist eftir þessum aðtförum þeirra vera vonlaus. Kommúnistar hafa verið í Alþýðuflokknum frá fyrstu. Það hefir alt af borið talsvert mikið á þeim á sam- fcandspingum flokksins. Á síðiasta Alþýðúsambandsþingi virtust þeir öllu fáliðaðri en stundum áður. svo vitanlega var þetta eina Táð- ið fyrir þá að fara að líokra út af fyriir sig. Ég bjóst ekki við að þurfa aði taka upp hanzkann hér í blaðinu fyrir hlutleysi okkar jafnaðar- manna við Framsöknarstjórnina, og sízt bjóst ég við því að sá maður, sem við jafnaðarmenn höfum komið í þá álitlegustu stöðu, sem um gat verið að ræða til þess að vinna verkafólki og sjómönnum í síldarútveginum gagn, ef stillingu og fyrirhyggju hefði verið til að dreifa, neyddi mig til þess. En jafnvel getur þú gert þig svo grunnhygginn, að kenna hlutleysi okkar við Fram- sókn um það, að þú heldur ekki betur en svo á þeirn trompum, að íhalddð fær aðstöðu til að sparka þér út úr Einkasölunni. Með hlutleysd okkar jafnaðar- manna við Framsóknarstjórnrna \'ar komáð Jnó skipulagi á síidar- útveginn hér norðanlands, sem trygði verkafölki á sjó og landi kaup við þenna atvinnuveg, og þér aðstöðu til að vinna verka- lýðnum gagn. Á þessu skipulagi Lundúnum, 17. jan. United Press. — FB. Aukakosningin í Bristol fór þannig, . að Cripps (jafnaðarm.) fékk 19261 atkv., Chapman Wal- ker (ihaldsm.) 7937 og Baker hefir risið upp hér i bæ öflugur- félagsskapur tU sjálfsbjargar, „Söltunarfélag verkalýðsdns", sem veitt hefir stórfé hér inn i bæ- inn, þar sem áður var atvinnu- auðn. Það verður ekki betur séð en að þú sért, annaðhvort í ein- feldni' þinni eða þá af öörum lak- ari ástæðum, að æsa þetta fólk upp á möti þeim mönnum, er skapað hafa- því skályrði til bjarg- ráða og með starfi sínu veitt þvi betri lífskjör en áður. Og vitan- lega getur sá leikur ekki endað á annan hátt en þann, að afleiðing- ar þeirrar iðju þinnar komi nið- ur á fólkinu sjálfu, ef þú nærð að leika þá skollablindu til enda, því andstæðingar þess fleyta rjómann af þvi starfi þínu. Með hlutleysi okkar jafnaðar- manna við Framsóknarstjórnina hefir verið komið upp öflugu samvinnufélagi sjómanna á Isa- ÉLrði, þar sem áður var atvinnu- leysi og hungur verkalýðsins. Á Austfjörðum er í vændum stofn- un sliks félags og hér á Akureyri er sú starfsemá þegar hafin á síð- asta sumri', en þegar þú ert að telja upp hvað hlutleysi okkar hafi veitt verkalýðnum, þá sér þú ekkert annað en brottrekstur nemenda úr Mentaskólanum hér og annað þvilíkt. Þú gleymir því meár að segja að með stuðningi okkar jafnaðarmanna hefir verið settur mentaskóli hér á Akureyri, sem að sjálfsögðu margir ungir rnenn munu hafa gott af hér norðanJands, þó ég hafd fulla á- stæðu til að víta þá útilokun nemenda frá skólanum, sem nefndi hefir verið. Mér þykár skiljanlegt að þú setjir ekki nafn þitt undir grein- ar eins og þá, sem ég hefi gert hér að umtaisefni, þvi slikar greinar sjást ekki ánnars staðar en i því sorpi, sem heiðvirðir menn vdlja ekki láta nafn sitt sjást, en ég tek því ekM með þökkum, að slíkum afkvæmum sé ungað út á mína ábyrgð. Ég hefi nú rofið þá þögn, sem af rninni hendi hefir verið hér í blaðdnu, með það fyrir augum að þú hagaðir þér eins og ætla mætti' að hæfði starfi þínu, en fyrst ég hefi tekið til máls, mun ég halda því áfram að leiðrétta fyrir þér frásagnir þínar um þá menn dnnan Alþýðuflokksins, sem þér er svo ant um að ófrægja, ef ég tel nauðsyn þess. Erlingur Fridjónsson. (frjálsl.) 4010. Medrihluta atkvæði jafnaðarmanna 11324. í viðtali um kosningasigurinn hefir Sir Stafford Cripps látið svo um mælt, að úrslitin séis sönnun þess, að stjórnin hafi verkalýðinn að baki sér. Leikhúsið. Dómar. Á fimtudagskvöldið vom „Dómar'* sýndir hér í Reykjavík fyrsta sinni. Er langt síðan frum- sýning hefir verið hér að íslenzku leikrití. Efni „Dóma" hefir verið lýst nokkuð hér í blaðinu og verður því ekki frekar farið út i ’það að þessu sinni. Sólveig Eyfólfsdóttir. Haraldur Björnsson hefir sett „Dóma“ á svið, og er hvergi á- berandi- mistök að sjá. Hraðinn er hæfilegur og þar sem leikritið er fjörlítið frá höf. hendi sér- jstaklega í hinum löngu samtölum í fyrsta þætti, hefir Haraldi og leikendum tekiist að skapa líf og fjör. Allur sviðbúnaður er sannur og tvö þeirra mjög fögur. Svið síðasta þáttar sýnir bóndabýli i Skagafirði; sér út að Drangey og er sól við hafflöt Minnist ég ekki að hafa séð fegurra svið hér i 1 leikhúsinu. Hefir Freymóður beinlinis kontíð af stað byltingu hér í leiktjaldalist. Hlutuerkin: Sólveig Eyjólfsdóitir (Regína) er ný leikkona, sem eigi hefir fyr sést hér í stóru hlutverltí. Má segja, að hún hafi vakið mikla und.run með frumleik sín- um og skapað þá trú, að hún eigi' eftir að sýna góð afrek. Svo fviröist i fyrsta þætti sem hún sé taugaóstyrk og liggur við aö hún tapi sér nokkuð, en valdinu nær hún þegar og bezt er hún þegar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.