Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978 Veðrið í veðurlýsingunni i gær- morgun var það Reykjavik sem skar sig úr. Hér i bænum hafði næturúr- koman mætzt 17 milli- metrar og var hvergi meiri á landinu. í gærmorgun var SA-5. rigning og 3ja sitga hiti. Var á óllu landinu yfirleitt tvö eða þrjú stig. en hiti var mest- ur á Stórhófða, 4 stig, en þar var lika langsamlega mest veðurhæð, 1 1 vind- stig. og rining. A Akureyri var hiti 1 stig. Á Hjalta- bakka var skafrenningur i 2ja stiga hita og SA-8 Á Þingvöllum var haglél og þrumuveður i eins stigs hita. — Veðurstofan sagði. að veður færi aftur kólnandi. FRb I IIW j ÍSL. íhugunarfélagið, for- maður Jón Hannesson, Hverfisgötu 18. Kynning- arfundir vikulega á mið- vikudögum og verður fundur á Kjarvalsstöðum kl. 8.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur árshátið sína í Domus Medica föstudaginn 3. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Heiðursgestir verða hjónin i Hávarðarkoti: Sigurbjart- ur Guðjónsson og Halldóra Magnúsdóttir. ASPRESTAKALI, Safnað- arfélag Asprestakalls heldur aðalfund sinn n.k. sunnudag, 5. febr., að Norðurbrún 1 og hefst fundurinn að lokinni messu og kaffidrykkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Guðrún Hjaltadóttir ann- ast ostakynningu. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund í Hreyfilshús- inu í kvöld kl. 8.30. Gestur fundarins verður frú Ingi- björg Dalberg snyrtifræð- ingur HALLGRIMSKIRKJA. — Kvenfél. Hallgrímskirkju heldur fund n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 í félags- heimili kirkjunnar. Ferða- lýsing með litskuggamynd- um verður á fundinum. ÞROTABtJ. — I Lögbirt- ingablaðinu eru birtar yfir 20 tilk. frá skiptaráðandan- um í Reykjavík varðandi bú sem tekin hafi verið til gjaldþrotaskipta hér f borginni á tímabilinu frá júní til ársloka 1977. Öll áttu búin það sameiginlegt að þau voru eignalaus. Góðir landsmenn! . Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. ÁRNAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Dóra Margrét Bjarnadóttir og Sigurjón Pálsson. Heimili þeirra er að Holtsbúð 23, Garðabæ. — Ennfremur hafa verið gefin saman í hjónaband Ingunn Bjarnadóttir og Gunnar Rúnar Öskarsson. Heimili þeirra er að Breiðvangi 12, Hafnarfirði (ÍRIS Hafnarfirði), i DAG er þrið)udagur 31 janúar, sem er 31 dagur ársins 1978 Árdegisflóð ! Reykjavík er kl 10 52 og siðdegisflóð kl 23 29 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 10 12 og sólarlag kl 17 12 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 10 10 og sólarlag kl. 1 6.43 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 06 50 (íslandsalmanakið) Seg því við þá: Svo segir Drottinn: Hvort falla menn og standa ekki upp aftur? eða hverfa menn burt, án þess að hverfa aftur. (Jer. 8,4.) ORÐ DAGSINS á Akureyn simi 96 21840 NÝTT ÚTLANAÞAK BANKANNA ÁKVEÐtÐ UM MÁNAÐAMÓTIN „Við stefnum að þvi að ákveða útlánaþak fyrir þetta ár um mánaðamótin”, sagði Jóhannes Nordal, Lárétl: 1. skcmmir 5. forfeður 6. krinj'um. 9. naut 11. á fæti 12. lim 13. á nótum 14. tímabil dagsins 16. tímabil 17. spyr. Lóðrótt: 1. dældinni 2. leit 3. ílátið 4. korn 7. poka 8. d<r 10 ending 13 elskar 15 ofn 16 snemma. LAUSN A SlÐUSTU Lárétt: 1. eira 5. ná 7. rán 9. há 10. krafan 12. as 13. afa 14. ál 15. iðrin 17. sn<r Lóðrétt: 2. inna 3. rá 4. arkaðir 6. dánar 8. árs 9. haf 11. falin 14. árs 16. n<. ./'GrMú/WD Þið verðið að reyna að vanda betur til nýja þaksins, góði! 75 ARA er í dag, 31. janú- ar, Margrét Eiríksdóttir frá Sjávarhólum í Grinda- vík. Hún dvelst á Hrafn- istu í Hafnarfirði. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Mælifell til Reykjavíkur- hafnar að utan og Bakka- foss einnig, en hann átti að fara í gærkvöldi aftur áleiðis til útlanda. Þá kom belgískur togari vegna bil- unar og erlent leiguskip, Paal, kom frá útlöndum, en það er á vegum skipa- deildar SlS. Togarinn Bjarni Benediktsson sem talið var að kæmi af veið- um á mánudagsmorgun, er væntanlegur árdegis í dag. DACiANA 27. janúar til 2. fcbrúar. að báður mcðtöldum. cr kvökd-. nætur- og hclgarþjónusta apótckanna í Hcykja- vík scm hér scgir: í Laugavcgs Apótcki. En auk þcss cr Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudag. — L/EKNASTOFl'R cru lokaðar á laugardögum og hclgidogum, cn hægt er að ná sambandi við la*kni á LONLLDFILD LANDSFÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá k|. 14 —16 sími 21230. Cíöngudcild cr lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNA- FELACíS REYKJAVlKl'R 11510. cn því aðcins að ckki náist I heimilislækní. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsingar um ly fjabúð.Jr og la>knaþjónustu cru gcínar I SÍMSV’ARA 18888. ÓN/E>HSADC»F.RDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f IfEILSI VERNDARSTÖD REYKJAVlKCR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcðsórónæm- isskfrtcini. Q I I I1/ D A U I I C HEIMSÖKNARTlMAR OJ U l\ liM n U ö Borgarspltalinn: Mánu- daga — fostudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 «g 18.30—19. Circnsásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga ftg kl. 13—17 laugardag ftg sunnu- dag. Hcilsuvcrndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föslud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Hafnarbúðlr: Hcimsóknartfminn kl. 14 —17 ng kl. 19—20. — Fæðing- arhcimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Klcppsspftali: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30 Flókailcild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftfr umtali og kl. 15—17 á hclgidögum. — Landakots- spítalinn. Hcimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 ng kl. 19—19.30. Karnadcildin. hcimsóknartími: kl. 14—18. alla daga. CJjorgæzludeild: kftmuiagi. Landspftalinn: 19—19.30 Fæðingardcild. Karnaspftali Hringsins kl. ur: Mánud. — laugard. kl. Hcimsóknartími cftir sani- Alla daga kl. 15—16 og kl. 15—16 og 19.30—20. 5—16 alla daga. — Sólvang- 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglcga kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (I Dvraspítalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn cr 76620. Eftir lokun cr svarað í síma 26221 cða 16597. S0FN LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lcstrarsalir cru opnir virka daga kl. 9 —19 ncma laugardaga kl. 9—16. l'tlánssaliir (vcgna hcimlána) cr opinn virka daga kl. 13—16 ncma iaugardaga kl. 10—12. KOROARBÖKASAFN REYKJAVlKl K AÐALSAFN — ÉTLANSDEILD. Wngholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A S1 NN4 - DÖCJl'M. ADALSAFN — LESTKARSALL'R. Þingholls- stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. scpt. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir i skipum. hcilsuhadum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhcimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN IIELM — Sólhcimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Kóka- og talbókaþjónusta víð fatlaða og sjómlapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUCJARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÍ'STADASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals cr opin alla daga ncma mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýning*arskrá cru ókeypis. BÖKSASAFN KÓFAOCJS í Fclagshcimilinu opið inánu- daga til föstudaga kl. 11—21. AMERfSKA BÓKASAFNII) cr opið alla virka daga kl. 13—19. NATTl Kl CJRIFASAFNID cr opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASCJRIMSSAFN. Bcrgstaðastr. 74. cr opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókcypis. S/EDYKASAFNID cr opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. cr opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYSKA BÖKASAFNID. Mávahlfð 23. cr opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 —19. ARB.TTARSAFN cr lokað yfir vcturínn. Kírkjan og ba*rinn cru sýnd effir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dogum. HÖCJCJMYNDASAFN Asmundar Svcinssonar við Sigtún cr opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT borgarslofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdcgis til kl. 8 árdegis og á bclgidftguni cr svarað allan sólarhringinn. Sfminn cr 27311. Tekið cr við tilkynnjngum um bilanir á vcitu- kiTfi borgarinnar og í þeim tilfclluni iiðrum scm borg- arbúar tclja sig þurfa að fá aðstin) borgarstarfsmanna. Ba*jarstjórnarkosningar fóru fram í Rcykjavík 29. janúar. „Kosningunni var lokið kl. 12'A á sunnudagsnótt. Höfðu þá grcitt atkvæði 6679 manns. Var talningu lokið kl. 7'A á mánu- dagsm«rgun7Kosningin fór þannig: A-Iistinn hlaut 2402 atkv. B-listinn hlaut 1018 atkv. C-listinn 3207 atkv. Kosnir voru af A-lista: Sigurður Jónasson (til tvcggja ára) og Kjartan Ölafsson (til fjögurra ára). Af C-lista: Magnús Kjaran og Thcódór Lfndal (til tveggja ára) og CJuðrún Jónasson (til fjögurra ára). B-listinn kom engum að. Auðir seðíar voru 27 og ógildir 25. Ekki er víst um atkvæðatölu þá er hver fulltrúi hefur hlotið, en brcytingar á seðlum voru ekki mikiar. A C-listanum voru þær flestar, 145 alls.“ GENGISSKBANING NR. 20 -— 30. janúar 1978. Kininj) Kl. 11.00 Kaup Sulu 1 Bandarfkjadollar 217.50 218.10 1 Stcrlingspund 424.10 425.30 1 Kanadadollar 196.80 197.30 100 Danskar krónur 3787.10 3797.50 100 Nwrskar krónur 4229.50 4241.10 100 Samskar krónur 4685.50 4698.40 100 Finnsk mörk 5437.50 5452.50 100 Franskir frankar 4593.20 4605.90 100 Bclg. frankar 664.45 666.25 100 Svissn. frankar 11002.90 11033.30 100 CJyllini 9609.40 9635.90 100 V'.-Þýzk mörk 10289.30 10317.70 100 ITrur 25.05 25.12 100 Auslurr. Sch. 1433.30 1437.20 100 Escudos 542.10 543.60 100 Fcsctar 269.70 270.50 100 Ycn 90.03 90.28 Breyting frá sfðtistu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.