Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1978 27 Punktamótið í Skálafelli: Mikil afföll í stórsviginu - baráttukeppni í sviginu FYRSTA PUNKTAMÓT þessa vetrar í alpagreinum fór fram í Skálafelli um helgina og nú má segja að undirbúningskeppni íslenzkra skiðamanna fyrir íslandsmótið, sem haldið verður í nágrenni Reykjavíkur um páskana, sé hafin fyrir alvöru. Eftir úrslitum i svigakeppninni í gær að dæma er nokkuð augljóst, að keppni skiðamanna i vetur verður baráttukeppni, þar sem litill munur skildi að 10 fyrstu menn. Um stórsvigið er það hins vegar að segja, að snjór var varla nægur í Skálafelli á laugardag, og komst aðeins litill hluti þátttakenda í mark i báðum ferðum. Keppni í'stórsvigr var eftir hádegi á laugardag Fjörutiu og einn keppandi mætti til leiks, 30 i karlaflokki og 1 1 i kvennaflokki í karlaflokki voru 55 hlið, en nokkru færri i kvennaflokki en fallhæðin var rösklega 200 metrar Kvenfólkið fór fyrst í sina braut og af þeim 1 1. sem hófu keppni, luku að- eins 5 við hana Urslitin urðu þau að nr. 1 varð Halldóra Björnsdóttir, Reykjavik, með samanlagðan tima 137,17 sek , (68 55 sek og 68 67). Nr 2 varð Guðrún Leifsdóttir frá Akur- eyri á 1 4 1 33 sek (68 45 og 72 88), nr. 3 varð svo Nina Helgadóttir Reykja- vík á 154 74 sek (70 41 og 80 33 sek ). Hin stórefnilega og unga skiða- kona úr Reykjavík, Ásdis Alfreðsdóttir, var hins vegar með lang bezta brautar- tima, 63.62 sek , úr fyrri ferð, en síðar kom i Ijós, að hún hafði sleppt einú hliði Það er engu að síður öruggt, að Asdis hefur vart grætt meira en 1 sek. á að sleppa umræddu hliði og i sviginu sannaði Ásdís, að hún er að verða snjallasta skíðakona landsins Einaf Valur Kristjánsson frá ísafirði sigraði með yfirburðum i stórsvigi karla í fyrri ferð náði hann timanum 76.67 sek og í þeirri síðari 75 25 eða samtals 1 51 92, en Einar Valur er sem kunnugt er íslandsmeistari í stórsvigi Benedikt Jónasson, Húsavik. varð ann- ar i stórsviginu á 1 56 25 sek. (76 42 sek og 79 83) Þriðji varð Sigurður Gestsson 164 08 (80 53 og 83.55 sek.) Það voru 30 mættir i stórsvigið i karlaflokki, en aðeins 9 luku keppni Meðal þeirra sem luku við keppni var gamla kempan Jóhann Vilbergsson, sem enn tekur þátt i skíðamótum. þótt kominn sé nokkuð á fimmtugsaldur- inn Ástæðan fyrir hinum miklu afföllum i stórsviginu má rekja til þess. að efst i brautinni var snjórinn i miklum og bröttum öldum Þegar keppnin fór fram var snjóbirta mikil og áttu kepp- endur i hinum mestu erfiðleikum i öldunum, og duttu hver á eftir öðrum Keppni i svigi var mun skemmtilegri og jafnari en i stórsviginu. í karlaflokki hófu 37 keppni og 20 luku henni Farnar voru tvær brautir, voru 58 hlið i fyrri ferð en 59 i hinni siðari Árni Óðinsson frá Akureyri sigraði af öryggi. náði bezta tima i báðum ferð- um, en Árni hefur nú um árabil staðið i fremstu röð íslenzkra svigmanna, og telst nú raunar til gömlu jaxlanna í fyrri ferðinni náði Árni timanum 50.74 í alpatvíkeppm karla var Einar Valur Kristjánsson öruggur sigurvegari. eins og fyrr segir með 0 53 stig, 2 varð Benedikt Jónasson, Húsavik, með 44 64 stig og þriðji Sigurður Gests- son, Akureyri með 80 53 stig í alpatvikeppni kvenna sigraði Hall- dóra Björnsdóttir með 61 59 stig og önnur varð Jónína Jóhannsdóttir með 218.36 stig Fleiri stúlkur luku ekki keppni í báðum greinum, þ e stórsvigi og svigi Næsta punktamót vetrarins verður haldið á Húsavík um næstu helgi Þ.Ó. Árni Óðinsson t.v. og Einar Valur Kristjánsson ræða málin að svig- keppninni lokinni. Árni sigraði í sviginu, en Einar Valur var í öðru sæti. Hins vegar sigraði Einar Valur í alpatvfkeppni og stórsvigi. Ljósm. Mbl.: Þórleifur ól. Skfði □ Þróttur vann ÍS í hörkublakleik sek og 48 08 i þeirri siðari eða sam- tals 98 82 sek Einar Valur Kristjáns- son, sem sigraði í stórsviginu. varð annar i sviginu á samanlögðum tima 99 92 (50 86 sek. og 49 36), sem þýddi að hann varð öruggur sigurveg- ari i alpatvikeppni. en Árni Óðinsson var hins vegar einn af mörgum sem ekki luku keppni i stórsvigi Þriðji maður i sviginu varð Bjarni Sigurðs- son. Húsavik. á 100 14 sek (50 84 og 49 30) Keppni i kvennaflokki var enn tvi- sýnnni en i karlaflokki, og munaði ekki nema 5/10 sek á þremur fyrstu Eftir fyrri ferð var Margrét Baldvinsdóttir, Akureyri, með beztan tima. 49 87 sek . þá kom Sigriður Einarsdóttir. isa- firði, á 50 43 og siðan Ásdís Alfreðs- dóttir. Reykjavik, á 50 76 sek , en daemið snerist við i siðari umferð Þá náði Ásdis timanum 49 56. Sígriður 49 91 sek og Margrét 50 94 sek Ásdis sigraði þvi samanlagt á 100 32 sek , Sigriður hafnaði i öðru sæti á 100 34 sek og Margrét i þriðja sæti á 100 81 sek f FYRSTU deild karla i blaki léku ÍS og Þróttur á sunnudaginn. Var þar um gffurlega spennandi og skemmti- legan leik aS ræSa og fengu áhorf- endus svo sannarlega eitthvaS fyrir aurana sina. Þegar upp var staSiS. eftir fimm hrinur. hafSi Þróttur mariS sigur 3—2 (14—16, 15—10. 15—6, 5—15. 15—4). í fyrstu hrinu var um geysilega bar- áttu að ræða Fljótlega komst Þróttur i 7—2 en stúdentar jö5nuðu með góð- um leik Siðan skiptust liðin á um að skora, en er staðan var orðin 10—10 tóku stúdentar sprett og komust í 14—10 Þróttarar gáfu sig þó ekki og náðu að jafna 14— 14 en skorti þó herslumun til að skigra og marði ÍS sigur 1 6— 14 Önnur hrina var mjög jöfn i byrjun og jafnt á öllum tölum upp í 7—7 og gekk á þessum tíma uppgjöfin milli. liða og gekk illa að skora En þegar staðan var 7—7 tóku Þróttarar að siga fram úr og fengu stúdentar hvergi rönd við reist Sigraði Þróttur þvi 1 5— 10 í þriðju hrinu tóku Þróttarar þegar frumkvæðið og gekk allt upp hjá þeim meðan stúdentar gátu ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Þegar siðan fjórða hrina hófst snerist dæmið við. sókn stúdenta blómstraði meðan hávörnin Þróttar, sem er aðal liðsins dalaði mjög Unnu stúdentar örugglega 15—5 Var nú komið að úrslitahrinu Hófu Þróttarar stórsókn og bættu vörnina mjög Gátu stórskellar ÍS illa fundið leiðina fram hjá þeim, en hver skellur- inn af öðrum glumdi i gólfi ÍS manna Burstuðu Þróttarar þvi hrinuna 1 5—4 Blak STAÐAN STAOAN í 1. deild karla f blaki er nú þessi 1. Þróttur 2. IS 3. UMFL 4. UMSE L U T hrinur stig 8 7 1 22:11 14 752 18:7 10 826 11:19 4 7 1 6 6:20 2 í þessum leik kom vel í Ijós hversu þessi tvö blaklið bera af öðrum liðum hér eins og gull af eiri Einkanlega var hávörn Þróttar geysigóð og stöðvaði oftlega sókn ÍS í fæðingu Hjá ÍS voru bestir Indriði Arnórsson sem skeilti oft stórkostlega í fyrstu hrinunum og Sigfús Haraldsson Upp- spil ÍS var mjög gott og mátti oftlega sjá „skot' skelli glyma í völl Þróttar Hjá Þrótti átti Jason ívarsson snilldarleik og áttu stúdentar fá svör við griðskellum hans Einnig var hann þeirra sterkasti maður í hávörn Þá áttu Guðmundur Pálsson og Matthi Elias- son góðan leik Einkum eru skemmtilg- ir skellir hins fyrrnefnda utan hávarnar meðfram hliðarlinu Með þessum sigri Þróttar er svo komið að allt stefnir i hreinan úrslita- leik milli liðanna þann 4 mars Dómarar voru Páll Ólafsson og Þor- valdur Sigurðsson Hefði dómgæslan getað verið betri, en þó hagnaðist hvorugt liðið á henni þs/kpe Hörkukeppni á afmælismótinu FYRRI hluti Afmælismóts Judósambands tslands fór fram s.l. sunnudag I Iþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt var í þyngdarflokkum karla. Keppendur voru frá 5 félögum, og var þeim skipt I f jóra b.vngd- arflokka. Crslit urðu sem hér segir: Gunnar Guðmundsson og Bjarni Björnsson takast á I afmælismótinu. Ljósm. RAX. 65 kg. ög léttari 1. Þórarinn Ölason UMFK 2. Jóhannes Haraldsson UMFG 3. Eysteinn Sigurðsson Arm. Það er e.t.v. of mikið sagt að Þórarinn hafi komið á óvart, því að hann varð Islandsmeist- ari í 60 kg.-flokknum I fyrra, aðeins 15 ára gamall. Frammi- staða hans nú er samt mun glæsilegri þar sem hann átti við bæði þyngri og reyndari menn að etja. Frábær árangur hjá 16 ára pilti. Þórarinn á mikla framtíð fyrir sér sem judómað- ur ef hann heldur áfram að æfa af kappi. 65—78 kg. 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Gunnar Guðmundsson UMFK 3. Bjarni Björnsson JFR Hinir gömlu erfðafjendur Halldór og Gunnar kepptu til úrslita eins og stundum áður. Halldór virðist núna í mun betri æfingu en Gunnar og sigr- aði örugglega á ippon með hengingu. 78—85 kg. 1. Bjarni Friðriksson Arm. 2. Kári Jakobsson JFR 3. Jónas Jónasson Arm. Bjarni og Kári reyndust mjög svipaðir að styrkleika. Kári vann Bjarna í forkeppninni en tapaði svo fyrir honum í úrslit- um. Litlu munaði i bæði skipt- in. Jónas sýndi mjög góða tækni og vann Karl Gíslason JFR í keppninni um þriðja sætið. Þungavigt 1. Gisli Þorsteinsson Árm. 2. Hákon Halldórsson JFR 3. Gunnar Jónsson Árm. Gísli var langléttastur allra þeirra sem kepptu i þessum flokki en vann keppinautana samt auðveldlega nema Hákon. Viðureign þeirra var stigalaus, en Gísli átti betri sókn og sigur hans ekkert vafamál. Á þessu móti kepptu judó- menn frá Akureyri i fyrsta sinn á opinberu móti. Þetta eru rösk- leikapiltar sem eflaust eiga eft- ir að setja svip á judómótin í framtíðinni þótt ekki sæktu þeir gull í greipar sunnan- manna að þessu sinni. Næstkomandi sunnudag verður síðari hluti Afmælis- móts JSl í Iþróttahúsi Kennara- háskólans. Verður þá keppt í opnum flokki karla, kvenna- flokki og unglingaflokkum. Júdð Þróttarar hafa komizt í gott færi og ekki purfti að spyrja um útkomuna, knettinum var smellt I gólfið af miklum krafti. Ljósm. Król.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.