Morgunblaðið - 01.02.1978, Page 1

Morgunblaðið - 01.02.1978, Page 1
32 SÍÐUR 26. tbl. 65. árg. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ráðherra fer frá í Svíþjóð Frá fréttaritara .Mbl. Jakohi Jónssyni frá Stokkhólmi í gær LEIÐTOGI Frjálslynda flokks- ins í Svfþjód Per Ahimark, lýsti þvf óvænt yfir í dag að hann hefði ákveðið að segja af sér sem Nokksleiðtogi og aðstoðar- forsætisráðherra og verkamála- ráðherra af persónulegum ástæðum. Ahlmark neitaði því á blaða- mannafundi að hann hefði ákveðið að segja af sér vegna ágreinings innan stjórnarinnar um stefnuna i kjarnorkumálum sem er orðinn svo áreiðanlegur að stjórnarkreppa virðist hugsanleg á næstu vikum. Hann sagði að atburður i einkalifi sínu fyrir einu ári Per Ahlmark hefði gerbreytt lífsafstöðu sinni, en neitaði að skýra það nánar. Þó herma áreiðanlegar heimildir að náinn vinur Ahlmarks hafi látizt úr krabba- meini i fyrra. Nýr leiðtogi Frjálslynda flokksins verður valinn á sér- stökum flokksfundi i marz og Framhald á bfs 18. Hermálaviðræður hafnar enn í Kairó Kairó, 31. janúar. Reuter. AP. ÍSRAELSMENN hófu hermálaviðræður við Egypta að nýju í dag og sendu þeim nýjar hugmyndir í því augnamiði áð koma aftur af stað pólitískum viðræðum til þess að koma á friði í Miðausturlöndum. Anwar Sadat forseti kvaðst hafa gefið hermálaráðherra sin- um, Mohammed Abdel-Ghani Gamassi hershöfðingja, fyrirmæli um að komast að samkomulagi við israelska landvarnaráðherrann, Ezer Weizman, i hermálaviðræð- unum, en án þess að fórna egypzku landi eða fullveldi. Krafa IsraelSmanna um áfram- hahlandi búsetu Gyðinga á Sinai- skaga var aðalásteytingarsteinn- inn i fyrstu lotu hermálaviðræðn- anna sem fóru út um þúfur fyrir tæpum þremur vikum. Viðræð- urnar hófust að nýju á laun í dag í Tehera-höll i einni útborg Kairó. Sadat forseti sagði bandarisk- um Gyðingum sem eru í heimsókn i Egyptalandi að hann væri enn eindregið mótfallinn kröfu Isra- elsmanna um búsetu Gyðinga á Sinai. „Við erum ekki sammála, heimurinn er ekki sammála og Carter forseti er ekki sammála," sagði Sadat. Egypzki utanrikisráðherrann. Mohammed Ibrahim Kamel, ræddi jafnframt við bandariska aðstoðarutanrikisráðherrann Al- fred Atherton og sagði að hann hefði komið á framfæri nokkrum nýjum hugmyndum ísraelsmanna en bætti því við að ísraelsmenn og Egyptar væru enn ósammála um margt. ' Weizman landvarnaráðherra sagði við komuna til Kairó að hann og Gamassi hershöfðingi mundu reyna að ná umtalsverð- um árangri. Seinna var birt sam- eiginleg fréttatilkynning þar sem sagði aðeins að viðræðurnar i dag hefðu staðið i tvo tíma og að þeim Framhald á bls 18. FBI tek- ur tvo fyr- ir njósnir Simamynd AP. NVJAR VIÐRÆÐUR — Landvarnaráðherrarnir Ezer Weizman (til vinstri) og Mohammed Gamassi þegar hermálaviðræður israelsmanna og Egypta hófust á ný í Kairó í gær eftir þriggja vikna hlé. EBE viðræðurnar um fískimál út um þúfur Washington. 31. janúar. Reuter. STARFSMENN FBI hand tóku í dag starfsmann handaríska utanríkisráðu- neytisins og víetnamskan borgara í Washington og sökuðu þá um njósnir í þágu kommúnistastjórnar- innar í Víetnam. Hinir handteknu, Ron- ald Humphrey og Truong Ding Ilung, eiga það á hættu að verða dæmdir i ævilangt fangelsi ef þeir verða fundnir sekir. Humphrey er fyrst og fremst ákærður fyrir að hafa afhent Hung skeyti send utanrikisráðu- neytinu frá sendiráðum Banda- rikjanna i Peking, Hong Kong, Vientiane, Kuala Lumpur og öðr- um höfuðborgum Asíu. Sendiboði fór með þessi opinberu leyndar- mál til fulltrúa víetnömsku stjórnarinnar í Paris. Dinh Ba Thai, yfirmaður sendi- nefndar Víetnams hjá Sameinuðu þjóðunum, og Phan Thanh Nam, starfsmaður víetnamska sendi- ráðsins í París, eru sakaðir um þátttöku i samsærinu. Humphrey var handtekinn þar sem hann var við störf i upplýs- ingaþjónustu Bandarikjanna sem heyrir undir utanrikisráðuneytið. Hann hóf störf hjá upplýsinga- þjónustunni 1966 og starfaði í eitt og hálft ár i Saigon frá og með ársbyrjun 1969. Hann hefur einn- ig starfað í Vestur-Þýzkalandi. London, 31. janúar. Reuter. BRETAR, Norðmenn, Danir og Svfar náðu í dag málamiðlunar- samkomulagi um nýjar áadlunar- flugferðir brezkra flugfélaga fil Danmerkur og Noregs og f stað- inn aflétta Rretar banni sfnu við flugferöum SAS milli Kaup- mannahafnar og Ahhotsineh- flugvallar við Glasgow. Sendinefnd frá Skandinavíu Briissol. 31. janúar. Router. VIÐRÆÐUR sjávarútvegsráð- herra Efnahagsbandalagsland- anna fóru út um þúfur f dag þar sem Bretar neituðu að falla frá andstöðu sinni við tillögum sem hin aðildarlöndin hafa náð sam- komulagi um og þar með hafa undir forsæti Norðmannsins Tore Bogh samþykkti að Danair yrði heimilað að halda uppi ferðum milli Gatwick við London til Björgvinjar og að Air Anglia' fengi að taka upp ferðir milli Edinborgar og Stafangurs að sögn talsmanns brezka viðskiptaráðu- neytisins. British Caledonian fær að hefja að nýju ferðir frá Edinborg og siglt f strand tilraunir til að móta sameiginlega fiskimálastefnu. John Silkin, landbúnaðarráð- herra Breta, sagði í viðræðum að tillögurnar næðu ekki til atriöa sem Bretar teldu skipta mestu máli f sameiginlegri fiskimála- stefnu bandalagsins. Aðalásteyt- Newcastle til Kaupmannahafnar sem hafa legið niðri i fjögur ár. Hins vegar neita Skandinavar sem fyrr að flugfélagið Midland Airways fái að halda uppi ferðum milli Birmingham og Kaup- mannahafnar. Vegna þeirrar neit- unar ákváðu Bretar i nóvember i fyrra að banna ferðir SAS til Glasgow og Manchester. Bannið Framhald á bls 18. ingarsteinninn f viðræðunum er krafa Breta um St) mflna einka- lögsögu. I.andbúnaðarráðherra Dana, Paul Dalsager, sem er i forsæti fundarins, samdi tillögur EBE i dag að höfðu samráði við fram- kvæmdanefndina. Samkvæmt þeim skal taka upp kvótakerfi og gera verndunarráðstafarnir að miklu leyti á grundvelli fyrri til- lagna nefndarinnar. Bretar segjast ekki vera á móti kvótatillögunum, enda er gert ráð fyrir að þeir fái þriðjung af afla EBE, en vilja ekki falla frá kröf- unni um einkalögsögu. Silkin sagði að hann væri á móti hráðabirgðaráðstöfunum þar sem þær yrðu oft varanlegar. irski sjávarútvegsráðherrann. Brian Lenihan, sagði að aðildar- lönd önnur en Bretland gætu Framhald á bls 18. Muzorewa aftur til viðræðna Salisbury. 31. jan. Huulor — .\P. VIÐRÆÐUR ríkisst jórnar lan Smiths forsætisráðherra og blökkumannaleiðtoga i Rhódesíu komust út úr ógöngum í dag þar sem blökkumannaleiðtoginn Ahel Muzorewa hiskup féllst á að hefja að nýju þátttöku f þeim, en leið- togar rhódesfskra skæruliða settu fram harðar kröfur í viðræðum við Breta og Bandaríkjamenn á Möltu. Innbyrðis ágreiningur blökku- mannaleiðtoganna, sem taka þátt í viðræðunum við Smith-stjórnina, var leystur á lokuðum fundi sem David Smith varaforsætisráðherra hélt með Muzorewa biskupi og staðgengli hans, James Chikerema, sem Muzorewa hafði sakað um að hafa móðgað sig. Framhald á bls 18. Leijon Svíar dæma 14 fyrir samsæri Stokkhólmi, 31. janúar. AP. FJÓRTAN hryðjuverkamenn sem voru sakaðir um samsæri um að ræna fyrrverandi ráð- herra voru dæmdir f Stokk- hólmi f dag en tveir voru sýkn- aðir. Aðalsakborningurinn var dæmdur i fjögurra ára fangelsi fyrir að undirbúa rán ráðherr- ans, en niu voru sektaðir og hinir fengu tveggja og sex mánaða fangelsi eða skilorðs- bundna dóma. Borgardómstóllinn i Stokk- hólmi komst að þeirri niður- stöðu, að höfuðpaur samsæris- Framhald á bls 18. Aflétta banni á SAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.