Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 í DAG er miðvikudagur 1 febrúar, BRÍGIDARMESSA, 32 dagur ársms 1978 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 11.56 og síðdegisflóð kl 24 42 Sólarupprás er í Reykjavik kl 10 09 og sólar- lag kl 17 15 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 0 06 og sólar- lag kl 16 47 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 41 og tunglið i suðri kl 07 42 (íslandsalmanakið) Kunngjörið það í húsi Jakobs og boðið það í Júdeu: Heyr þetta þú heimski og skilningslausi lýður, þér sem hafið augu, en sjáið ekki, þér sem haf- ið eyru, en heyrið ekki. (Jer 5,20.) ORO DAGSINS á Akureyri. simi 96 21840 |KRDSSGATA 10 11 Lárétt: 1. hró 5. korn 7. poka 9. ólíkir 10. hindrar 12. samst. 13. svar 14. fát + m 15. fæóast 17 ferðast. Lóðrétt: 2. svalt 3. fu«l +i 4. bragóar 6. kremst 8. kraftur 9. mey 11. blaðra 14. skip 16. eins. LAUSN A SIÐUSTU Lárétt: 1. laskar 5. áar 6. um 9. tarfur 11. iI 12. arm 13. an 14. nón 16. ár 17. innir. Lóðrétt: 1. lautinni 2. sá 3. karfan 4. ar 7. mal 8. ormar 10. ur 13. ann 15. ón 16. ár. Veðrið I GÆRMORGUN var mest frost á landinu austur á Þingvöllum en þar var 8 stiga frost. Hér f Reykjavík var hiti viö frostmark I hæg- viðri og hálfskýjuðum himni. A Sauðárkróki var hiti í gærmorgun fjögur stig í S-6. Vestur I Stykkishólmi var hiti 1 stig, svo og I Æðey. Frost var 1 stig á Þór- oddsstöðum. Hiti var 2 stig I S-8 I Grímsey. Var það mesta veðurhæðin I gærmorgun. A Staðar- hóli var hiti 2 stig og, á Vopnarfirði. A Eyvind- ará var snjókoma f eins stigs hita. A Höfn var 3ja stiga hiti, f Vest- mannaeyjum gola og 3ja stiga hiti. A Eyrar- bakka var eins stigs frost og snjókoma. Veðurfræðingar gerðu ráð fyrir frostlausu veðri austanlands, en vægu frosti vestan- lands. A mánudaginn mældist sólskin f Reykjavík f eina og hálfa klst. ARNAÐ MEILLA 75 ÁRA er i dag Þorlákur Guðlaugsson frá Fellskoti i Bískupstungum. nú að Efsta- lundi 8 i Garðabæ 80 ÁRA er i dag, 1 febrúar 1978. Guðrún Ólafia Ás- björnsdóttir frá Þingeyri. nú til heimilis að Hrafnistu i Reykja- vik Hún tekur á móti gestum á heimili sonar sins að Skipholti 51, laugardaginn 4 febrúar Þetta hlýtur aö vera eitthvað nýtt, — það er ekkert sker með þessu nafni á mínu sjókorti!? í LANG HOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Erna G. Jóhannsdóttir og Birgir Tómasson. Heimili þeirra er að Rjúpufelli 35, Rvík. (MATS-ljósmþjón ) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Gunnþórunn Þor- steinsdóttir og Sigurður M. Guðmundsson. — Heimili þeirra er að Gauksstöðum i Garði (ÍRIS. Hafnarf ) | FRÉTTIPI 1 KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur aðalfund sinn að Hverfisgötu 21 (húsi prentara) kl. 8 í kvöld. Þorramatur. DIGRANESPRESTA- KALL — Kirkjufélagið hefur spilakvöld í safnað- arheimilinu við Bjarnhóla- stíg annað kvöld, fimmtu- dag, klukkan 20.30. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur aðaifund sinn í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 að Hallvejgarstöðum. LANGHOLTSPRESTA- KALL Safnaðarheimilið hefur spilakvöld öll fimmtudagskvöld kl. 8.30 og er ágóðanum varið til kirkjubyggingarinnar. ást er... ... að láta sér nægja að horfa í búðargluggana. TM R«o U.S. Pat. Off. — All rlghta raaarvad © 1977 Loa Angalaa Tlmae Z'2.5 | IVtllMhJIIM&AEtSFOÖLD [ BREIÐHOLTSKIRKJA. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, Arnarval Arnarbakka og i Alaska í Breiðholti. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT kom Stapafell til Reykjavikurhafnar Bakkafoss fór áleiðis til útlanda um nóttina Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur Grundárfoss fór í fyrrakvöld á ströndina og belgískur togari sem kom vegna bilunar fór út aftur það sama kvöld í gærdag var Dettifoss væntanlegur að utan Þá kom rússneskt olíuskip, 2 2 000 tonna, með farm til olíustöðvanne Leiguskip SÍS Paal er farið aftur í gærkvöldi eða í nótt var Laxá væntanleg að utan DAGANA 27. janúar til 2. febrúar, að báður medtöldum, er kvökd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykja- vík sem hér segir: t Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFtJR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNOt DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (iöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNA- FÉLAtiS REYKJAVfKl R 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. ÖN/T.IVllSAIKiERDIR fvrir fullorðna gegn. mærfusótí fara fram f HEILSl VERNDATtSTÖÐ REYKJAVÍKt R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteiní. Q I M U P A U M Q HElMSÓKNARTlMA R Uw U IxnMfl Uu Borgarspítalinn:Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðlr: Heimsóknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: FJftir umtaii og kl. 15—17 á helgídögum. — Landakots- S0FN spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. (ijörgæxludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPAHSTÖÐ DYRA (í Dýraspítalanum) vió Fáks- völlinn í Vfóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Slminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða 16597. LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. C'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.-IO—12. BORÍiARBÖKA.SAFN REYKJA V IKI R. AÐALSAFN — CTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnslns. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SIJNNU- DÖOUM. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SOFN — Afgreiðsla í Þingholtsstraéti,29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum, heilsuha*Ium og stofnunum. SOLHEIMASAF'N — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOKIN HEIM — Sólheimunf 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við faflaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bl STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KÓPAOOS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NÁTTIJRUORIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—f6. ASURlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞYSKA BOKASAFNID. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(i(iMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT .ZTT ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. „AKUREYRI. Leiknum „Dauði Natans Ketrlsson- ar‘‘, eftir frú Elínu Hoff- mann var tekið mjög vel og fór sýningin vel úr hendi. einkum þótti Ágúst Kvaran og frú Ingibjörgu Steins- dóttur takast el. Lék Kvaran Natan og Ingibjörg Agnesi. Haraldur Björnsson leikst jóri leikur lítið hlutverk.“ „ÞEIR eru orðnir allstórir tslendingahóparnir áýmsum stöóum f Kyrrahafsstrandaborgum. Islendingur sem var nýlega á feró í stærstu borgunum á ströndinni, hvggur að f San Francisco séu nú um 100 Islendingar, í Los Angeles 200—300 og í San Diego um 150 manns.“ f---------------------------\ GENGISSKRA.MNG NR.21, — 31. janúar 1978. Elnlnx Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 218.30 218.90 1 Sterlingspund 425.30 426.70 L Kanadalollar 197.20 197.70 100 Danskar krónur 3820.10 3830.60 100 Norskar krónur 4254.50 4266.20 100 Sænskar krónur 4700.20 4713.10 100 Finnsk mörk 5464.30 5479.30 100 Franskir frankar 4610.80 4623.50 100 Belg. frandkar 666.60 668.40' 100 S\issn. frankar 11015.30 11045.80 100 Gyllini »633,70 9660.20 100 V.-Þýxk mörk 10327.10 10355.50 100 Lfrur 25.17 25.24 100 Austurr. Sch 1439.00 1443.00 100 Escudos 54340 544.90 100 Pesetar 270.70 271.50 100 Yen 90.34 90.59 Breyfing frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.