Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978 29922 Opid virka daga frá 10022 Skoðum samdægurs jgV fasteignasalan ^Skálafell MJÖUHUD 2 WO MIKLATORG) SÍMf 29922 SOUJSTJÓRS: SVEWN FREV8 LOQM ÓLAFUR AXELSSON MDL Vesturbærinn 4ra—5 herb. um 1 30 fm. enda- íbúð á efstu hæð i nýlegu sam- býlishúsi við Hjarðarhaga. Bil- skúr fylgir. Stórar suðursvalir Mikið útsýni. Einstaklega velum- gengin ibúð. Verð 17.5 millj., útb. 12.5 millj. Kópavogur 3ja—4ra herb góð ibúð á jarð- hæð, slétt, um 1 00 fm i nýlegu steinhúsi við Nýbýlaveg Sér þvottahús Verð 9,5—10 millj Útborgun má greiðast á rúmu ári Athugið að ibúðin er laus strax. Laugateigur 2ja herb rúmgóð ibúð á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Sér mngang- ur Samþykkt ibúð íbúðin er laus í ma't, nk. Laugavegur 2ja herb um 80 fm ibúð á miðhaeð i eldra steinhúsi Bak- hús Lóð og bilastæði fylgja íbúðin er laus fljótlega Hagstætt verð Útborgun má dreifast á 18 mánuSi. Hraunbær 2ja herb 65—70 fm góð ibúð á 3ju hæð í góðu húsi ofarlega við Hraunbæ Verð 8,0—8,5 millj , útb 6,0—6,5 millj Kjöreign «f. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Hraunbæ 2ja herb. 68 fm. ibúð á 2. hæð. Við Kérsnesbraut 2ja herb. 70 fm. jarðhæð Við Kríuhóla 3ja herb. 87 fm. á 3. hæð. Við Hvassaleiti 3ja herb jarðhæð Við Markholt 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð. Við Bergstaðastræti 4ra herb. 120 fm. ibúð á 1. hæð Við Grettisgötu 4ra herb. 125 fm. ibúð á 2. hæð. Við Æsufell 4ra herb. 105 fm. ibúð á 6. hæð. Vrð Álfhólsveg 5 herb 1 30 fm. sér 7. hæð. Við Breiðvang 5 herb 130 fm endaibúð á 3. hæð. Bilskúr. Við Lindarbraut 5 herb. sér efrj hæð. Bílskúr. Við Lindargötu 5 herb. 1 17 ibúð á 2. hæð. fm. nýstandsett Hílmar Valdimarsson, fasteigna- viðskipti Jón Bjarnason hrl. FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð 2-88-88 Til sölu m a Vi8 Austurberg 4ra herb ibúð VS5 Æsufell 4ra herb ibúð Við Grettisgötu 4ra herb ibúð. Við Eyjabakka 4ra herb ibúð Viðirabakka 4ra herb ibúð Við Skipasund 2ja herb ibúð. Vi8 Dalsel raðhús. Vi8 Skipholt skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði Vi8 Hólmsgötu ca 600 fm rúml fokheld hæð Tilvalið hús- næði fyrir skrifstofur eða iðnað Við Dalsel raðhús á byggingar- stigi í Kópavogi 5 herb ibúð Iðnaðarhúsnæði Á Álftanesi fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði 3ja herb ibúðir í Mosfellssveit fokhelt raðhús Á Akranesi 4ra herb. ibúð. í Innri-Njarðvík 4ra herb ibúð í Keflavík 2ja ibúða hús í G rindavík einbýlishús í Þorlákshöfn 4ra herb sérhæð með bilskúr Í Hveragerði einbýlishús Á Hellu einbýlishús Óskum eftir fasteignum á sölu skrá AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas 51119. 82744 SKIPA- SUND CA. 80FM. ný standsett stór 2ja herb. kjall- araibúð. Litið niðurgrafin i þri- býlishús. Litað baðsett, viðar- klæðning á baði og i stofu. Verð 8.5 millj. Útb 6 millj. NESHAGI 85 FM skemmtileg 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð i fjórbýlíshúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 10 mill/. Úfb. 7 mill/. FURUGRUND 90 FM falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Aukaherb. i kjall- ara. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. FRAMNES- VEGUR 115FM 4ra til 5 herb. hæð auk ris í tvibýlishúsi. Hugguleg ibúð með sér híta og sér inngangi. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. KÓPAVOGS- BRAUT 143FM mjög falleg efri hæð i tvibýlís- húsi. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni. Ca. 30 fm. bilskúr. íbúð i sér flokki. BREKKUTANGI MOS. raðhús t.d. undir tréverk á tveim- . ur hæðurrr- auk kjallara. Inn- byggður biisfcúr. Sámtals 278 fm. Verð 1 6.5 millj. til 1 7 millj. IAUFÁS GRENSÁSVEGI 22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆD) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HEU3ASON 81560 BENEWKT ÓLIFSSO« LOGfB ÐAVID Z. Kivlin, sendiherra Israels (t.v.), Guðlaugur ÞorvaJdsson háskólarektor, Einar Sigurðsson háskólabókavörður og Þórir Kr. Þórðarson prófessor við afhendingu bókagjafarinnar í Háskólabóka- safninu í gær. 29555 OPIO VIRKA DAGA FRA 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Seljendur — Kaupendur Við auglýsum í Dagblaðinu í dag. fb EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLl/M.: HjörturGunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Krðyer. LOGM.: Svarmr Þór Vilhjálmsson hdl. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 ¦ 200 Kópavogur - Sfmar 43466 J 43805 Höfum til sölu: 2ja herbergja ibúð við Hliðaveg verð. 7.5—8 M. 2ja herbergja einstakiingsibúð í kjallara við Njarðargötu verð 5.5 M útb. 3.5 M. 3ja herbergja ibúð við Kársnesbraut. Mjög góð ibúð verð 1 1.5 M. 3ja herbergja ibúð við Borgarholtsbraut. Góð ibúð með bilskúrsrétti. Verð 10 M. 3ja herbergja íbúð við Furugrund verð 10.5 M. Óskar ettir skíptum á gömlu húsi eða sérhæð má þarfnast viðgerðar. 3ja herbergja ibúð við Skálaheiði verð 9 M 3ja herbergja ibúð i kjallara við Kvisthaga. i góðu standi. Verð 9 — 10 M. Makaskipti i vesturhæ í Rvk. koma til greina. 3ja herbergja ibúð við Laugarveg. Þarfnast viðgerðar. Gamalt hús. Verð5.5 M. 4ra herbergja sérhæð við Fifuhvammsveg ca. 110 ferm. stór bilskúr Sunnan megín í Kópavoginum. Verð 14.5 M. 4ra herbergja ibúð við Asparfell með bílskúr 120 ferm. góð íbúð. Verð 16 —16.5 M. 4ra herbergja íbúð við Asparfeli. Mjög góð íbúð. Verð 15 — 1 5.5 M. 4ra herbergja sérhaeð við Kársnesbraut. Verð 9 M. 4ra herbergja ibúð á jarðhæð við Digranesveg. Verð 1 1 —1 1.5 M. 4ra herbergja ibúð við Grenigrund i Kópavogi. Gamalt hús. Verð 12 M. 5 herbergja góð sérhæð með stórum bilskúr við Melgerði Giæsileg eign. 135ferm. Verð 16 —17 M. Skipti á stærra einbýlishúsi með risi kemur til greina 5 herbergja góð sérhæð við Skólagerði Stór bilskúr. Verð 1 7.5 M. ca. 145 ferm. Skipti á minna húsnæði austarlega i Kópavogi koma til greina. 5 berbergja litið einbýlishús við Digranesveg. Gamalt en litur vel út. Verð 8.5—9 M. 5 herbergja stórglæsileg ibúð með vönduðum innréttingum. Stór bilskúr. Útsýni afburða fallegt. Á Kópavogsbraut. Sunnan negin i Kópavogi. Verð 20 M Iðnaðarhúsnæði af ýmsu tagi i Kópavogi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Ekki i sima. Tilbúið undir tréverk. r — Ismíðum. 2ja og 3ja herbergja ibúðir á miðbæjarsvæði Kópavogs. Afhendast tilbúnar undir tréverk i mai á þessu ári Sameign verður öll frágengin. Verð 8.8 — 10 M. 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir á Miðbæjarsvdeði Kópavogs. Afhendast í mai 19 79. Skemmtilegur og hagstæður staður. Sameign verður öll fullfrágengin. Yfirbyggð bilastæði. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús 1 MosfellssVelt við Helgaland.' Stærð 196 ferrn: Seíjlst fokheld i lok júni á næsta ári. Brennt stál á þaki. Tvöfalt gler i gluggum. Útihurð og svalarhurð. Lóð sléttuð. Verð 1 3 M. Raðhús i smíðum i Mosfellssveit selst fokhelt verð 9 M ibúð á efstuhæð — Topp íbúð— i miðbæ Kópavogs. Stærð 1 30 ferm. stórar suðursvðlir. Stórkostlegt útsýni. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign fullfrágengin Yfirbyggð bilastæði Afhent i mai á þessu ári. Verð 1 5.5 M. Vilhjálmur Einarsson, sölustj. Pétur Einarsson, Lögfr. Færði Há- skólabóka- saf ninu al- fræðiorða- bók að gjöf „ÉG vona að þessi bókagjöf megi verða til þess að bæta enn samskipti ísraels og Íslands, en það er mikill vilji af hálfu fsraelsmanna að viðhalda góðu sambandi við íslendinga." Með þess- um orðum afhenti sendi- herra fsraels á fslandi, Davis Z. Rivlin Háskóla- bókasafninu 19 binda al- fræðiorðabók, en Ritvlin hefur aðsetur í Ósló. Guðlaugur Þorvaldsson há- skólarektor þakkaði fyrir hönd háskólans og sagði að vináttan á bak við gjöfina væri meira virði en gjöfin sjálf. Einnig tóku til máls Einar Sigurðsson háskóla- bókavörður og Þórir Kr. Þórðar- son prófessor og sagði hinn siðar- nefndi að það væri engin tilviljun að gyðingar hefðu átt afburðar- menn á öllum sviðum. Sagði hann að það væri til dæmis erfitt að hugsa um eðlisfræði án þess að nafni Einsteins skyti upp. „Encyclopædia Judaica" er al- fræðiorðabók, sem sérstaklega er miðuð við gyðinga. Hún var fyrst prentuð árið 1972 og kom þá út í 16 bindum. Siðan þá hafa komið út þrjú viðaukabindi, en ætlunin er að þau komi út árlega eða þvi sem næst. Fylgdi bókagjöfinni áskrift að bókinni og mun Há- skólabókasafnið þvi fá þau við- aukabindi sem út koma i framtíð- inni. Bókin er hin vandaðasta, bæði í uppsetningu og frágangi og hana prýðir fjöldi mynda þar af margar í litum. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 22480 Hafnarstræti 15, 2. hæí slmar 22911 og 19255 Vesturbær einbýli með byggingar- rétti á löð Vorum að fá i sölu járnklætt timburhús. kjallari hæð og ris. f kjallara getur verið 2ja—3ja herb. sér ibúð. Á löðinni sem er stór eignarlóð er samþykkt teikn- ina fyrir annað einbýlishús, hús- inu er vel *við~" haldið utan-s»r» innan. Sér hæð 3ja—4ra herb. helst i vesturbænum, hentar fyrir seljendur, nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Jón Arason logmaður, milflutnings- og fasteignasala. Sölustj. Krislinn Karlsson múraram. Heimasími 33243

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.