Morgunblaðið - 01.02.1978, Síða 21

Morgunblaðið - 01.02.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Róleg einstæð kona um 60 óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar i sima 51 704. Ný nælon rýateppi og nælon rýamottur. Teppa- salan, Hverfisgötu 49, s. 19692. Brúðarkjólar Mjög glæsilegir model brúðarkjólar til sölu. Uppl. á saumastofu Gróu Guðnad. simi 101 16. íbúð til sölu í Malmö í Svíþjóð 3ja herb. í toppstandi. Laus 1. marz. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 76923. Rafvirki óskar eftir mikilli vinnu. Uppl. i síma 74610, eftir kl. 18. Arin- og múrsteins- hleðslur Einnig Flísalagnir. Geri til boð. Magnús, sími 84736. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frimerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, Pósthólf 337, Reykjavík. Sniðkennsla Byrja siðdegis- og kvöldnám- skeið 2. febr. Kenni viður- kennt sænskt sniðkerfi. Inn- ritun í sima 1 91 78. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð. Brotamálmur kaupum ónýtar álnetakúlur á 100 kr. st. Kaupum einnig blý og aðra brotamálma. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar h/f., Skipholti 23, simi 1 681 2. GLITNIR 5978217 = 1 RMR - 1 VS — FH — 2 — 20 — EH f-l HELGAFELL 5978217 IV/V—2 IOOF9 = 1 59218 Vi = N.K. I.O.O.F. 7 = 159217 HÞ.b. Laugarneskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Benedikt Jasonarson skýrir fjallræðuna. Kaffiveit- ingar. Sóknarprestur. J Félagið Anglia heldur kvikmyndasýningu fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8 að Aragötu 14. Sýnd verð- ur kvikmyndin „Finne- gan's Wake". Eftir sýn- inguna verða kaffiveitingar. Félagar fjölmennið að Ara- götu 14, þetta kvöld. Stjórn Anglia. Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur fimmtud. 2. febr. kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Hörður Sigurðsson flytur erindi og kynnir. ..Svæðameðferð'. Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld, miðviku- dag kl. 8. IOGT Verðandi nr. 9 Fundur i kvöld miðvikudag. St. Framtíðin kemur í heim- sókn. æt ^FARFUGLAR Farfuglar Leðurvinna Miðviku- dagskvöld kl. 8 —10 á Farfuglaheimil- inu Laufásveg 41. Fimleikadeild Ármanns Aðalfundur deildarinnar verður sunnud. 5. febrúar að Fríkirkjuvegi 1 1 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma verður i Krisniboðshúsinu Laufásvegi 13 ikvöldkl. 20.30. Sér a Jónas Gíslason talar. Fóranrsamkoma. Allir vel- komnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8.30 i félagsheimilinu M.a. verður ferðalýsing með lit- skuggamyndum. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar [ 1 ■ Til leigu: 130 fm skrifstofuhúsnæði í nýbyggðu skrifstofu- og verzlunarhúsi í austurborg- *inni, Húsnæðið er 5 berbergi, fullinnrétt- uð og með sérinngangi. Upplýsingar veittar I síma 84577. Skrifstofuhúsnæði 1 —3 herbergi til leigu nálægt Mikla- torgi. Uppl. í síma 81 1 55 eða 271 13. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 11 — 12 — 17 — 26-t- 30 — 36 — 38 — 45 —48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 63 — 64 — 66 — 67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 1 1 9 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Óskum eftir 100 tonna stálbáti og 200 tonna stálbáti á söluskrá. A ÐALSKIPASALAN. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119. fundir — mannfagnaöir Ljósmæðrafélag íslands heldur árshátíð að Síðumúla 1 1 laugardaginn 4. febrúar kl. 20. Ómar Ragnarsson skemmtir. Miðapantanir í síma 22544 og 38635 og við innganginn. Nefndin. Fundur um skipulags- mál Keflavíkurbæjar verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu i Keflavík, fimmtudaginn 2. febrúar n.k. kl. 1 7.30. Frummælandi verður Sigurður Thoroddssen skipulagsarkitekt. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Eskfirðingar, Reyðfirðingar Reykjavík og nágrenni, Árshátíð félagsins verður haldin í Tjarnarbúð laugardaginn 4. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Miðar verða afhentir frá kl. 16.00 til 1 8.00 föstudag og 1 3.00 til 1 5.00 laug- ardag í Tjarnarbúð. Miðapantanir í símum, 18537 34143, 10872 og 33138. Stjórnin. Verkfræðingar Félagsfundur verður haldinn í Stéttar- félagi verkfræðinga fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: 1. Kjarasamningar við verkfræðistofur. 2. Önnurmál. Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boð- unar vinnustöðvunar hefst á fundinum. Atkvæðagreiðslunni verður fram haldið á skrif- stofu félagsins að Brautarholti 20, á föstudag og mánudag og lýkur kl. 12 þriðjudaginn 7. febrúar 1978. Félagsmenn fjölmennið Stjórnin. Kynningar- fundur íþróttadeildar Fáks, verður haldinn mið- vikudaginn 1. febrúar 1978 kl. 8.30 í félagsheimili Fáks. Dagskrá: 1. Stutt erindi um Evrópumót 1977 í Skiveren í Danmörku. 2. Frumsýnd kvikmynd Ragnars Tómas- sonar frá Evrópumóti 1977. 3. íslenzku þátttakendurnir á Evrópu- mótinu svara fyrirspurnum um keppnina, einstakar keppnisgreinar og þjálfun hesta fyrir keppni. 4. Kynnt vetrarstarf deildarinnar, þjálf- un, námskeið, móto.fl. Þeir Fáksfélagar sem áhuga hafa á starfi íþróttadeildar Fáks á komandi ári, eru sérstaklega hvattirtil að mæta. Stjórnin. útboð UTBOÐ Tilboð óskast i að klæða stálgrindarhús og innrétta stækkun bækistöðvar Ragmagnsveitunnar við Ármúla 31 Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R gegn 1 5 000 — skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama Stað, þriðjudaginn 28. febrúar n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð — jarðvinna Tilboð óskast í eftirtaldar jarðvinnur á lóð Súðavogs 4, Reykjavík. a. Uppgröftur og brottakstur á um 6000 rúmm. af mold og móhellu. b. fyllingarefni í lóðina um 2800 rúmm. Tilboðsgögn afhendist á skrifstofu J. Hin- riksson h.f. vélaverkstæði, Skúlatúni 6, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 7. feb n.k. kl. 1 7.00. Þorlákshöfn og nágrenni Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Þorlákshafnar og ná- grennis verður haldinn í Félagsheimilinu Þorlákshöfn, laugar- daginn 4. febrúar n.k. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Fulltrúaráðsfundur Heimdallar Fulltrúaráð Heimdallar er kvatt til fundar miðvikudaginn 1 . febrúar kl 20 30 i Valhöll Háaleitisbraut 1 Fundarefni: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri ræðir um borgar- stjórnarkosningarnar í vor. Áriðandi að allir fulltrúamenn mæti Heimdallur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.