Morgunblaðið - 01.02.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 01.02.1978, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 XJCHniUPA Spáin er fyrir daginn f dag „„ Hrúturinn |V!h 21. marz—19. aprfl lluf'sadu ártur en þú framkvæmir. þó eru meiri líkur á ad þú gerir eitthvað af viti. Fardu I bló í kvöid. Nautið 20. aprfl—20. maf (i<>ður da«ur til aó koma tillöf'um sínum á framfæri við réttan aðila. Vertu ekki með málalenKÍngar. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní Láttu verkin tala í da«. það mun hera meiri áranKur en mas um hvað þú sért duKlegur. Vertu heima í kvöld. 'Æð Krabbinn 21. júnf—22. júlí Þér veitist audvelt að fá fólk á þitt band í dají. revndu að gera vini þínum f>reiða í kvöld. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Ef þú hefur í hy«Kju að skipta um vinnu eða húsna*ði er þetta rétti dagurinn til þess konar hluta. Mærin 23. ágúst—22. sept. I.áttu ekki smámuni fara í taunarnar á þér. en vissulefía kann það að verða nokk- ur erfitt stundum. Vogin W/tm 23. sept.—22. okt. Vertu opinn fyrir nýjunf'um í da«. þá Ketur svo farið að þú eygir óva*nta lausn á fjárhaKsvandkiæðum þínum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Vnjíri kynslóðin verður sennilejta nokk- uð að«anKshörð í da«. ok tekur mikið af tima þínum. í|W Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Þér kann að verða falið nokkuð vanda- samt verk í da«, reyndu að leysa það eins vel af hendi oj? þú getur. msi Steingeitin 22. des.—19. jan. Það er um að gera að láta skapið ekki hlaupa með sig í gönur. Þú kannt að fá nokkuð undarlegar fréttir í kvöld. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Þér verður að öllum líkindum trúað fyrir leyndarmáli, og þú mátt alls ekki láta það henda þig að tala um það við aðra. * Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er ekki nóg að fá góðar hugmyndir. maður verður Ifka að hrinda þeim í fram- kvæmd. Vertu heima í kvöld. * © Bulis UR HUGSKOTI WOODY ALLEN LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.