Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 KAff/no \\ { tatfm>/3Z £g hef teiknað hér árásar- manninn, gerði það meðan hann stóð mér ljósast fyrir hugskotssjónum! Já, þegar við læknar veikjumst, verðum við að treysta hver á annan. Ég ætla mér að gera það sem þú hefur aldrei þorað að gera! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þegar spilin eru gefin með töflu fyrir fjölmennar tvímenn- ingskeppnir verða spilin stund- um villt' ef svo má að orði komast. Einmitt þetta kom fyrir f desem- berhluta Philip Morris Evrópu- bikarkeppninnar, sem haldinn var I l'ngverjalandi. Eitt skiptingarspil þaðan. Norður gaf, austur og vestur á hættu. Norður S 8 H. AKD1087432 T. — L. G42 Vestur S. KG94 H. — T. AK532 L. AK107 Austur S. A1063 H. 5 T. DG108 L. D865 Suður S. D752 H. G96 T.9764 L. 93 Spil þetta var nokkuð umtalað enda árangur paranna misjafn. Sjá mátti á skorblöðunum fjögur hjörtu dobluð og unnin og allt upp á sex spaða í austur og vestur. Og sjö hjörtu voru spiluð sem fórn yfir spaðaslemmunni. En einna bestum árangri náði Belgíu- maður, sem varð sagnhafi í sjö spöðum eftir þessar sagnjr. 3PIB iptMMCtM 7637 C05PER. Asni. Þetta er ekki spor! Skattfram- tal árid '78 Þeir eru örugglega margir, sem hafa sitið með sveittan skallann fram á kvöld i gærkveldi yfir skattaskýrstunni sinni og hlaupið svo eða ekið með hana niður á skattstofu rétt fyrir miðnætti. Þetta er venjan og mannmergð mikil i Tryggvagötunni, þegar Jíða tekur á kvöldið. Ekki er nema eðlilegt að vefjist fyrir mörgum, hvernig fylla skuli út skýrsluna, sérstaklega ef við- komandi hefur staðið í stórræðum eða brugðið út af venju í ein- hverju. A hinn bóginn er skýrslu- gerðin komin i fastar skorður hjá mörgum, og þeir, sem eru svo forsjálir að halda til haga reikn- ingum og öðru, er viðkemur fram- talinu, eiga i engum erfiðleikum. Skattframtaláriðl978 % Leiðbeiningar um framtal Leiðbeiningar þær um fram- tal, sem blöðin hafa birt frá ríkis- skattstjóra, koma að miklu gagni og spara mörgum sporin eða hringingar. En maður, sem kom að máli við Velvakanda, gagn- rýndi þó þessar leiðbeiningar. Hann sagði að þær væru alltof ítarlegar og flóknar fyrir venju- legt fólk, einna líkastar þvi að þær væru gerðar fyrir lögfræð- inga og viðskiptafræðinga eina. Hann sagðist skilja, að ríkisskatt- stjóri gæti ekki látið neitt frá sér fara, sem ekki næði til allra hugsanlegra afbrigða i framtali, en spurði hvort blöðin gætu ekki einfaldað þetta og tíunduðu ein- ian.la Ijd.l úriö 1"I62 o. BÍðal I. I l-fti. iíl. tle.. 1977 Nr......isn ..llri,k,. itt.'Mí\ l;:j..11.1i. I'„. 2. H1í>t.1|i1.k,.111,.llt'.|ull.ll.1i11.1.).1r.|.yr.|11 - I I i.M.„tttur. -N..IM D tM.jM.trliltttÍ, I VJ" '........ s — * 1. II It r Hteð 0|I >.A ntmftia .,.<¦-> l.i.r........ Ml-jr. .1. 1 |...r ,i..,l 1.,!,,,„ I..m....)'.¦> nr il lf. -.-r.-e,, <l Mon:*t> livrl f...-. i.lr lí.1 .-.).! l-.trn i-r ..l.-.V.i.l.....l.r. Sflfn |..irrn. f.I. t,g ár .>g Mi.nl.. lh« mikið ¦srriíx Irrjtllll? 5. liiin i.t nr, ,,.,, ,— -....................... I.Jk.l. !-,.,. -'-I.lr l,r, -i.lii !i<-iitiilisaiist<.ð skv. luinittiNÍðiim kr. ÍJM l'H rj-'n'y 8. Illuuil.r.f. Ihitðar _ II lirrli. t.g d.lh.i. uf: »ti.-ro i frrm. t'i.!tii> JMTflvMtr^itfriiipiir fvrir MJur op/.0u rnflki \.W \i& lu-mtWMSrH Stf'tro |.á rítíthh nsfii fcAa nO&i) þ*w 9. Vcrðltr.'f, ntlán, HnfiiajðM te o ............i.......I1"......"""¦ 10. Eignir liurni (ajá tils. 4 F.) Ltr.ikM. v. útt.varH | Ht.kktM, U-kltllt Norður Auslnr Suður Vesíur 4H pass pass dobl pass 4S pass pass 5H 5S pass fiS 7H pass pass 7S iillir pass. Þegar nor^ur ákvað að fórna í sjö , hjörtu fannst ungverska spiíaránúm, sem var í vestur, rétt að treysta á hamingjudísina og sagði alslemmuna. Suður spilaði út hjarta og eftir að hafa trompað í borði þurfti Belginn að ákveða hvernig spila skyldi trompunum. Greinilega var suður líklegri til að eiga fleiri spaða en norður. Og samkvæmt því var eðlilegt að spila spaðatíunni frá hendinni við fyrsta tækifæri. En því fylgdi, að ekki mátti fara heim á spaða ætti suður fjórlit. Innkomuliturinn á höndina varð að vera lauf, litur- inn sem hann átti færri spil í því annars hefði norður fengið á ein- spilið sitt í trompi. HUS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdottir þýddi 59 Einhver hafði líka neglt pappa fyrir brol nu rúðuna... eins Og þart hefði mí þurft ao möh y rúðu þótt eldur væri laus f geymsluskúrnum. — ögætiieg meðf erð elds. « Egon Jensen sneri sér frá Carl Héndberg og leit á Bir- gitte. — Þér verðíð alténd að vera undir það búnar að greiða sekt. Hann var ekki sérlega daptir ii svíp eða samúaðarfulliir þeg- ar hann mælti þetta. — Ég held ekki ég muni greiða neina sekt, Birgitte ne.vddi sig til að taia rólega. — Þér haf ið sjálfur gefið f skyn að um íkveikju kunni að hafa ver- ið að ræða og þá er það verkefni lögreglunnar að komast að. þvf hver kveikli í. -— Ó, bara að við vissum hvar Susie er. Dorrit Hendberg virtist vera að tala við sjálfa sig... eða við þau öll. Hún virtist ekkt geta hætt að hugsa um eitthvað ákveðið og afmarkað. — Sektir eða djðphyglisleg- ar rannsoknir. Er það nú ekki að gera full mikið veður út af liilu. Það kviknaði ekki f hús- inu. Morten var áhyggjufullur á svip. — Ekki að vita hvað tryggingafélagið segir. Birgitte rétti sig upp. — Meira að segja geymslu- skúr kostar sfna peninga... og þar voru ýmis verkfæri, sláttu- vél, sólstólar... rauður vöru- bfll... — Þér hafið veitt því goða eftirtekt hvað var í skúrnum. •—Já. — Það eina sem þér tókuð ekki eftir fyrr en i nétt var bensínbrúsínn. — Ekkí fyrr en f nótt, nei. — Hvers vegna fóruð þér allt í einu að hugsa um þennan bensfnbrúsa. Egon Jensen klóraði sér I höfðinu og horfði á hana. — Vegna þess mér fannst skrítið að ég hefði ekki tekið eftir honiim áður. Og mér fannst skrítið að hann værí þarna. — Við höfum aðeins yðar orð fyrir þvf. — Það er mér hulin ráðgáta hvað þessi bensfnbrúsi kemur máiinti við. Dorrit Ilendberg hellti hálf- köldu kaffinu í bollann sinn. — Ætli það verði ekki að reyna að hafa upp á þeim sem hefur keypt hann... — Það tekst kannski. Og hvað sannar það svo sem. Egon Jensen slokkti f einni sígiir.'ttiiinii enn. — Einhver hefði getað stolið hontnn. — Ég hugsa að við hljótum öll að hafa bensfnbrusa I skúrn- um hjá okkur. Það höfum við að minnsta kostt. Dorrit Hendberg horfði áþau spyrjandi. — Ég hef eingöngu olíu- lampa, sagði Björn og yppti öxl- um. Emma Dahlgren skotraði augunum á viðstacída, áhyggju- fttll á svip. Einhverra hlula vegna trúði hún þessari kattar- sögu. Hún var hreínlega eiiium of fáránleg til ad vera tílbún- ingur. En ef hún tæki góða og gilda kattarsöguna varð einnig að leggja trúnað á þá túlkun stúlkiinnar að einhver væri að reyna að hræða hana f burtu.,. Gátu Carl og Dorrit tektð þátt í slfku... Gæti Dorrit tekið upp á slfkri firru, hvött af heitrí ást í garð eiginmanns sfns? Dorrit sem hafdi sagt eitthvað i þá átt að hún óskaði þess að stúlkan kæmi sér á burt. Dorrit sem hafði haldið að Birgitte væri fjárkúgari. Fjárkúgun..... f hvaða til- gangi... og á hvaða forsendunt. Emma Dahlgren leit af Dorrit og yfir á Carl. Dorrit sem v'ar orðin svo ostyrk og föl. Dorrit sem var byrjuð að taka éhugn- anlega mikið af róandi l.vfjum. Ilafrti þá.. . tilhugsunin var vitanlega fráleit... en ðauðs- föll í Hendbergsfjölskyld- unni... Ef svo væri trúði hun því ekki að Dorrít væri svo græn að halda verndarhendi yfir eiginmanni sinum... nema þvi aðeins hún vissi ekki hina réttu ástæðu fyrir fjárkúgun- inni. Það var eitthvað að og þvf fyre sem það kæmist á hreint því ríétra. Eitt var að minnsta kosti víst og rétt, að þau Carls og Dorrit komtt hér við sögu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.