Morgunblaðið - 01.02.1978, Page 29

Morgunblaðið - 01.02.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978 29 :u VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI ungis greinilega þau atriði, sem vörðuðu allan fjöldann. Hinir þyrftu hvort sem væri að leita aðstoðar sérfróðra manna. 0 Að viðlögðum drengskap — Einhvern veginn finnst mér eins og margir séu hálf- hræddir víðframtalsskýrslurnar, sagði viðmælandi Velvakanda. Málið er þó sennilega einfaldast hjá venjulegum launþegum. Þeir þurfa að minnsta kosti ekki að velta vöngum yfir því, hvað eigi að gefa upp af tekjum, það sjá þeir á launaseðlunum sínum. En svo eru það aðrir, sem virð- ast ráða yfir einhverjum töfra- meðulum i sambandi við framtöl- in. Kemur það berlega f Ijós, þeg- ar álagningarseðlarnir berast. — Enginn má þó skilja orð min svo, að ég álíti að þeir hafi eitthvað óhreint i pokahorninu. Allir undirrita skýrslur sinar að við- lögðum drengskap, ekki satt. Og ég er nú svo gamaldags, sagði viðmælandi Velvakanda, að ég met drengskap minn meira en nojtkrar krónur, sem ég þyrfti hugsanlega að borga meira í skatt. 0 Hvers vegna vantarvöruverð í auglýsingarnar? Þessari spurningu var varp- að fram í bréfi i Velvakanda í síðustu viku. Og nú hefur borizt svar frá Hirti Jónssyni kaup- manni. Fer það hér á eftir: 1 gær, hinn 28. janúar, spyr Z í Velvakanda hvers vegna verð vanti á vörur, sem auglýstar eru í blöðunum. Þetta var ágæt spurn- ing og nauðsynleg. Svarið við spurningunni er svona: Sá sem auglýsir vörur i blöðum eða útvarpi, er langt frá því að vera viss um að hann sé með ódýrustu v.öruna. Hvers vegna er hann ekki með ódýrustu vöruna? Vegna þess að hann lagði ekk- ert kapp á að gera ódýr innkaup. Hvers vegna lagði hann ekki kapp á að gera ódýr innkaup? Vegna þess að hann fær þeim mun minna fyrir að selja vöruna sem varan er ódýrari í innkaupi. Hvernig stendur á þessu? Verðlagslöggjöf sú, sem gildir á íslandi, er prósentuálagning, há- marksálagning, með öðrum orð- um, þvi betri kaup, sem kaup- maðurinn gerir erlendis, þvi minna fær hann í sölulaun. Og allir tapa, rikissjóður íslands missir að nauðsynjalausu fé úr landi, kaupmaðurinn nýtur ekki hæfileika sinna að ná góðum verzlunarsamböndum og gera hagstæð innkaup og neytendur fá verri þjónustu og dýrari vörur. Þetta er svarið við spurningu þinni Z góður, ótrúlegt en satt. I erlendum blöðum veturlanda, er verð nær ævinlega auglýst með vörunni. Þar er verðlagslöggjöf, sem byggir á samkeppni og verð- skyni fólksins. A tslandi er verð- lagslöggjöf, sem vinnur á móti hagsmunum lands og þjóðar, og þó flestir viti þetta og viðurkenni, þá dregst ótrúlega lengi, fyrir lög- gjafanum, að semja sig að siðum þeirra þjóða, sem lengra eru komnar á þessu sviði. Hjörtur Jónsson" Þessir hringdu . . . # Ahyggjur vegna sjónvarpsefnis Áhyggjufull móðir spyr, hvers vegna er leyft og hvað á það að þýða að sýna þessa öfugugga- mynd í sjónvarpinu 30. jan. og það án þess að nokkuð sé minnst á að hún sé ekki við hæfi barna eða unglinga? Og þar sem Sjónvarpið er fjöimiðill og svo að segja inni á hverju heimili er ef til vill ekki hægt að komast hjá þvi að ein- hver hluti barna og unglinga horfi á þær myndir, sem þar eru sýndar. Það hlýtur að hafa nei- kvæð áhrif á sáarheill barns og unglings, sem er að þroskast, sem horfir á svona óeðli í hvaða mynd sem það birtist. Eg hefði haldið að Sjónvarpið sem fjölmiðill ætti heldur að sýna þær myndir sem hefðu þann boð- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A skákþingi Leningrad í fyrra kom þessi staða upp í skák Karasevs og Faibisovichs, sem hafði svart og átti leik: skap að flytja, sem þroskaði og göfgaði það eðlileg lif, sem mann- kyninu er ætlað að iifa hér á jörðinni. Ég spyr þessara spurninga vegna þess að ég er uppalandi, fjögurra barna móðir, sem ánnt er um sálarheill barna lands okkar. HÖGNI HREKKVÍSI ©1978 MeNaof ht Sy»d., luc. Vona að kötturinn okkar tefji yður ekki? ^ Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: AudilOOS-LS Hljóðkútar (framan) Austin Mini .......................... HljnSkútar og púströr Bedford vörublla ....... .............Hljóðkútar og púströr Bronco 6 og 8 Cyl .................... Hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksblla og vörublla ......Hljóðkútar og púströr Datsun díesel — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 ............Hljóðkútar og púströr Chrysler franskur .................... Hljóðkútar og púströr Citroen GS ........................... Hljóðkútar og púströr Dodge fólksblla ...................... Hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksblla ..................... Hljóðkútar og púströr Flat 1100— 1500— 124 — 125 — 127 — 128 — 131 — 1 32 ...... Hljóðkútar og púströr Ford amerlska fólksblla ............. Hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1 300 og 1 600 ... Hljóðkútar og púströr Ford Escort .......................... Hljóðkútar og pústrór Ford Taunus 12M — 1 5 M — 1 7M — 20M Hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibllar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ................... Hljóðkútar og púströr International Scout jeppi ............Hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .................... Hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............. Hljóðkútar og púströr Range Rover............. Hljóðkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 Hljóðkútar og púströr Lada ................................. Hljóðkútar og pústrór Landrover bensln og diesel .......... Hljóðkútar og púströr Mazda616 Hljóðkútar og púströr Mazda 818............................. Hljóðkútar og púströr Mazda 1 300 ..........................Hljóðkútar framan Mazda 929 .............................Hljóðkútar fr og aft. Mercedes Benz fólksblla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 Hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubtla ............. Hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412.......... Hljóðkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 ................ Hljóðkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ..............Hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ............ Hljóðkútar og púströr Passat .............................. Hljóðkútar fr. og aft. Peugeot 204—404— 504 ................ Hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic .......... Hljóðkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 Hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 Hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 Hljóðkútar Simca fólksblll ...................... Hljóðkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ........... Hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................ Hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensln og diesel ...... Hljóðkútar og púströr Toyota fólksblla og station Hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksblla ................... Hljóðkútar og púströr Volga fólksblla Pústrór og hljóðkútar Volkswagen 1200—K 70—1300 og 1 500 og sendiblla ........ Hljóðkútar og púströr Volvo fólksbíla ..................... Hljóðkútar og púströr Volvo vörubfla F84—85TD— N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD Hljóðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr ( beinum lengdum 1V«" til 3’/2" Setjum pústkerfi undir bfla, sfmi 83466. Sendum f póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h. Skeifan 2, sfmi 82944 38. ... f4! 39. Bxg6 — (Eða 39. e6 — He7) fxe3! 40. Hxf8+ — Kg7 41. Rxe3 (Hvítur átti enga aðra vörn við hótuninni e3—e2) Kxf8 42. Bh5 — He7 43. Rxd5 — Hxe5 og svartur vann létt. Faibisovich varð skákmeistari Leningrad, hann hlaut 10!4 v. af 16 mögulegum. Einum vinningi neðar komu síðan þeir Ermolinski, Lukin og Zeitlin. & SIGGA V/óGA * tiiytWN ÍWZMMQÖ A9 W &o) } ^nów \ ytiMHMxU SSV x^/óóa v/óöa?/ ( Ava V/íNOM) (VÁ A9 VWNSTA \CoS77 W)UGT) \ wm\ W lAMtíb mArl^A n V K1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.