Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 Ágæt hlaup hjá Jóni ytra JÖN Diðriksson, sem nú stundar nám í Englandi, t6k þátt I brezka meistaramótinu f frjálsfþróttum innanhúss nú um helgina og náði ágætum árangri. Jón náði öðrum bezta árangri Islendings í bæði 800 og 1500 metrum, en bæði hlaupin hljóp hann sama kvöldið. Hljóp Jón 800 á 1:54,6 mínútum og 1500 á 3:56,0 mínútum. I spjalli við Mbl. sagði Þjálfari Jóns, Gordon Surtees, að Jón hefði ekki komist í úrslit á mótinu. „Jón er í góðu formi, hann skortir hins vegar reynslu í innanhússkeppnum og lenti því oft í vandræðum í hlaupunum, þ.e. lokaðist nokkuð inni." Lilja setti met FRJALSIÞROTTAKONAN Lilja Guðmundsdóttir IR setti nýverið tslandsmet í 1000 metra hlaupi innanhúss á móti f Norrköping f Svfþjóð, en þar hefur hún dvalið við æf ingar og störf í nokkur ár. Lilja hljóp 1000 metrana á 2:52,1 mínútum, sem er nokkrum sekúndum betri en íslandsmet Ml frestað MEISTARAMÓTI íslands i atrennu lausum stökkum frjálsiþrótta, sem átti að fara fram i sjónvarpssal 4. febrúar. hefur verið frestað um fjórar vikur. þ.e. mótið fer ekki fram fyrr en 4. marz. hennar utanhúss, en það met setti hún fyrir 2 árum, einnig í Norr- köping. I spjalli við Mbl. sagðist Lilja vera óðum að komast í gott form fyrir keppnir innanhúss en hún mun á næstunni keppa m.a. á innanhússmeistaramóti Finn- lands. Skemmst er að minnast að Lilja sigraði i 800 metra hlaupi á finnska meistaramótinu innan- húss í fyrra og varð þriðja í 1500 m. Lilja sagði það takmark sitt að vera meðal keppenda á Evrópu- meistaramótinu innanhtiss, sem fram fer í marz í Mílanó á Italíu. Metið í Norrköping setti Lilja á 259 metra hringbraut, sem tekin var þar í notkun í íþróttahöll í haust. Eitt heimsmet var sett á mótinu og var þar að verki Deanis Coates, bezti hindrunarhlaupari Bretlands frá upphafi. Hljóp hann 2000 metra vegalengdina innanhúss á 5:24,6 mínútum. Atti hann sjálfur fyrra heimsmetið sem var 5:30,8 mínútur. Þjálfari Coates er Gordon Surtes, sá sami og þjálfar Jón Diðriksson og fleiri íslenzka hlaupara. I 3000 metra hindrunarhlaupi á Dennis Coates 8:19,0 mínútur sem er brezkt met, en þeim árangri náði Coates er hann sigraði í öðrum riðli hindr- unarhlaupsins á Ólympíuleikun- um í Montreal. — ágás. Samið um leiki í EM ELLERT B. Schram formaður KSl og Gylfi Þðrðarson stjórnar- maður gengu um helgina frá leik- dögum f Evrópukeppni Iandsliða. Leikir Islands f keppninni verða sem hér segir: • Island—Pólland 6. sept, 1978 Holland—Island 20. sept. 1978 A-Þýzkal.—Island 4. okt. 1978 Sviss—Island 23. maí 1979 tsland—Sviss 9. júní 1979 Island—Holland 5. sept. 1979 tsland—A-Þýzkal. 13. sept. 1979 Pólland—tsland 10. okt. 1979. Reykvíkingur rauf einveldið í göngu PUNKTAMOT í skíðagöngu fór fram við Skfðaskálann f Hvera- dölum um sfðustu helgi. Var hér Watson hefur unnið í tveim- ur fyrstu golf- mótum vetrarins BANDARÍSKI golfleikarinn Tom' Watson hefur gert það gott það sem af er þessu ári Hann hefur borið sigur úr býtum i tveimur stóru golf- mótunum. sem fram hafa farið á árinu. Tucson Open og Bing Crosby golfkeppninni í Bandaríkjunum Bing Crosby-golfmótinu lauk i sið- ustu viku og vann Watson eftir mikla keppni við Ben Crenshaw Kapparnir voru jafnir eftir 72 hol- urnar á vellinum i Pebble Beach á 280 höggum og þurftu að leika bráðabana og vann Watson á 2 holu Hann hlaut í verðlaun 45 þúsund dollara eða tæpar 1 0 millj- ónir íslenzkra króna og hann hefur hlotið 18,5 milljónir króna í verð laun fyrir sigrana i þessum tveimur fyrstu mótum ársins hjá atvinnugolf- mönnum. Margir frægir kappar voru þarna meðal keppenda. svo sem Hubert Green, Tom Weiskopf, Tony Jacklin, Jack Nicklaus, Bruce Oevlin og fleiri Johnny Miller var einnig meðal þátttakenda en hann dæmdi sjálfan sig úr leik eftir fyrsta daginn Hann kvittaði undir kort með vitlaus- um höggafjölda og uppgötvaði sið- an sjálfur mistökm þegar hann las blöðin daginn eftir Fór hann að því búnu til mótsstjórnarínnar. sem ekki hafði tekið eftir neinu og tilkynnti mistökin og var hann að sjálfsögðu dæmdur úr leik um að ræða sterkasta göngumót, sem haldið hefur verið sunnan heiða í manna minnum og á móti þessu gerðist það merkilegast að Reykvíkingur sigraði í fyrsta skipti í punktamðti í göngu og rauf þar með einveldi Norðlend- inga og Vestfirðinga í greininni. Var það Ingólfur Jónsson, sem skaut öllum helztu göngugörpum landsins aftur fyrir sig í flokki fullorðinna. Keppendur í mótinu voru 35 að tölu frá Isafirði, Siglufirði, Ölafs- firði og Reykjavík og þótti mótið heppnast sérstaklega vel. Harð- fenni var og 13 stiga frost. Gengið var á svæðinu neðan skálans og lagði Haraldur Pálsson göngu- brautirnar en Jónas Asgeirsson var mótsstjóri. Úrslit í einstökum flokkum urðu þessi: 13—14 ára, 5 km gengnir: 1. Egill Rögnvaldss. S 18.55.0 2. Finnur Gunnarss. 0 19.05.0 3. Þorvaldur JónssonO 19.17.0 15—16 ára, 7,5 km gengnir: 1. Gottlieb Konráðss. 0 28.42.0 2. Einar Ólafsson I 30.38.0 3. Sveinn Guðmundss. R 31.20.0 17—19 ára, 10 km gengnir: 1. Jón Konráðsson 0 37.48.0 2. Jón Björnsson I 39.39.0 3. Guðmundur Garðarsson 0 39.58.0 20 ára og eldri, 15 km gengnir: 1. Ingólfur Jónsson R 56.02.0 2. Haukur Sigurðsson 0 56.30.0 3. Magnús Eiríksson S 56.56.0 Hin góða þátttaka sýnir að mik- il gróska er nú í skíðagöngu hér- lendis og er það vel því fáar íþróttir eru hollari. Að mótslok- um bauð Skíðafélag Reykjavíkur til kaffidrykkju í Skíðaskálanum, en félagið sá um framkvæmd mótsins og voru 70 manns í skál- anum. Páll Samúelsson formaður SR flutti ræðu en Jónas Ásgeirs- son mótsstjóri afhenti verðlaun. 15 ára stúlka sú fyrsta til að vinna Lovísu síðan 1961 UM HELGINA var í fyrsta skipti haldið Tropicana-mótið á vegum Tennis- og badmintonfélags Reykjavfkur. Til að lífga upp á mótið var boðið til landsins tveimur enskum badmintonleik- urum, þeim Brian Wallwork og Dunchan Bridge, sem báðir eru frábærir spilarar og vöktu þeir mikla athygli. Þá vakti 15 ára gömul stúlka, Kristín Magnúsdóttir, verðskuld- aða hrifningu fyrir leik sinn en hún sló Lovísu Sigurðardóttur út úr keppninni en hún hefur ekki tapað leik fyrir íslenskri badmin- tonkonu í tvo áratugi. Sigraði Kristín 11—8 og 11—7, f úrslitum sigraði svo Kristín Hönnu Láru Pálsdóttur 11—6 og 11—4. 1 einliðaleik karla var viðureign Sigurðar Kolbeinssonar ogBrians em vj___-ewcxsov t>_<__A ee. _e>i_i©.'\ f-A'iUAtoS, oot k>_Á-rr PVlt.*- HlvJtJ ^<_«_^A 3AtOÍl3S TAPA ceiis Fi'e.'ife. sv/^5 ,,_£ »wi^í* v . ,rp____~ ^^í^^sSí ______J______g_fa Wallwork mjög skemmtileg. Var Sigurður í miklum ham og veitti Brian harða kreppni, sigraði Bri- an 15—9 og 15—12. Brian sigraði síðan Jóhann Kjartansson í úrslitum í einliða- leik karla með 15—4 og 15—2. I tvíliðaleik karla sigruðu Engl- endingarnir svo Jóhann og Sigurð Haraldsson örugglega. Þ.H. Walcher vann AUSTURRÍKISMAÐURINN Josef Walcher bar sigur úr býtum í bruni heimsmeistaramótsins á skíðum. sem nú stendur yfir í Garmisch- Partenkirchen i Þýzkalandi. Athygli vakti. að landi hans Franz Klammer. hafnaði í fimmta sœti, en hann hefur verið svo gott sem ósigrandi I þess- ari grein undanfarin ár. Ekki var hægt a5 keppa á mótinu ! gær vegna þoku, íþróllir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.