Morgunblaðið - 01.02.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 01.02.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 31 Ólafur með gegn Haukum? ÖLAFUR Einarsson handknatt- leiksmaður úr Víkingi, sem meiddist rétt fyrir heimsmeist- arakeppnina með þeim afleiðing- um að hann gat ekki leikið þar með, fór í gær i læknisskoðun á slysadeild Borgarspítalans. Öttazt var að Ólafur hefði handarbrotn- að en við skoðun í gær kom í ljós að svo er líklega ekki, en endan- legur úrskurður mun liggja fyrir innan fárra daga. Ef Ólafur reyn- ist ekki brotinn mun hann vænt- anlega leika með Vikingi gegn Haukum i Islandsmótinu 11. febrúar. ! % ■ QPR vann West Ham f gærkvöldi f bikarnum 6:1. A laugardaginn skildu liðin jöfn 1:1 og var þá þessi mynd tekin og sjást þeir kljást um boltann Billy Bonds og Martin Busby. Myndin sýnir vel hve vellirnir f Englandi eru I slæmu ásigkomulagi um þessar mundir. FYRSTU leikirnir I milliriðlum heimsmeistarakeppninnar í handknattleik fóru fram í gær- kvöldi og gerðist það merkilegast, að Danir unnu Pólverja 25:23 í frábærum leik. Er nú allt á öðr- um endanum í Danmörku vegna sigurs landsliðs þeirra í gær- kvöldi og eru dönsku landsliðs- mennirnir nánast orðnir dýrling- ar vegna frammistöðu sinnar I keppninni. Danir eiga enn mögu- leika á því að komast í úrslit keppninnar en þó er meiri Itkur á því að það verði Sovétmenn, sem hreppi sigur f riðlinum og keppi til úrslita við annað hvort Austur- eða Vestur-Þýzkaland, en þessi tvö Iönd skildu jöfn í l.eik sínuni í gærkvöldi, 14:14. Heimsmeistarar Rúmena eru úr leik í keppninni. Berg í studi Danir og Pólverjar léku í Rand- ers og Danir náðu fljótt góðri for- ystu og nutu við það góðrar að- stoðar rúmen'sku dómaranna, sem dæmdu leik þeirra og íslands á dögunum, en svo virðist sem þetta dómarapar hafi verið sérpantað af Dönum. En hvað um það, ekki nægði aðstoð dómaranna ein Dön- um til framdráttar, heldur var það góður leikur þeirra, sem stuðlaði að sigrinum fyrst og fremst. I þessum frábæra leik var Januz aðstoð- ar Pólverjana ÍSLENZKU landsliðsmennirnir, þjálfarar og fararstjórar héldu flestir frá Danmörku eftir tapið fyrir Spánverjum. Einn varð þó eftir, landsliðsþjálfarinn Janusz Cerwinski. Hann hélt strax til liðs við landa sína f pólska iandslið- inu og mun aðstoða þá í leikjun- um sem eftir eru. Er ekkert vafa- mál að hann kemur þar að miklu gagni og væntanlega meira gagni en hjá íslenzka liðinu þótt svo hafi átt að heita að hann væri þjálfari þess. mest hugsað um sóknarleikinn og þeir voru í milu stuði Michael Berg, Thomas Pazyj og Thor Munkager í þessum leik. Einkan- lega var Berg i miklum ham I seinni hálfleik en þá skoraði hann hvorki meira né minna en 7 mörk. Pólverjarnir treystu á stórskytt- una Klempel í sókninni en hann var í strangri gæzlu og skoraði aðeins 5 mörk. Mörk Dana: Michael Berg 8, Munkager 5, Anders Dahl-Nielsen 4, Thomas Pazyj 4, Heine Sören- sen 2, Erik Bue Pedersen 1 og Jesper Petersen 1. Mörk Pólverja: Klempel 5, Kaluzinski 5, Brzozowski 3, Przybysz 3, Gatti 3, Gmyrek 2 og Sokolowski 1 mark. Varnarleikur í fyrirrúmi í Bröndbyhallen í Kaupmanna- höfn léku Austur-Þjóðverjar við Vestur-Þjóðverja og þar var varnarleikurinn í fyrirrúmi. Austur-Þjóðverjarnir voru betri lengst af og þeir höfðu ætið yfir- höndina, þetta 2—3 mörk og var það ekki sízt að þakka markverði þeirra, Schmidt, sem var frábær. Hoffman, aðalmarkvörður vestur- þýzka liðsins, brást alveg en undir lok leiksins fór varamarkvörður- inn, Rauer, að verja eins og berserkur og það var hann öðrum fremur sem sá til þess að lið hans náði að skora tvö síðustu mörkin og jafna metin 14:14. Mörk V-Þjóðverja: Kluhsties 5, Framhald á bls. 18 NOTTINGHAM STEFNIR AÐ SIGRI í DEILD OG BIKAR LEIKNIR TÓK STIG AF HK TVEIR leikir fóru fram í 2. deild íslnadsmótsins í Michael Berg hefur verið atkvæðamestur f sókninni hjá Dönum. Hann skorar bæði með hægri og vinstri hendi eins og sjá má. ensku deildarkeppninni og bikarkeppninni. í gær- kvöidi ruddi liðió úr vegi erfiðri hrindrun á leiðinni að bikarsigri með því að sigra Manehester City á heimavelli sínum 2:1. Leikurinn átti að fara fram á laugardaginn en var þá frestað. Liðin reyndu sfðan með sér i gær- kvöldi á Velli Nottingham og komst heimaliðið í 2:0 með rhörk- um John Robertsson og Peter Withe en undir lokin minnkaði Brian Kidd muninn með góðu marki. Nottingham mætir næst QPR á útivelli. Forysta liðsins i 1. deild er nú 6 stig. Tvö Lundúnalið unnu stórt á heimavelli, Queens Park Rangers vann Westham 6:1 og Chelsea vann Burnley 6:2. Chelsea mætir næst Orient. Millwall vann Luton övænt 4:0 og skoraði Ian Person þrjú mörk fyrir Millwall, sem er neðst i 2. deild. Þá vann Notts County athyglisverðan sigur yfir Brighton á útivelli 2:1 og mætir næst Millwall á útivelli. handknattleik í Laugar- dalshöll í gærkvöldi. Fylkir vann Gróttu 19:16 og Leiknir og HK gerðu jafntefli 16:16. Nánar á morgun. NOTTINGHAM Forest stefnir að sigri bæði í riðlunum ÚRSLIT í fyrstu leikjum í milliriðlum heimsmeistarakeppninnar í Danmörku, sem fram fóru í gærkvöldi, og staóan í I milliridlunum: I RIÐILL 1. I V-Þý/.kaland — A-Þy/kaland . 14:14 (7—9) Júgóslavía — Rúmenía 17:16 (9:10) V'-Þý/kaland 2 1 1 0 32:27 3 A-Þý/kaland 2 1 1 0 32:30 3 Júgóslavía 2 1 0 1 30:34 2 Rúmenfa 2 0 0 2 32:35 0 RIÐILL2: Sovótríkin —Sviþjóó 24:18 (10:5) Danmörk — I'ólland 25:23 (14:12) Sovótrfkin 2 1 1 0 40:34 3 Danmörk 2 1 1 0 41:39 3 Pólland 2 1 0 1 45:42 2 Svíþjóó 2 0 0 2 35:46 0 I KEPPNI l'M 9 —12. SÆTIÐ: 1 Spánn—Japan 26:15(14:10) I Ungverjal.—Tókkóslóvakfa | 18:18(12:11) 4 keppa á HM á skíðum FJÖRIR íslenzkir skfðamenn eru skráðir til þátttöku í heimsmeistaramótinu í alpa- greinum skíðaíþrótta, sem nú stendur yfir i Garmisch- Partenkirchen í V-Þýzkalandi. Þetta eru þau Steinunn Sæ- mundsdóttir, Hafþór Júlfus- son, Haukur Jóhannsson og Sigurður Jónsson, sem keppa munu í svigi og stórsvigi. A sunnudaginn var keppt f bruni karla og f gær átti að keppa í bruni kvenna, en keppninni varð að fresta vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Svig- og stórsvigkeppnin tekur við af brunkeppninni og munu þá augu fslendinga beinast að keppninni og frammistöðu Is- lendinganna þar. Hörkukeppni á HM í Danmörku: DANIR DNNU PÚLVERJA - RÚMENAR ÚR LEIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.