Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 blMAK 28810 carrental 24460 bíialeigan GEYSIR BOPGAF '; INI 24 LOFTLEIDIfí 7S 2 1190 2 1138 Rafkerti Bosch rafkerfi I bílinn, í bátin. . . BOSCH ifíögerða- og varahluta biónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % IAGMÚLA 9 SÍMI 38820 PHILIPS BÍLAPERUR MARGAR GERÐIR HEILDSALA heimilistæki sf SÆTÚNI 8 — S. 24000 SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavlk þnðjudaginn 7. febrúar austur um land til Seyðisfjarðar Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til 6 febrúar til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Esktfjarðar, Neskaupsstaðar og Seyðisfjarðar Útvarp Reykjavík FIM/MTUDkGUR 2. f ebrúar MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson lýkur lestri sögunnar af „Max bragðaref" eftir Sven Wernstróm [ þýðingu KristjánsGuðlaugssonar (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í um- sjá Karls Helgasonar lög- fræðings. Tónleikar kl. 10.40: Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Móvakíu leikur Converto grosso nr. 8 op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warchal stj./ Marie-Claire Alain og kammersveit undir stjðrn Jean-Francois Paill- ard leika Orgelkonsert f B- dúr nr. 1 op. 7 eftir Hándel./ Hátfðarkammersveitin f Bath leikur Hljómsveitar- svftu nr. 4 I D-dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðardðttir kynnir ðskalög sjómanna. 14.30 „Það er til lausn" Þáttur um áfengisvandamál, tekinn saman af Þórunni Gestsdðttur; sfðari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar Grazio Frugoni og Annarosa Taddei leika með Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar Kon- sert f As-dúr fyrir tvö pfanð og hljómsveit eftir Mendels- sohn; Rudolf Moralt stj. Fllharmonlusveit Berlfnar leikur Sinfðníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beethoven; Her- bert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tðnleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir ðskalög barna innan tólf ára aldurs. Á SKJÁNUM FÖSTUDÁGBR 3. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Fldvarnir á vinnustað t þessari fræðslumynd er sýnt, hvernfg draga má ur eldhættu á vinnustað, hvað ber að varast og hvað að gera, ef eldur kviknar. Þuiur Magnús Bjarnfreðs- son> 20.50 Kastljós(L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.50 Niðursetningurinn Kvikmynd frá árinu 1951 eftir Lóft (jiuðmundsson Ijósmyndara. Leikstjórí er Brynjólfur JÓ- hannesson, og leikur hann jafnframt aðalhlutverk ásamt Bryndfsi Pétursdótt- urogJðni Aðils. Myndin er þjððlffslýsing frá fyrri tfmum. Ung stúlka kemur á sveitabæ. Meðal heimilismanna er niðursetn- ingur, sem sætir illri með- ferð, einkum er sonur bónda honum vontlur. ,A undan Niðursetningnum verður sýnd stutt, leikin aukamynd, sem nefnist Sjðn er söfiu ríkari, Aðalhlutverk leika Alfreð Andrésson og Haraldur A. Sfgurðsson. 23.00 Dagskrárlok 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. ____________ KVÖLDIÐ__________________ 19.35 Daglegt mál Gfsli Jðnsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsóngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fjarri heimsins glaumi" eftir Edward Percy og Reginald Denham Cynthia Pughe bjð til út- varpsflutnings. Þýðandi og leikstjóri: Brfet Héðinsdðttir. Persðnur og leikendur: Leonora Fiske/ Kristfn Anna Þórarinsdðttir, Ellen Creed/ Kristbjörg Kjeld, Albert Feather/ Þorsteinn Gunnars- son, Lovfsa Creed/ Guðrún Ásmundsdóttir, Emelía Creed/ Jðhanna Norðfjörð, Systir Teresa/ Guðbjörg Þor- bjarnardðttir, Lucy/ Helga Stephensen, Bates/ Knútur R. Magnússon. 21.50 Samleikur í útvarpssal: Einar Jðhannesson og Óskar Ingólfsson leika á klarínett- ur verk eftir Crusell, Doni- zetti og Poulenc. 22.20 Lestur Passíusálma Guðni Þór Úlafsson nemi I guðfræðideild les (9). 22.50 Prelúdfur og fúgur eftir Bach Svjatoslav Richter leikur á pfanð. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Kynleg atburðarás á afskekktu sveitasetri „FJARRI hcimsins glaumi" nefnist leikrit það sem flutt verður í útvarpi í kvölcl kiukkan 20.10. Leikritið sömdu þeir Edward Percy og Reginald Denham, en Cynthia Pughe bjó verk- ið til flutnings í útvarpi. Þýðandi leikritsins og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir, en með tielztu hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Þor- steinn Gunnarsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Helga Stephensen, Jó- hanna Norðfjörð og Kristín Anna Þórarins- dóttir. Leikritið fjallar ujn þrjár systur sem dvelja á afskekktu sveitasetri sem er í eigu konu einn- ar. Frændi eigandans kemur í heimsókn, og furðar sig á því að eig- andinn er ekki heima. Meðan á heimsókn hans stendur tekur margt að gerast sem vekur með honum illan grun. Edward Percy fæddist árið 1891 í London. Hann vann við Indlands- verzlunina í um 20 ár og var síðan lengi kornkaup- maður. Fyrsta leíkrit sitt skrifaði hann árið 1922, en frá því um 1937 skrif- aði hann leikrit í sam- vinnu við Reginald Den- ham, þar á'meðal „Fjarri Brfet Héðinsdðttir. heimsins glaumi" (Ladies in, retirement) árið 1939. Reginald Denham var einnig Lundúnabúi, fæddur árið 1894. Hann stundaði tónlistarnám, enkom fyrst fram á sviði 1913. Einnig stjórnaði hann bæði leikritum og kvikmyndum. Denham skrifaði yfir hundrað sjónvarpshandrit á árun- um 1947—50. Hann gaf út. sjálfsævísögu árið 1958, sem nefnist „Stjörnur í hárinu á mér". „Fjarri heimsins glaumi" er fyrsta leikrit- ið sem útvarpið hefur flutt eftir þá Percy og Denham, en ieikritið er 100 mínútna langt. Kristbjörg Kjeld Þorsteinn Gunnarsson Helga Stephensen Guðrún Asmundsdðttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.