Morgunblaðið - 02.02.1978, Side 4

Morgunblaðið - 02.02.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 blMAK 28810 car 'rental 24460 bíialeigan GEYSIR BO-G/-: ' iN! 24 LOFTLEiam I : I1'! BILALEIGA C- 2 1190 2 11 38 Bosch rafkerfi í bílinn, í bátin. . . BOSCH Ifiðgerða- og warahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGUÚIA 9 SÍMI 38820 PHILIPS BÍLAPERUR MARGAR GERÐIR HEILDSALA heimilistæki sf SÆTÚNI 8 — S. 24000 L — 7 - J ■ SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS 1 m / s Esja fer frá Reykjavík þriðjudaginn 7. febrúar austur um land til Seyðisfjarðar. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til 6 febrúar til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvlkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Neskaupsstaðar og Seyðisfjarðar. Útvarp Revkjavík FIM41TUDKGUR 2. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurósson lýkur lestri sögunnar af „Max bragðaref“ eftir Sven Wernström I þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í um- sjá Karls Helgasonar lög- fræðings. Tónleikar kl. 10.40: Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Slóvakíu leikur Converto grosso nr. 8 op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warehal stj./ Marie-Claire Alain og kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paill- ard leika Orgelkonsert f B- dúr nr. 1 op. 7 eftir Hándel./ Hátfðarkammersveitin f Bath leikur Hljómsveitar- svítu nr. 4 f D-dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Það er til lausn“ Þáttur um áfengisvandamál, tekinn saman af Þórunni Gestsdóttur; sfðari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar Grazio Frugoni og Annarosa Taddei leika með Sinfónfu- hljómsveit Vínarborgar Kon- sert f As-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Mendels- sohn; Rudolf Moralt stj. Fflharmonfusveit Berlfnar leikur Sinfónfu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beethoven; Her- bert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fjarri heimsins glaumi" eftir Edward Percy og Reginald Denham Cynthia Pughe bjó til út- varpsflutnings. Þýðandi og leikstjóri: Brfet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Leonora Fiske/ Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Ellen Creed/ Kristbjörg Kjeld, Albert Feather/ Þorsteinn Gunnars- son, Lovfsa Creed/ Guðrún Ásmundsdóttir, Emelía Creed/ Jóhanna Norðfjörð, Systir Teresa/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Lucy/ Helga Stephensen, Bates/ Knútur R. Magnússon. 21.50 Samleikur í útvarpssal: Einar Jóhannesson og Oskar Ingólfsson leika á klarínett- ur verk eftir Crusell, Doni- zetti og Poulenc. 22.20 Lestur Passfusálma Guðni Þór Ólafsson nemi í guðfræðideild les (9). 22.50 Prelúdfur og fúgur eftir Bach Svjatoslav Richter leikur á pfanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÓSTUDAGUR 3. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eldvarnir á vfnnustað 1 þessari fræðslumynd er sýnt, hvernig draga má úr eldhættu á vinnustað, hvað ber að varast og hvað að gera, ef eldur kviknar. Þulur Magnús Bjarnfreðs- son. 20.50 Kastljós <L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.50 Niðursetningurinn Kvikmynd frá árinu 1951 eftir Loft Guðmundsson Ijósmyndara. Leikstjóri er Brynjólfur Jó- hannesson, og leikur hann jafnframt aðalhlutverk ásamt Bryndfsi Pétursdótt- ur og Jóni Aðiis. Myndin er þjóðlffslýsing frá | fyrri tfmum. Ung stúlka kemur á sveitabæ. Meðal heimilismanna er niðursetn- ingur, sem sætir illri með- ferð, einkum er sonur bónda honum vondur. A undan Niðursetningnum verður sýnd stutt, leikin aukamynd, sem nefnist Sjón er sögu ríkari. Aðalhlutverk leika Alfreð Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok Leikrit vikunnar: Kynleg atburðarás á afskekktu sveitasetri „FJARRI heimsins glaumi“ nefnist leikrit það sem flutt verður í útvarpi í kvöld klukkan 20.10. Leikritið sömdu þeir Edward Percy og Reginald Denham, en Cynthia Pughe bjó verk- ið til flutnings í útvarpi. Þýðandi leikritsins og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir, en með Relztu hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Þor- steinn Gunnarsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Helga Stephensen, Jó- hanna Norðfjörð og Kristín Anna Þórarins- dóttir. Leikritið fjallar um þrjár systur sem dvelja á afskekktu sveitasetri sem er í eigu konu einn- ar. Frændi eigandans kemur í heimsókn, og furðar sig á því að eig- andinn er ekki heima. Meðan á heimsókn hans stendur tekur margt að gerast sem vekur með honum illan grun. Edward Percy fæddist árið 1891 í London. Hann vann við Indlands- verzlunina í um 20 ár og var síðan lengi kornkaup- maður. Fyrsta leíkrit sitt skrifaði hann árið 1922, en frá því um 1937 skrif- aði hann leikrit í sam- vinnu við Reginald Den- ham, þar á meðal „Fjarri Bríet Héðinsdóttir. heimsins glaumi“ (Ladies in retirement) árið 1939. Reginald Denham var einnig Lundúnabúi, fæddur árið 1894. Hann stundaði tónlistarnám, en kom fyrst fram á sviði 1913. Einnig stjórnaði hann bæði leikritum og kvikmyndum. Denham skrifaði yfir hundrað sjónvarpshandrit á árun- um 1947—50. Hann gaf út. sjálfsævisögu árið 1958, sem nefnist „Stjörnur í hárinu á mér“. „Fjarri heimsins glaumi“ er fyrsta leikrit- ið sem útvarpið hefur flutt eftir þá Percy og Denham, en leikritið er 100 mínútna langt. Þorsteinn Gunnarsson Helga Stephensen Kristbjörg Kjeld Guðrún Asmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.