Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 5

Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 5 Fyrirspum til ríkis- skattstjóra SAMKVÆMT leiðbeiningum um skattframtal nú í ár skal marg- falda með kr. 64.00 þann daga- fjölda, sem sjómenn eru skráðir á skip, til að finna út frádrátt þeirra vegna fæðiskostnaðar. 1. spurning: Hvaða ár var byrjað að margfalda með þessum 64 krónum? 2. spurning: Hvernig var sú krónutala fundin? 3. spurning: Hvers vegna hefur þessi tala, — ein krónutalna til útreiknmgs á framtali, — ekki breytzt? Guðríður Kristjánsdóttir Hornafjörður: 745 tonn af bolfiski í janúar Hornafirði 31. jan. Hórnafjarðarbátar fóru alls 125 róðra i janúarmánuði og var heildarafli þeirra 745 tonn. Hæstu bátar eru Hvanney með 125 tonn í 18 róðrum, Gissur hvíti með 123 tonn í 16 róðrum og Freyr með 97 tonn i 17 róðrum. 1 fyrra var afli í janúarmánuði að- eins 290 tonn, en þá var aðeins 1 bátur á línu, 3 á trolli og að auki einn skuttogari en nú hefur einn bátur byrjað á netum og aflað mjög lítið. —Gunnar Weissauer sýnir í Háhól Akureyri 31. jan. RUDOLPH Weissauer opnar mál- verkasýningu í Gallerí Háhól n.k. laugardag kl. 15. Hér er um að ræða nokkurs konar yfirlitssýn- ingu á verkum málarans sem áður hefur sýnt á Akureyri. Flestar myndirnar eru unnar i vatnslit, en einnig verða á sýningunni pastelmyndir og grafikmyndir unnar með margvislegu móti. Alls eru myndirnar rúmlega 60 og eru allar til sölu. Sýningin verður op- in til 12. feb., virka daga kl. 20—22, en um helgar frá kl. 13—22. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU í fullum gangi verzl. samtímis \A Alltnýjar ^ og nýlegar vöruri^fl Látið ekki happ úr hendi ^ sleooa JÉ^ ^ c Við viljum vekja athygli á því að við létum framleiða terelyne ullarbuxur beint á vetrar-söluna Mikið úrval af hljómplötum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.