Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 :rrr U Sjónvarps- þáttur um lefnahagsmál Formenn stjórnmála- flokkanna þinguðu um efnahagsvandann, sem viðist eilffur augnakarl þeirra, f sjónvarpsþætti i fyrrakvöld.. Lúðvfk Jósepsson, formaður Al- þýðubandalagsins, reiddi fram „töfra- lausn" er hann kallaði niðurfærsluleið. Lækka átti vexti og lækka sölu- skatt — en að þessu tvennu töldu varð upp- stytta í framsetningu framkvæmdar. Honum var bent á að enginn söluskattur væri á landbúnaðarvörum, utan kjötvöru; þann veg að lækkun söluskatts hefði Iftil áhrif á al- mennt söluverð búvara. Hann var spurður: 1) Hvern veg á að lækka innlendar framleiðslu- vörur og innlenda þjðn- ustu án „niðurfærslu" kaupgjalds f þessum greinum? Eða samhliða umsömdum og komandi kauptaxta- og vfsitölu- hækkunum? 2) Hvern veg á að hafa áhrif á lækkun framleiðslu- kostnaðar eða söluverðs innfluttrar vöru — en þjóðin flytur inn um 40% nauðþurfta sinna? Hvaða tilgangi þjónar það að lækka vexti, sem stöðva myndi sparnað og sparifjárinnstreymi f lánastofnanir, að óbreyttri verðbólgu, og stefna þann veg f láns- fjárkreppu? 3) Hvern veg ætti þá að fjár- magna atvinnurekstur- inn f landinu? 4) Hvaða tilgangi þjónaði vaxta- lækkun f þágu atvinnu- rekstrar, ef samtfmis ætti að hækka almenna skatta á atvinnurekstur- inn og hengja á hann nvjan veltuskatt, eins og Alþýðubandalagið krefst? Fátt varð um svör. Ef sjávarútveginn í land- inu skortir 12.000 millj- ónir króna tekjumegin á rekstraráætlun ársins 1978, til að mæta fyrir- sjáanlegum rekstrarút- gjöldum; hvern veg á hann þá að bera nýjan veltuskatt, sem m.a. á að leggja á rekstrarhall- ann? Eða á að stefna á „niðurfærslu" þess at- vinnuöryggis, sem rfkt hefur f landinu? Staða útflutningsiðnaðar, sem ekki getur velt rekstrar- hækkunum yfir f verð- lag, fremur en fisk- vinnslan, er litlu skárri. Hvern veg á „niður- færsla" Alþýðubanda- lagsins að koma þessum atvinnugreinum til gðða? Atvinna og afkoma A nýliðnu ári urðu hér kauptaxtahækkanir sem námu frá 60% upp f 80%. Kaupmáttar- aukning nam hins vegar 7 til 8%. Eftirtektarvert er að kaupmáttaraukn- ingin hélzt nokkurn veginn f hendur við aukningu þjððartekna. Þjóðartekjur virðast heilbrigður mælikvarði kaupgjaldsvísitölu eða verðhreyfing á fram- leiðsluvörum okkar er- lendis. Krónutölu- hækkanir launa um- fram framleiðsluinn- stæðu fara og hafa allt- af farið f verðbólguhft- ina. Það er margendur- tekin reynsla okkar. Kaupmáttur al- mennra launa náði hærra marki undir ára- mðtin sl. en nokkru sinni fyrr, þðtt við- skiptakjör þjóðarinnar kæmust ekki á þann há- hól, er hagstæðastur náðist árið 1973. ' Sá kaupmáttur, sem 1974 var sýndur í tölum skamma stund, en reyndist ðraunbæfur, varð nú að veruleika. Samhliða þessu hefur tekizt að viðhalda fullri atvinnu um allt land, öfugt við reynslu flestra nágrannaríkja, þar sem vfðtækt at- vinnuleysi geisar. Efna- hagsmál okkar virðast hins vegar hafa tekið þá stefnu, að stefnt getur f samdrátt f atvinnu- rekstri og atvinnuleysi ef ekki verður gripið til nauðsynlegra efnahags- ráðstafana, er m.a. tryggi rekstraröryggi útflutningsgreina okk- ar. Það kom fram í um- ræddum sjónvarpsþætti formanna stjórnmála- flokkanna, að markmið stjðrnarflokkanna væri að varðveita þann kaup- mátt, sem náðst hefur á liðnu ári. Takmörkuð skerðing getur hins vegar orðið á ráðgerðri kaupmáttarviðbót hins byrjaða árs, sem félli þá inn f samræmdar efna- hagsaðgerðir til að tryggja fulla atvinnu áfram, til að tryggja rekstrargrundvöll at- vinnuveganna og skapa forsendur fyrir lang- tfmaaðgerðum til bættra Iffskjara og verðbólguhjöðnunar. Það eina, sem ekki er hægt að gera við rfkj- andi efnahagsaðstæður, er að gera ekki neitt, því þá steytti þjððar- skútan og þjððarbú- skapurinn á skeri mik- illa erfiðleika innan mjög skamms tíma. Og hver vill endurlifa, at- vinnulega og efnahags- lega, áratuginn frá 1930 til 1940? Slíkar „niður- færslur" þjððarkjara verður að koma ¦ veg fyrir. ^ KENWOOD Útvarpsmagnarinn sem þú hélst þú gœtir ekki eignast. , , „ Nýr kröftugur KENWOOD KR-4070. Lágmarks afl við 8 ohm 2 x 40 RMS wött frá 20 - 20000 Hz, bjögun mest 0. ¦¦"" Verð aðeins kr. 119.430. - «m Að eignast þetta reginafl, með hinu víðfræga KENWOOD útyarpi ásarffl \ _____ af fágætum eiginleikum, fyrir slíkt verð, er einsdæmi. WIMHa^iraa Hvemið 9etur KENWOOD þetta? Það er nú einmttt það sem Pioneer, Marantz o.fl. velta vongum yfir. Nýrkröftugur KENWOOD KR-4070 .,ai:l>:;núm íiiqn 11 .Ví'. llktriqM^ .<H/ I/>¦//lóíii r.CSIH 'ri'i' Hf— Kl <il NÚ FÆRÐ ÞÚ ÞÉR ^KENWOOD Spónlagðar lakkaðar viðarþiljur, gullálmur og f I. Timburverzlunin Vblundurhf. KLAPPARSTIG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir íhvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfisgötu 18 ¦ Gegnt Þjódleikhúsinu Stjórnunarfélag íslands AÐALFUNDUR w Stjórnunarfélags Islands verður haldinn að Hótel Sögu (bláa sal) fimmtudaginn 9. febrúar n.k. og hefst kl. 12:15. Dagskrá: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Að aðalfundarstörfum loknum ræðir Erlendur Einarsson um stjórnun og stjórnskipulag Sambands islenskra samvinnufélaga. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Stjórnunarfé- lagsins að Skipholti 37, í sima 82930. ^r *r *r *r JiT *æ~ *T dW *?~ *T~ ^rST jr Ztr ^r +Mr Jr ^tr ~*r r^» SKÍÐAFERÐ TIL ItðlBÍU örfá sæti laus Brottför 12. febrúar Dvalið í Selva Wolkenstein í Dolmidon fjöllum 12. febrúar: 15 dagar FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Kynniö ykkur verö og fyrirkomulag. Góö hótel — Góöir fararstjórar Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.