Morgunblaðið - 02.02.1978, Síða 10

Morgunblaðið - 02.02.1978, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 81066 Leitib ekki langt yfír skammt SKARPHÉÐINSGATA Glaesileg einstaklmgsíbúð ca. 35 fm. i kjallara í þribýlishúsi íbúð- inni fylgja sérsmíðaðar innrétt- ingar i stofu og herb Nýtt tvöfalt gler Útb. 3,7 millj. ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI 2ja herb góð 70 fm. á jarðhæð Flisalagt bað Nýleg teppi. Bil- skúrsplata. Útb. 5,5 millj. FÁLKAGATA Falleg 50 fm. einstaklingsibúð á jarðhæð Útb. 4,7 millj. MOSGERÐI 2ja herb. 40 fm risibúð i þri- býlishúsi. íbúðin er ósamþykkt. Útb 3,3 millj. HAMRABORG KÓPAVOGI 2ja herb. ibúð tilb undir tréverk á 8. hæð. Verð 8,2 millj beðið eftir húsnæðismálaláni kr 2,7 millj., afgangurinn 5.5 millj. má greiðast á næstu 12 mán. Bíl- skýli. MARÍUBAKKI 3ja herb. góð 85 fm. íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Gott útsýni. KLEPPSVEGUR 3ja herb. góð 95 fm. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. í ibúðinni. Flísaiagt bað ARAHÓLAR 4ra herb 110 fm. ibúð á 2. hæð Nýjar harðviðarinnréttingar i eldhúsi Stórkostlegt útsýni. FÍFUHVAMMSVEGUR KÓPAVOGI 3ja—4ra herb. ca. 100 fm ibúð, á 1. hæð í þribýlishúsi 8ér geymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús. Stór bilskúr. ÁLFHÓLSVEGUR KÓPAVOGUR 4ra—5 herb. 110 fm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Sér þvotta- hús Geymsla í kjallara. Gott út- sýni. Bilskúrssökklar. HRAUNHVAMMUR HAFNARFIRÐI 120 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi íbúðin skiptist i 2 rúmgóðar stof- ur, 2 svefnherb, rúmgott eld- hús Útb. ca 7 millj HJALLABRAUT HAFNARFIROI 5—6 herb. rúmgóð 140 fm. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr i ibúð Geymsla i kjallara Flisalagt bað. KÓPAVOGSBRAUT KÓPAVOGI 5 herb. 130 fm. vönduð og falieg efri sérhæð i tvibýlishúsi. íbúðin skiptist i stofu. borðstofu, skála og 3 svefnherb., sér þvottahús og geymsla. Glæsilegt útsýni Bilskúr SÆVARGARÐAR SELTJARNARNESI 160 fm fallegt raðhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er skáli. 4 svefnherb og bað Á efri hæð stór stofa. borðstofa, eldhús, búr og gestasnyrting. Mjög viðsýnt útsýni Rúmgóður bilskúr BREKKUTANGI MOSFELLSSVEIT Raðhús ca. 220 fm á þrem hæðum Bilskúr Húsið er tilb. undir tréverk til afhendingar fljótlega Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarlefoahúsinu ) simi: 81066 . Luóvik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl | Nýkomið í sölu I Falleg 2ja herb. | íbúð ca. 70 fm. við Kríuhóla. | Mjög víðsýnt útsýni. Frysti- | hólf í sameign. | Snotur 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Gaukshóla. Þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. Við Kleppsveg snotur einstaklingsíbúð um | 48 fm. Samþykkt. Laus fljót- | lega. Útb. 3.9 millj. Eftir- ■ stöðvar til 20 ára. ■ Við Kóngsbakka Iúrvals 4ra herb. íbúð. Sér þvottahús í íbúðinni. Laus I sept. '78. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I I I I I I Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Lindarbraut 5 herb. sér efri hæð ásamt bil- skúr. Við Álfholtsveg 5 herb. íbúð á 1. hæð, bílskúrs- réttur. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Við Grettisgötu 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð. Við Bergstaðastræti 4ra herb. íbúð á 1 hæð. Við Kársnesbraut 2ja herb. 70 ferm. íbúð á jarð- hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. 68 ferm. íbúð á 2. hæð. Við Lindarbraut glæsilegt einbýlishús 145 ferm. ásamt 36 ferm. bílskúr, fullfrá- gengin lóð. Við Grjótasel einbýlishús t smíðum, ásamt tvö- földum bilskúr. Selst fokhelt. Við Flúðarsel raðhús í smíðum ásamt bílaskýli. Selst fullfrágengið að utan en fokhelt að innan. Hið nýja frystihús á Drangsnesi Rækjuvinnsla í fullum gangi Drangsnes: Ræk iuvinnsla af stað aftur í nýju frystihúsi — en gamla frystihúsið brann fyrir 17 mánuðum Drangsnes 19. janúar. Rækjuvinnsla í Hraðfrysti- húsi Drangsness hf, hófst hinn 17. þ.m. en þá voru liðnir 17 mánuðir upp á dag frá því að gamla frystihúsið á Drangsnesi brann til kaldra kola. Nýja frystihúsið er 850 fer- metrar að stærð, búið tveimur Sabro-pressum og einni rækju- vélasamstæðu af Laitra-gerð. Helstu verktakar við bygging- una voru Þrídrangur hf., Reykjavík, Sigurður Þorsteins- son múrarameistari, Hólmavík, Rafverkstæði Halldórs Hjálmarssonar, Hólmavík, og Vélsmiðja Jóhanns og Unnars, Hólmavík. Kostnaður við bygg- ingu frystihússins nemur nú um 140 milljónum króna, en minni háttar frágangi er enn ólokið. Eigendur nýja hrað- frystihússins eru Kaupfélag Steingrímsfjarðar og Kaldrana- neshreppur. Með aukinni vélvæðingu eftir þörfum mun nýja frystihúsið fullnægja fiskvinnslu- og at- vinnuþörf Drangsnesinga um langa framtíð, ef nægilegt hrá- efni verður fyrir hendi á öllum tímum ársins. Sem stendur eru gerðir út frá Drangsnesi fjórir bátar, 15—36 tonn að stærð, Bátarnir stunda rækjuveiðar að vetrarlagi en handfæraveiðar yfir sumartím- ann, Fyrirsjaanlegt er, að þessi veiðifloti mun ekki fullnægja hráefnisþörf frystihússins í ná- inni framtíð, og eru þau mál í athugun um þessar mundir í samráði og samvinnu við atvinnurekendur á Hólmavík og Hólmavíkurhrepp. Sem stendur vinna 20 manns við rækjuvinnslu i Hraðfrysti- húsi Drangsness hf., en íbúar á Drangsnesi eru liðlega eitt hundrað. Nú eru í byggingu á Drangs- nesi nýtt verzlunarhús Kaup- félags Steingrimsfjarðar og þrjú íbúðarhús, þar af tvær leiguibúðir á vegum sveitar- félagsins. Helztu framkvæmdir á veg- um sveitarfélagsins á siðasta ári auk leiguíbúðanna voru hol- ræsagerð i sambandi við endur- byggingu þjóðvegarins í gegn- um Drangsnes og fyrsti áfangi róttækra endurbóra á Drangs- nesskóla, en skólabyggingin er 33 ára gömul og var komin í nokkra niðurníðslu sökum við- haldsleysis. í fyrsta áfanga var skólahúsið múrhúðað á ný að utan, skipt um glugga og þak- plötur endurnýjaðar. Þau ánægjulegu tiðindi urðu í Kaldrananeshreppi á síðast- liðnu vori, að ein af eyðijörðum sveitarinnar komst í ábúð að nýju, en þetta var jörðin Bær I á Selströnd, er verið hafði í eyði nokkur ár. Ung hjón úr Sandgerði hafa haslað sér þarna völl af bjartsýni og dugn- aði, og er byggðarlaginu mikill ávinningur að þessu nýja land- námi. Fleiri eyðijarðir i Kaldrananeshreppi bíða nýrra ábúðenda, þótt ekki séu þær allar slikar kostajarðir sem Bær I. Annars eru nú í byggð 13 jarðir í Kaldrananeshreppi, þar af 8 á Selströnd og 5 í Bjarnar- firði. Er hér svo til eingöngu um sauðfjárbúskap að ræða og búin ekki ýkja stór, en farsæl í rekstri. I heimavistarskólanum á Klúku í Bjarnarfirði eru 20 nemendur á grunnskólaaldri við nám i vetur. I skólanum fer fram fjölbreytt og þróttmikið uppeldis- og fræðslustarf undir forystu hjónanna Arnlínar Óla- dóttur og Magnúsar Rafnssonar skólastjóra. Svo sem kunnugt er- af frétt- um, fórst rækjubáturinn Pól- stjarnan frá Drangsnesi 17. desember síðastliðinn og með honum tveir menn. Þetta svip- lega slys var bygðarlagínu mik- ið áfall og sló fölskva á birtu jólahaldsins í Kaldrananes- hreppi að þessu sinni. Að frátöldum þessum hörmu- lega atburði og afleiðingum hans, má segja, að margt horfi nú til betri vegar í sveitarfélag- inu en verið hefur um sinn og hreppsbúar horfi eftir atvikum glaðir og reifir fram á veginn. ÞHE. AlíiLVSINí.A- SÍMINN KR: A-Þjóðverjar verja skotárásir á flóttafólk Genf 31. janáar. AP. FULLTRUl stjórnar Austur- Þýzkalands kom í dag fyrir mann- réttindanefnd Sameinuðu þjóð- anna og hélt uppi vörnum fyrir það að skotið væri á fólk sem reyndi að flýja land, með því að segja að „heimsstvrjöldin síðari hefði hafizt með landamæradeil- um“. 29922 Opið virka daga frá 10 til 22 Útborgun 20 milljónir Við leitum að vönduðu einbýli eða raðhúsi fyrir fjársterkan kaupanda. its FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHL© 2 (V© MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJÓRI SVEINN FREVR LOGM ÓLAFUR AXELSSON HOL Fulltrúinn, Hans Heilborn, sagði að almenn réttindi væru við lýði í Austur-Þýzkalandi, en að stjórnin mótaði sína stefnu eftir ýmsum alþjóðasamþykktum og reglum. Heilborn sagði að mannréttindi væru virt í landinu, samkvæmt aðalatriðum stjórnarskrárinnar. Hann sagði einnig að lögregla ríkja Vestur-Evrópu gæti lært margt af lögreglu Austur- Þýzkalands. Ennfremur sagði Heilborn að „auðvitað væru engir pólitískir fangar í landinu" og að samgöngur til vesturs væru að- eins hindraðar ,,ef það væri nauð- synlegt samkvæmt lögum“. Enginn hinna 18 nefndar- manna, sem spurðu Heilborn, gagnrýndi Austur-Þýzkaland ber- um orðum heldur voru allar spurningar orðaðar mjög var- færnislega. Sem dæmi má nefna: „Okkur hefur skilizt að það sé erfitt að yfirgefa Austur- Þýzkaland,“ og „hvaða reglur eru í gildi varðandi notkun skotvopna lögreglunnar“. ' Mannréttindanefnd S.Þ. var komið á laggirnar í fyrra og héyr- ir undir „Alþjóðasáttmála um al- menn réttindi og mannréttindi“, en undir þann sáttmála skrifuðu 45 lönd. Margir nefndarmenn spurðu hvort einstaklingum i Austur- Þýzkalandi liðist að hafa aðra skoðun á stjórnmálum, en þá sem stjórn landsins aðhylltist, ef ein- staklingarnir væru friðsamir. Heilborn svaraði að ofbeldi skipti ekki máli þegar verið væri að meta þá hættu sem stafaði af ein- staklingum. Rétt á eftir sagði hann að ekkert þjóðfélag tæki þvi með jafnaðargeði að frumreglur þess væru gagnrýndar. Litlu siðar sagði Heilborn að stjórn hans aðhylltist frjáls skoð- anaskipti innan þjóðfélagsins. Fréttafrelsi, trúfrelsi og frelsi til að vera i félögum og samtökum væri allt tryggt í Austur- Þýzkalandi, „svo framarlega sem það bryti ekki í bága við stjórnar- skrána." Sólarhring í togi til Siglufjarðar STAPAVÍKIN frá SiglufirAi'fékk ^ í skrúfuna djúpt úti af Sléttu um helgina og var skipið dregið til Siglufjarðar af Bjarna Sæmunds- syni. Lentu skipin i vondu veðri á leiðinni og var Bjarni með Stapa- víkina i togi í einn sólarhring.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.