Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 14

Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 14
Þar láta menn vatn- id ganga yfir sig” í ferðapistli i brezka blað- inu „The Observer" fer brezk- ur ferðalangur, John Julius Norwich að nafni, nokkrum orðum um sex uppáhalds- staði sína og segist ekki eiga sér aðra ósk heitari en að heimsækja þá að nýju Einn þessara staða er ísland og fylgir greininni flennistór mynd af íslenzkum hestum á harðaspretti Segist höfund- ur hafa verið á íslandi í að- eins tvær vikur og segir að séc líki bezt hversu landið er ósnortið, „það lítur eins út og á tímum íslendingasagnanna fyrir 1000 árumHann helduráfram: „ísland er næstum eins stórt og England, hins vegar er íbúafjöldinn áHTta og i Portsmouth Helmíngúr haps býr i hofuðborginnr og því er fásinnið ekkert undrunarefni þegar út í sveit kemur Þar er heldur ekki margt vega og þeir, sem til eru, ómalbikað- ir Þegar kemur að á, en þær eru óhemju margar, hættir mönnum til að láta vatnið ganga yfir sig í stað þess að gana yfir það Óhægt er um ferðir eins og flest annað Tré fyrirfinnast ekki og þvi fátt um fugla Villidýralíf er svo fábreytt að þrátt fyrir að Frásagnarstúfur brezks ferdalangs af Islandi THE OBSEAVER REVIEW SUNDAY 1 JANUARY 19T8 gW Let yourself go in 78 For Hrallv Disccrning Dnnkcrs HIGH&DRYW ^ RcallyDryGm |mJ ^ Over the next few week.s we shall be getting down to the practical aspects of every kind of holiday, the nuts and bolts of travel. Today, however, for one week only, and reg'ardless of expense, we invite you to join us in living entirely for pleasure. A traveller’s choice sextet by JOHN JULIUS NORWICH íslendingar lesi, skrifi, þýði og gefi meira út á sínu harð- snúna móðurmáli en nokkur önnur vestræn þjóð, er til einskis barizt að leita verka Beatrix Potters. Spurzt hefur að -afburða gott sé að renna fyrir fisk, en verðið keyrir úr hófi. Hvers vegna þá að fara þangað? Einfaldlega vegna þess að það er eina landið i hinum siðmenntaða heimi, þar sem mengunar hefur ekki gætt enn þá Vindurinn þýtur, Tjósið blikar og landið er óbreýtt síðan fyrir 1000 árúm. Og ekki má gleyma fossunum. Hvort þeir eru 30 eða 60 metra háir má heyra þá i margra kílómetra fjar- lægð í kyrrðinni Þeir eru tugum saman vitt og breitt, regnböginn glitrar í úðanum og balarnir i kring grænni en þegar þeir baða i sólinni. Gosbrunnar og hverir sjá fyrir heitavatnskerumundir berum himni Mikil tilbreytni það frá gamalgóðum ströndum Mið- jarðarhafsins I samræmi við íslenzkar mótsagnir er hlýrra við norðurströndina en við þá syðri Og Akureyrarbær stát- ar af kirkju i „art decorative" stíl, sem mig grunar að eigi sér enga lika íveröldinni MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1978 unni eftir að hún gaus upp 70 manns, í næstu 97 og 1 04 í þriðju viku Það var fyrst árið 1 933 að vísindamönnum tókst að finna veiruna sem er orsök veikinnar. Hefur hún siðan verið nefnd inflúensa A. A árunum 1946 til 1947 var síðan uppgötvað annað af- brigði af A og gerðu veiru- fræðingar á sama tima mikil- væga athugun með hjálp raf- eindasmásjár. Komust þeir að þvi að ytra borð hverar veiruagnar er þakið hundruð- um eggjahvítuanga. Eru þeir tvenns konar Annars vegar úr efni sem nefnt er „hemagglugtín," en það er lífefnafræðilegt, limkennt efni, sem gerir að verkum að rauð blóðkorn loða saman i klasa og greiðir leið veirunn- ar inn i frumur, og hins vegar ensímefni, „neuraminidase", er leysir upp límefnið og hjálpar veirunni að komast út úr frumunni aftur. Eggja- hvítuangar þessir eða totur hvetja einnig til myndunar varnarefnis gegn smitun af inflúensu síðar á ævinni. Nú hafa veirufræðingar fundið upp nýjar nafngiftir fyrir hinar ýmsu tegundir inflúensu Þannig nota þeir upphafsstafinu H og N fyrir eggjahvítuangana hvorn um sig og númera helztu breyt- ingaform, sem þær taka. Á rnáli þessu verður síðasta sveiflan, sem var Hong Kong-inflúensan 1968, H3N2 Innan marka þessa mynstursbreytinga má svo benda á minni háttar tilbrigði og eru þau kunn undír nafn- inu „flökt" (ens. drift). Má því svo að orði kveða að Texas A og Victoria A séu flökt, en þetta eru tvö siðustu afbrigð- in af stofni fimm H3N2- inflúensufaraldra Eru af- brigði þessi svo lik hvort öðru á flestan hátt að þeir, sem bólusettir eru gegn Victoria A með árs fyrirvara, eru að nokkru leyti ónæmir fyrir Texas A Þetta siðarnefnda afbrigði kom fyrst fram á siðasta ári. Bandarískir sérfræðingar settust saman á rökstóla í bandarisku heilsuverndar- stofnuninni i Bethesda i sið- ustu viku um ráð til að berj- ast gegn inflúensunni. Öllum var Ijóst að þegar væri orðið um seinan að byrja rann- sóknir til að framleiða bólu- efni gegn útbreiðslu hennar á líðandi vetri En þar eð búist er við að fyrstu fórnar- lömb í Bandaríkjunum verði rússnesku flensunni að bráð í vor, mæltu þeir með því við embætti yfirlæknis að reynt yrði að gera úr garði eitt bóluefni gegn bæði rússnesku inflúensunni og Texas A og Victoria A af- brigðunum, ef þess væri kostur. Á næsta ári er hins vegar ekki að vita nema nýtt flökt verði farið að gera mönnum rúmrusk. En meðan vörnum verður ekki við komið duga engin töfraorð né galdralyf. Fyrir þá, sem inflúensan kýs að hrekkja, á yfirmaður heilsu- gæslustöðvarinnar í New York, Donald O. Lyman, að- eins eitt hollráð: „Ég hefðist við í rúminu, léti fólk veifa blævæng yfir mér, drykki minn ávaxtasafa og léti tim- ann sjá um lækninguna". Þýtt og endursagt úr Time. Sífellt skiptir inflúensan litum Sérhæfðir visindamenn í efnum, sem varða inflúensu, komu saman í Genf fyrir nokkrum dögum. Þar þing- uðu þeir um leiðir til að ráða niðurlögum ínflúensufarald- urs, sem stungið hefur sér níður í Sovétrikjunum Enda þótt skýrt hafi verið frá sjúk- dómstilfellum i Kína, Finn- landi og Tékkóslóvakiu, er óhætt að segja að afbrigði það, sem um er að ræða, rú^sneska flensan, sé ekki annað en hættumerki fyrir aðra hluta heimsbyggðarinn- ar enn sem komið er Það afbrigði flensunnar, sem nú breiðist út i Bandaríkjunum og kennt hefur verið við Texasfylki, er annarrar gerð- ar samkvæmt niðurstöðum lækna Það er erfitt að segja til um hve mörg sjúkdómstilfelli er eða hefur verið um að ræða. Yfirvöld heilbrigðísmála styðjast að öllum jafnaði við fjarveru nemenda í skólum sem tölfræðilega viðmiðun. Þó er varhugavert að draga of margar ályktanir vegna þess að veikin gerði vart við sig meðan nemar voru enn í jólaleyfi Marktækari er hins vegar tala látinna í hópi las- burða fólks og aldraðs. Er mjög algengt að þeir, sem verða flensunni að bráð, fái lungnabólgu í kjölfarið. í New York létust í fyrstu vik- Hiti. bein- og höfuðverfcur og hósti eru inflúensunni samfara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.