Morgunblaðið - 02.02.1978, Síða 19

Morgunblaðið - 02.02.1978, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 Arni Grétar Finnsson Oddur Ölafsson Helgi Hallvarðsson Richard Björgvinsson Eirfkur Alexandersson Pðll V. Danfelsson Asthifdur Pétursdóttir 19 Matthfas A. Mathiesen Salóme Þorkelsdóttir Prófkjör SjálÉstæðis- flokksins í Reykjanes- kjördæmi um helgina Sigurgeir Sigurðsson Sigurpáll Einarsson PRÓFKJÖR Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi vegna alþingiskosn- inga á vori komanda fer fram um næstu helgi, dag- ana 4.—5. febrúar, og eru alls 12 frambjóðendur. Kosningar fara fram á 7 stöðum víða í kjördæminu. Þeir sem rétt hafa til þátt- töku í prófkjörinu eru meðlimir sjálfstæðisfélag- anna í kjördæminu svo og annað stuðningsfólk sem á kjörstað kemur og óskar þátttöku og hefur kosn- ingarétt í kjördæminu. Hinir 12 frambjóðendur sem eru í kjöri eru: Árni Grétar Finnsson, Ásthildur Pétursdóttir, Eiríkur Alexandersson, Helgi Hall- varðsson, Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafs- son, Ólafur G. Einarsson, Pálí V. Daníelsson, Richard Björgvinsson, Salóme Þor- kelsdóttir, Sigurgeir Sigurðsson og Sigurpáll Einarsson. Kosning fer þannig fram að kjósandinn kýs ákveðinn mann í ákveðið sæti framboðslist- ans til Alþingis. Skal þetta gert með því að setja tölu- staf fyrir framan nöfn manna á prófkjörsseðlin- um og tölusetja í þeirri röð, sem óskað er að, þeir skipi framboðslistann. Enginn prófkjörsseðill er gildur nema merkt sé við 5 menn á seðlinum. Einnig er hverjum kjósanda í próf- kjörinu heimilt að kjósa 2 menn, sem ekki eru í fram- boði með því að rita nöfn þeirra á prófkjörsseðilinn. Ef þátttaka í prófkjörinu nemur Vá eða meira af fylgi Sjálfstæðisflokksins við síðustu Alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi, er kjörnefnd skylt að gera þá tillögu til kjördæmisráðs- fundar um skipan fram- boðslista flokksins við kosningarnar, að þrjú efstu sæti listans skipi þeir frambjóðendur sem eru í þremur efstu sætunum samkvæmt prófkjörinu, enda hafi þeir fengið hver fyrir sig atkvæði á a.m.k. helmingi allrar gildra próf- kjörsseðla. Þó er kjör- nefndinni heimilt í tillögu sinni að færa frambjóðend- ur úr einu sæti í annað innan framangreindra sæta, ef hún telur það nauðsynlegt vegna heildar- svips listans eða að það sé listanum til styrktar. Eins og áður sagði er kos- ið á sjö stöðum víðs vegar um kjördæmið er það á eftirtöldum stöðum: Kjalarnes- og Kjósarhreppi að Fólkvangi, Mosfells- hreppi að Hlégarði, Sel- tjarnarnesbæ í anddyri iþróttahússins, Kópavogi í Sjálfstæðishúsinu, Garða- bæ í Barnaskólanum við Vífilsstaðaveg, Hafnarfirði í Sjálfstæðishúsinu og í Vogum að Glaðheimum. í prófkjtíri Sjólfstæðismanna í Reykjaneskjtírdæmi 4. og 5. febrúar 1978 Árni Grétar Finnsson, Klettahrauni 8, Hafnarfirði. Ásthildur Pétursdóttir, Fífuhvamsvegi 39, Kópavogi. Eiríkur Alexandersson, Heiðarhrauni 12, Grindavík. Helgi Hallvarðsson, Lyngheiði 16, Kópavogi. Matthías Á. Mathiesen, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 1 Oddur Ólafsson, Hamraborg, Mosfellssveit. Ólafur G. Einarsson, Stekkjarflöt 14, Garðabæ. Páll V. Danielsson, Suðurgötu 61, Hafnarfirði. Richard Björgvinsson, Nýbýlavegi 47, Kópavogi. Salóme Þorkelsdóttir, Reykjahlíð, Mosfellssveit. - Sigurgeir Sigurðsson, Miðbraut 29, Seltjarnarnesi. Sigurpáll Einarsson, Staðafvör 12, Grindavfk. — Kosið á 7 stöðum víðs vegar um kjördæmið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.