Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötafgreiðsía Vanur kjötafgreiðslumaður óskast sem fyrst. Hagabúðin, Hjarðarhaga 4 7. Háseta og matsvein vantar á línubát frá Keflavík. Uppl í síma 92-2107 og 92-2600. Bókalager duglegan starfskraft vantar á bókalager. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist Mbl. merkt: „B — 1954", fyrir 7. þ.m. Starfskraft vantar strax til eldhússtarfa (uppvask og þrif). Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 17758. Veitingahúsið Naust Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða fólk til skrifstofustarfa við bókhald- og spjaldskrávinnu. Upplýs- ingar veittar á skrifstofu okkar í dag eftir kl. 2 Fálkinn, Suðurlandsbraut 8. Lager- og afgreiðslustarf Stórt iðnfyrirtæki í miðborginni óskar eftir starfskrafti, nú þegar, til að annast lager- og afgreiðslustörf. Lágmarksaldur er 20 ár. Hér er um fjöl- breytt framtíðarstarf að ræða. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar afgr. blaðs- ins, fyrir þriðjudag 7. febrúar, merktar: „Ábyggilegur— 757". Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. m®mM$foíb Vanur traktors- gröfumaður óskast strax. Loftorka s.f. Sími 50877. r Oskum eftir að ráða saumakonu til að annast breytingar á fatnaði. Þarf að vera vön og vandvirk. Vinnutími 1 —6 eftir hádegi eða eftir samkomulagi. Tízkuverslunin Guðrún s. f. Rauðarárstíg 1, sími 15077. Staða aðstoðarlæknis við lyflæknideild Landakotsspítala er laus þann 1. marz 1978. Ráðningartími til eins árs í senn. Upplýsingar veita læknar deildarinnar. Umsóknir sendist til yfir- læknis lyflæknisdeildar fyrir 15. febrúar n.k. Einkaritari stórt fyrirtæki í höfuðborginni óskar eftir að ráða færan einkaritara. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða vélritunar- og enskukunnáttu og geti starfað sjálfstætt. Góð laun eru í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknum með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Einkaritari— 1953". Skrifstofustarf Starfskraftur óskast sem fyrst til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg, reynsla i gerð tollskýrslna og verðútreikninga æskileg. Upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 10 —12 f.h. (ekki í síma). Vélasalan h/f Garðastræti 6 R. Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar karl eða konu í skrifstofustarf. Starfið felst aðal- lega í því að sinna innheimtu reikninga, auk ýmsra annarra skrifstofustarfa. Umsækjendur sendi umsóknir sínar, ásamt upplýsingu um .fyrri störf, til af- greiðslu blaðsins, fyrir 10. febrúar n.k., merkt: „Innheimta — 4370". Renniverkstæði Við óskum að bæta við nema á renniverk- stæði okkar, einnig aðstoðarmönnum. Upplýsingar hjá verkstjóranum Smiðju- vegi 9 A., sími 44445. Egill Vilhjálmsson h/f. Stýrimaður óskast á danskt strandgæzluskip. Ráðn- ing nú þegar eða seinna. Snúið ykkur til: Rederiet Hans Görgens, Vestre Kaj. 4 700 Næstved, Danmark, sími(03) 73181 1. m Vagnstjórar Strætisvagnar Kópavogs óska eftir að ráða 3 vagnstjóra. Umsóknir sendist undirrituðum á eyðublöðum sem fást á bæjarskrifstofunum. Upplýsingar veitir undirritaður kl. 11—12 alla virka daga í síma 41570. Umsóknarfrestur er til 6. febr. n.k. Rekstrarstjórinn í Kópavogi, Sigurður Örn Gíslason. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þakkir Mínar bestu þakkir færi ég öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum er sendu mér hlýjar kveðjur, heimsóttu mig og sýndu mér margvislegan sóma á sjötugs afmæli mínu. Pálína Þorsteinsdóttir. húsnæöi i boöi Til leigu: 130 fm skrifstofuhúsnæði í nýbyggðu skrifstofu- og verzlunarhúsí í austurborg- 'inni. Húsnæðið er 5 herbergi, fullinnrétt- uð og með sérinngangi. Upplýsingar veittar í síma 84577. fundir — mannfagnaðir ' Fjallkonumar halda fund í Fellahelli, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Konur frá Uppsetn- ingabúðinni koma og kynna skerma og vöflupúðanámskeið. Stjórnin. ¦ kennsla PFAFF sníðanámskeið hefst þriðjudaginn 7. febrúar. Innritun í PFAFF, Skólavörðustig 1, sími 26788. titkynningar Vörubílstjóra félagið Þróttur tilkynnir Hér með er auglýst éitir framboðslista til stjórnar og trúnaðarnrtannaráðs 1978 Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 14 fullgildra félags- manna. Framboðsfrestur rennur út, mánudaginn 6. febrúar n.k. kl. 1 7 Kjörstjórnin. á -,U Hs i -t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.