Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 27
<; » 1<," ! ■» • •, l « ,, < a ;r< /■ • ■ 'iji MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 ------—------------------------------------------------------------------ 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tapaðist föstudaginn 27. jan frá Krókahrauni að Heilsu- gæziu Linnetstíg 3. Finnandi vinsamlegast skili því til Rannsóknarlögreglunnar i Hafnarfirði. eða hringi i sima 51 668. Fundarlaun. Sprautum ísskápa i öllúm litum. S. 22373. Arin- og múrsteins- hleðslur Einnig Flísalagnir. Geri til boð. Magnús, sími 84736. Ný nælon rýateppi og nælon rýamottur. Teppa- salan, Hverfisgötu 49, s. 19692. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Atvinna stúlka óskast til aðstoðar í afgreiðslu okkar. Bifreiðastöð Steindórs s/f. Hafnarstræti 2. Digul-prentvél Óskum eftir að kaupa digul- prentvél. Upplýsingar í Prent- húsinu í síma 26380. Brotamálmur kaupum ónýtar álnetakúlur á 100 kr. st. Kaupum einnig blý og aðra brotamálma. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar h/f, Skipholti 23, sími 16812. félagslff } IOOF N.K. 11 = 159228VÍ = IOOF 5 = 159228VÍ = Bridge. □ HELGAFELL 5978227 IV/V — 2 □ St:St: 5978227 — VII — 7. Fíladelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn .í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. A.D.K.F.U.M. Fundur í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 að Amtmannsstig 2 B. Inntökufundur. Allir karlmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. 1.0.G.T stúkan Andari no. 265. Fundur i kvöld kl. 8.30. Myndasýning og getraun. Kaffi eftir fund. Æ.T. Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur fimmtud. 2. febr. kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Hörður Sigurðsson flytur erindi og kynnir. „Svæðameðferð". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Reykjaneskjördæmi. Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi, fer fram laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. febrúar Kosningin stendur yfir frá kl. 10 til kl. 22 báða dagana og fer fram á eftirtöldum stöðum: Kjalarnes- og Kjörstaður Fólkvangur, Kjósarhreppur Kjalarnesi. Mosfellshreppur Kjörstaður Hlégaður, Mosfellssveit. Seltjarnarnes Kjörstaður Anddyri iþrótta- hússins. Seltjarnarnesi. Kópavogur Kjörstaður Sjálfstæðishúsið Kópavogi. Garðabær Kjörstaður Barnaskólinn v/Vifilsstaða- veg. inng. um norðurdyr. Hafnarfjörður Kjörstaður Sjálfstæðis- húsið, Hafnarfirði. Vogar Kjörstaður Glaðheimar, Vogum. Njarðvík Kjörstaður Sjálfstæðis- húsið, Njarðvík. Keflavik Kjörstaður Sjálfstæðis- húsið, Keflavík. Garður Kjörstaður Dagheimilið Gefnarborg, Garði. Sandgerði Kjörstaður Leikvallar- húsið, Sandgerði. Hafnarhreppur Kjörstaður Skólahúsið, Höfnum. Grindavik Kjörstaður Félagsheimilið Festi, Grindavik. Kosningin fer þannig fram, að kjósandinn kýs ákveðinn mann í ákveðið sæti framboðslistans til Alþingis. Skal þetta gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn manna á prófkjörseðlinum og tölusetja í þeirri röð, sem óskað er. að þeir skipi framboðslistann. Enginn prófkjörseðill er gildur nema merkt sé við 5 menn á prófkjörseðli. Heimilt er að hver kjósandi í prófkjöri megi kjósa 2 menn.sem ekki eru i framboði með því að rita nöfn þeirra og heimilisföng á prófkjörseðilinn. Ef þátttaka í prófkjörinu nemur Vi eða meira af fylgi Sjálfstæðisflokksins við siðustu Alþingiskosningar i Reykjaneskjördæmi er kjörnefnd skylt að gera þá tillögu til kjördæmisráðsfundar um skipan framboðslista flokksins við kosningarnar, að i þrjú efstu sæti listans skuli skipa þeim frambjóðendum, sem í þau voru kosnir. Sá maður hlýtur efsta sætið i prófkjörinu. sem flest atkvæði fær i það sæti. Annað sæti hlýtur sá. sem*ekki hefur hlotið efsta sætið, en hefur flest atkvæði. þegar saman eru lögð atkvæði hans í 1. og 2. sæti. Þriðja sæti hlýtur sá, sem ekki hefur hlotið 1. eða 2. sæti, en hefur flest atkvæði, þegar saman eru lögð atkvæði hans i 1. 2. og 3. sæti. Siðan hljóta menn önnur sæti í prófkjörinu með sama hætti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Þorlákshöfn og nágrenni Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Þorlákshafnar og ná- grennis verður haldinn i Félagsheimilinu Þorlákshöfn, laugar- daginn 4. febrúar n.k. kl. 1 4. Dagskrá: Venjuleg aðálfundarstörf. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavik: Kosning kjörnefndar Fulltrúaráðsmeðlimir eru minntir á kjörnefndarkosningu Fulltrúaráðsins v/ skipunar á framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins við komandi borgarstjórnarkosningar. Kosning fer fram frá mánud. 30. jan. — mánud. 6. febr. Kosningu lýkur kl. 1 8.00 mánudaginn 6. febrúar og skulu fulltrúar skila atkvæðaseðlum sínum persónillega (skv ákvæði í reglugerð um kjörnefndarkosningu) i innsiglaðan kjörkassa á skrifstofu Fulltrúaráðsins i Valhöll. Háaleitisbraut 1, á venjulegum skrifstofutima. Föstudaginn 3. febrúar og mánudaginn 6. febrúar verður skrifstofan opin til kl. 18:00, laugardaginn 4. febrúar frá kl. 2 — 5 og sunnudaginn 5. febrúar frá kl. 2—4. h Hamli veikindi Fulltrúaráðsmanni að skila atkvæðaseðlum sinum, persónulega. er trúnaðarmanni Fulltrúaráðsstjórnar heimilt að láta sækja seðifinn. Ber fulltrúum i slíkum tilvikum að hafa samband við skrifstofu ráðsins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82963 — 82900 Fundur um skipulags- mál Keflavíkurbæjar verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Keflavik i dag fimmtudaginn 2. febrúar n.k. kl. 1 7.30. Frummælandi verður Sigurður Thoroddssen skipulagsarkitekt Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Prófkjör sjálfstæðis- félaganna í Njarðvík Kosning fer fram i Sjálfstæðishúsinu i Njarðvik laugard. 4. feb. og sunnud. 5. feb. kl. 10—22. Prófkjör vegna alþingis- kosninganna fer fram á sama tima á stama stað. Þátttaka er heimil öllu stuðningsfólki sjáifstæðisflokksins með kosninga- rétt i Njarðvik auk þess flokksbundið sjálfstæðisfólk yngra en 20 ára. Kosning fer þannig fram: Kjósandi setur tölustafina 1—5 fyrir framan nöfn manna i þeirri röð sem kjósandi óskar að framböðslisti sé skipaður. Enginn. kjörseðill er gildur nema merkt sé við minnst 5 nöfn. Heimilt er að hver kjósandi i prófkjöri megi kjósa tvo menn sem ekki eru í framboði með því að rita nöfn þeirra á prófkjörsseðilinn. Frambjóðendur til prófkjörs i Njarðvik: Áki Granz Norðurstig 5, Arndis Tómasdóttir Sjávargötu 25, Helga Óskarsdóttir Kirkjubraut 6, Ingólfur Aðalsteinsson Borgarveg 28. Ingólfur Bárðarson Hólagötu 45, Ingvar Jóhannsson Hlíðarveg 3, Július Rafnsson Klapparstíg 1 1, Karl Sigtryggsson Njarðvíkur- braut 14, Ólafur Júlíusson Stapakoti 2. l Vestmannaeyjar Aðalfundur Sjálfstæðiskvenfélagsins Eygló verður haldinn i samkomuhúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 2. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 7.30 e.h. Dagskrá: 1. Stjórnarkjör. • 2. Önnur mál. 3. Skemmtiatriði. 0 .. Stjornm — Seyðisfjörður Framhald af bls. 44. - því ekki umráðamenn fjársinS, heldur viðkomandi banka. Hafnar- sjóður Seyðisfjarðar leit svo á að með leyfisbréfi sjávarútvegsráðu- neytisins, þar sem rgkstarleyfi var veitt Norglobal, v*fu skilyrði, sem gerðu Ieigjendum að &r,ei|ða öll gjöld, s'vo séVn Uni verksmiöju í landi væri að ræða; WP-firafðist Hafnarsjóður fjárins með tilvísun til forsendna, sem leyfið var byggt á. Undirréttur komst að því, að lagaheimild brysti til skattheimtu sem aflagjald væri, þar sem lönd- un hefði ekki farið fram á hafnar- svæði Seyðisfjarðar. Magnús Thor- oddsen borgardómari kvað siðan upp dóm og sýknaði stefndu, en dæmdi stefnanda til greiðslu máls- kostnaðar. Hæstiréttur komst síð- an fyrir nokkrum dögum að þvi að undirréttardómurinn skyldi vera óraskaöur. Málskostnaður, 260 þúsund krónur, greiðist úr ríkis- I sjóðj.vegn'a gjafsóknar, sem Seyð- isfjárðárkaupstað var veitt. r — Arangurslaus- ar viðræður..* . Framhald af bls. 1. 1 Að.fupdunum í Valetta loknum gáfu þéir Hkomo og Mugabe út sameigihléj*d:yfirlýsingu þar sem sagði að Bretar og Bandaríkja- menn hefðu fallizt á nýjar tillögur varðandi bráðabirgðafyrirkomu- lag áður en meirihlutastjórn tæki við völdum í landinu, og fjölluðu þær um svokallað ríkisráð, sem færi með æðsta vald í landinu þar til lýðræðislegar kosningar hefðu farið fram. Slíkt ríkisráð hefur ekki fyrr verið orðað í þessu sam- bandi, og virðist hér vera um að ræða einu vísbendinguna um ár- angur. A blaðamannafundi sagði Mugabe að í viðræðunum með David Owen og Andrew Young hefði tekizt að leggja góðan grund- völl að áframhaldandi samninga- viðræðum. Það eina, sem Owen vildi segja að furidunum loknum, var að nú ríkti meiri skilningur á báða bóga en áður, um leið og hann lagði áherzlu á að nauðsyn- legt væri að ræða málin við alla aðila deilunnar ef von ætti að vera um árangur. Einn forsvarsmanna blökku- manna i viðræðunum i Salisbury í dag lét svo ummælt að þeim lokn- um. „Okkur varð ekkgrt ágengt í dag. Biskupinn var kominn aftur og hann keyrði hælana niður á nákvæmlega sama stað og áður.“ Muzorewa biskup fór í fússi af fundi á föstudaginn var eftir að David Smith varaforsætisráðherra hafði að hans dómi látið falla óviðurkvæmileg ummæli. Muzor- ewa var fjarverandi fund, sem haldinn var á mánudaginn, en féllst á að koma aftur að samninga- borðinu eftir að David Smith hafði beðizt afsökunar á umnuelum.sín- um í garð biskupsins og manna hpns og dró sig i hlé í viðræðunurh, að því er áreiðanlegir heimildarr menn segja. — Portúgal Framhald af bls. 1. 14% launahækkun. Hér er greini- Iega um að ræða viðbrögð vinstri aflanna í landinu við stjórnar- mýndun jafnaðarmanna og mið- demókrata, en kommúnistar segj- ast hafa tögl og hagldir i 80% stéttarsamtakanna í landinu. Talið er að boðaðar aðhaldsað- gerðir stjórnarinnar i efnahags- málum séu að verulegu leyti sniðn- ar eftir skilyrðum, sem settar hafa verið fyrir lánveitingum erlendis, en nýi fjármálaráðherrann Vitor Constancio, hefur verið einn helzti samningamaður Portúgals gagn- vart Alþjóðabankanum og Efna- hagsbandalagi Evrópu, sem Portúgalir vilja gerast aðilar að. A laugardaginn verður haldin mikilvæg ráðstefha á vegum úerkalýðssamtakanna i landinu, en hún er haldin í því skyni að samræma aðgerðirnar gegn hinni nýju rikisstjórn. Alvaro Cunhal, leiðtogi kommúnista, hefur lýst stjórnarsamstarfi jafnaðarmanna og miðdemókrata sem „misheppn- uðu hjónaþandi“, sem einungis verði til þéss að koma efnahag landsins í enn verra horf en orðið sé og hindra kjarabætur verka- lýðsins. t t t — Mondale Framhald af bls. 1. hann er ekki byggður einn ein- asti skóli, engin börn menntuð eða hlúð að þeim er um sárt eiga að binda ... Bandaríkja- menn munu á endanum missa stjórnina á eigin málefnum. Það er aðeins ein þjóð, sem stjórna ætti Bandarikjunum, Bandarfkjamenn sjálfir".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.