Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 35 — Áfengi Framhald af bls. 13 fámennan hóp að ræða. Það eru oft stórir hópar unglinga, sem bíða utan við Tónabæ, kannski nokkur hundruð unglingar, og ástandið meðal þeirra er öllu verra heldur en hjá þeim, sem eru innan dyra, því neyzla áfengis er bönnuð þar og þvi fá þeir ekki aðgang eða er vfsað á dyr ef upp kemst um áfengisneyzlu. Hvernig taka foreldrar því að börn og unglingar þeirra neyti mikils áfengis? — Fólk vil) yfirleitt ræða málið við okkur og það er óneitanlega dálítið áfall fyrir foreldra þegar kannski 15—16 ára unglingur kemur heim mikið drukkinn. Sumir vilja ræða við okkur og aðrir vilja ekkert við okkur tala, það grípur suma stundum örvænt- ing og ráðleysi en oft getum við veitt nokkra hjálp í slíkum tilfell- um. Minnst var á afbrot og þau erv> nánar spurð um hversu mikið sé um þau og hvernig þau séu með- höndluð: — Afbrot eru til í nokkrum mæli, en það skal enn tekið fram að þar er um fámenna hópa að ræða, sem e.t.v. lenda i afbrotum aftur og aftur. Ef við vitum að þau hafa framið einhver afbrot er farin sú leið að við fáum þau til að gera upp sin mál við viðkomandi beint, annaðhvort lögreglu eða t.d. búðareigendur, sé um þá að ræða og þannig má segja að við vinnum að lausn slíkra mála með unglingunum. Við viljum ekki bregðast þeirra trúnaði, en við bendum þeim á hvað rétt se að gera og hvernig þau geti gert upp sín mál. Árangur? Er hægt að tala um einhvern árangur af þessu starfi, sjá þau einhvers konar breytingar á ung- lingunum? — Við sjáum tvímælalaust árangur af sfarfinu og sem dæmi getum við nefnt hóp, sem við höf- um haft töluverð afskipti af, ung- linga, sem lent hafa í erfiðleikum, komist í kast við lögin og lögregl- una nokkuð oft í fyrravetur. I sumar og í haust höfum við séð það að þessi hópur hefur losnað alveg við sín afbrot, hópurinn hefur mikið rætt við starfsfólk útideildarinnar og hann er nú að reyna að hafa áhrif á aðra ungl- inga, sem eru í sömu erfiðleikum og hópurinn var í fyrir nokkrum mánuðum. Á þann hátt hefur ein- staklingurinn áhrif i sínum hópi og getur smám saman breytt við- horfum hópsins til ýmissa mála. Unglingarnir hafa sagt að þeir finni til öryggis við það að vita af okkur og má segja að nærvera okkar veiti ákveðið aðhald, en annars er mjög erfitt að meta árangurinn af þessu starfi. — i þessum viðræðum við starfsfólk útideildar kemur fram að það verður að vita vel hvað hægt er að gera fyrir þessa ung- línga, hvaða stofnanir borgarinn- ar geti komið þeim til hjálpar eftir því í hvers konar erfiðleik- um unglingarnir eiga og það fer mikill hluti starfs útideildar í það að leiðbeina á þennan hátt og vísa unglingunum á það fólk sem get- ur hjálpað bezt. — Slysatrygging- ar sameinaðar Framhaldaf bls. 31. ingar nemi um 0.4% af launaupp- hæðinni á því ári, sem gjaldið er lagt á en 0.50—0.55% af launa- fjárhæð ársins á undan ef miðað er við árið 1975—1977. I niðurfellingu áhættuflokk- unnar og talningar vinnuvikna i lífeyris- og slysatryggingum felst að sjálfsögðu mikill vinnu- sparnaður eftir sem áður á sér þó stað talning vinnuvikna hvað snertir atvinnuleysistryggingar, sem að minu mati er nauðsynlegt að breyta til samræmis. Að svo stöddu sé ég ekki ástæðu til þess að fjalla frekar um efnis- atriði frumvarpsíns enda er mál mitt orðið all-langt, en i stað þess visa ég til frumvarpsins sjálfs ásamt athugasemdum. Vænti ég þess að frumvarpíð hljóti góðar víðtökur hér á Alþingi og legg til að því verði að lokinni þessari umræðu visað til háttvirtrar heil- brigðis- og tryggingamáianefnd- ar. 1x2—1x2 22. leikvika — leikir 28. janúar 1978 Vinningsröð: 1 xx — 2xx — 1 2x — 1 1 x 1. vinningur: lOréttir— kr. 167.000.- 17(Akranes) 2637 (Selfoss) 10437 (Kópavogur) 33990 (Mos- fellssveit) 2. vinningur: 9 réttir — kr. 9.800. - 5138 30233 323 5927 31094 326 6349 31116 327 6595 31519 333 9236 31539 333 Kærufrestur er til 20. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueySublöS fást hjá umboSsmönnum og aSalskrif- stofunni. VinningsupphæSir geta lækkaS, ef kærur verSa teknar til greina. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 2372 5138 30233 32318 33889 40848(2/9) + 3676 5927 31094 32689 33993 54407 4679 6349 31116 32783 34441 54623 4804 6595 31519 33318 34445 + nafnlaus 5131 9236 31539 33353 34580 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki s?& VESTURBÆR Ægissíða AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63—125 ÚTHVERFI Rauðagerði Kópavogur Skjólbraut Upplýsingar í síma 35408- ÓDÝRAR KULDAÚLPUR no. 48 — 54. kr. 7093- SOKKAR með tvöföldum botni STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fullorðna VINNUFATNAÐUR REGNFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR VINNUHANZKAR VASALJÓS Fjölbreytt úrval HANDLUKTIR með rafhlöðum SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR SNJÓSKÓFLUR KLAKASKÖFUR GÚMMÍMOTTUR ÚTIDYRAMOTTUR BLIKKFÖTUR PLASTFÖTUR GÚMMISLÖNGUR SLÖNGUTENGI SLÖNGUSTÚTAR BRUNABOÐAR ASBESTTEPPI VÆNGJADÆLUR BÁTADÆLUR FEITISSPRAUTUR OLÍUKÖNNUR PLASTBRÚSAR OLIUOFNAR ALADDIN OG VALOR TVISTUR í 25 kg böllum TJÖRUHAMPUR SKÓLPRÖRHAMPUR Ananaustum Simi 28855 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Ásbraut 5 — hluta —, þinglýstri eign Gauts Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. febrúar 1978 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar Viðkoma á aukahöfnum eftir þörfum Vörumót- taka á föstudögum. í A-skála. H.F. Eimskipafélag íslands. Norræni Menningarsjóðurinn veitir styrki til einleikara, einsöngvara, kemmarflokka, kóra, hljómsveita eða óperu- húsa, svo að þessir aðilar geti fengið nor- rænt tónskáld frá öðru landi en sínu til þess að semja fyrir sig. Umsókn skal gerð í samráði við og með sam- þykki viðkomandi tónskálds. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1978. Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjánsson sími 13229. Tísku- sýning Föstudagkl. 12.30—13.30 Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilis- iðnaðar og Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinn- vörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.