Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 37

Morgunblaðið - 02.02.1978, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 37 Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 7 febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagns- ritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 1 3.00 VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Iþróttir göfga manninn! + Það gengur stundum á ýmsu í íþróttum, eins og sjá má á þessari mynd, sem tekin var á kappleik í amerískum fótbolta. + Þessi mynd var tekin af Margaret Tateher, formanni breska tháldsflokksins, þegar hún brá sér á æfingu hjá breska hernum. Hún lét sér þó nægja aö klæðast búningi fallhlífarher- mannanna, en lét þeim eftir aö stökkva úr vélinni. í jjlHSitiyÖ; r' nh*i ú\áh\ t.iion OiPíir^: »>li'»!ffáöi + Það.er fundið upp á ýmsu þegar riá á: áráflgr* ikieþ|»þisgre*iji- urji íþrótta, en hvort sem það varrrakstrinum að þakká eðá'ekki þá náði Peter Nucke ntjög góðum árangfi á<sii«í.djrrÓti seift'haldjið var f Hamfmpgjl fýrflTSHij ^ 40 U + ,45entu á st mm - m #- '■ \:;ih-:, In.it nnilGt m*-m fmmuAmn .0 Nokkur sumarhus og hjolhysi verða seldmed eftirfarandi kjörum. finmuD'tft ogiðg skal'Segja þéé ffV'að að þéf Sl-?1' Þetta sögðu kínvérskir læknar í gamla daga við konur sem leituðu til þeirra. Læknirinn mátti ekki snertá líkama konunnar, en hann hafði kvenlfkneski úr fílabeini á lækningastofunni. Ef konan var með höfuðverk benti hún á höfuðiö á líknesk- inu o.s.frv. Það væri sjálfsagt nokkuð mikið um ólæknandi sjúkdóma í dag ef læknar nútimans væru svona feimnir. O Va greitt þegar kaup eru ákveSin £ 274 greitt í vetur, fram að afhendingu hússins í vor 0 V* lánað fram á haust 1978. Bæði sumarhúsin og hjólhýsin er hægt að sý-na núna Vinsamlega athugið að sumarhús og hjólhýsi verða aðeins flutt inn næsta ár gegn staðfestum fvrirframpöntunum GÍSLIJÚNSSON & CO HF Sundaborg 41. Sími 86644, fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.