Morgunblaðið - 02.02.1978, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.02.1978, Qupperneq 43
43 MORGUNBLAíMi). FIMMTUDAGUR 2. FEBP.UAR 1978 Jaínt hjá Leikni og HK í hörkuleik HK missti dýrmætt stig i toppbaráttunni i 2. deild i fyrrakvöld er liðið varð að gera sér jafntefli að góðu i leik sinum við Leikni Stigið var líka dýrmætt Leiknismönnum sem berjast harðri baráttu við botninn i deildinni. Eftir atvikum verður ekki annað sagt en að úrslitin 16—16 hafi verið næsta sanngjörn i þessum leik mistaka og klaufaskapar, en ef nokkuð var þá var HK heldur skárri aðilinn i leiknum. Til að byrja með var fullkomið jafnræði með liðunum en um miðjan fyrri hálfleikinn seig HK fram úr og hafði Leiknisliðið svo upp ágætri baráttu i tveggja marka forystu i hálfleik, 8—6. í seinni hálfleiknum náði Sovézka parið er ósigrandi SOVÉZKA parið Irina Rodnina og Alexander Zaitsev báru í gær- kvöldi sigur úr býtum í Evrópu- keppninni í listhlaupi á skautum, sem fram fór i Strasbourg i Frakklandi. Þau eru margfaldir meistarar í greininni. Hafa þau margsinnis sést i sjónvarpinu ís- lenzka og ef að líkum lætur munu islenzkir sjónvarpsáhorfendur endurnýja við þau kynnin fram eftir vetri. vörninni og um miðjan hálfleikinn var staðan jöfn, 13— 1 3. Var þá sem allt færi úr sambandi hjá báðum liðunum. Reynd voru skot á skot ofan i vonlausum færum og lengi gekk hvorki né rak að skora. Þegar rúm minúta var til leiksloka var stað- an 1 6—1 5, en Leiknir náði að jafna. Þegar örfáar sekúndur voru til leiks loka gafst HK gott færi til að skora sigurmarkið. en Finnbogi Kristjáns- son varði þá mjög vel. Beztu menn HK-Liðsins i þessum leik voru þeir Ragnar Ólafsson og Hilmar Sigurgislason, sérstaklega þó sá siðarnefndi sem er mjög efnilegur og útsjónarsamur handknattleiks- maður. HK-liðið hefur tvimælalaust margt til brunns að bera, en marga leikmanna liðsins skortir sýnilega reynslu og kom það glögglega fram þegar Leiknismenn fóru að taka harkalega á móti i vörninni. Framhald á bls. 33. Fylkismenn heppnir TOPPLIÐIO i 2. deild, Fylkir, mátti teljast heppið að ná báðum stigunum í leik sinum við Gróttu i fyrrakvöld. Úrslit leiksins var 19—16 sigur Fylkis. eftir að jafnt hafði verið í hálfleik 7—7. Var leikurinn mjög jafn frá upphafi til enda. en bráðlæti einstakra leikmanna Gróttu i seinni hálfleiknum varð til þess að liðið missti þarna af stigi. sem það mátti ekki við að missa. Lefkur þessi var bærilega leikinn af riksson og Gunnar Lúðviksson ágæt- AUSTURRlSKA skfóakonan Annemarie Moser-Pröll sannaði það í gær að hún er fremsta brunskfðakona heimsins er hún sigraði í brunkeppni heimsmeistaramótsins í Garmisch-Partenkirchen í Vestur-Þýzkalandi. Tími hennar var 1,48,31 mfnútur, rúmum tveimur sekúndubrotum betri en tfmi þýzku stúlkunnar Irene Epple, sem hreppti silfrið. 1 þriðja sæti varð Doris de Agostini frá Sviss. Brunkeppni kvenna átti að fara fram á þriðjudaginn en keppn- inni varð að fresta þá vegna mikillar þoku. 1 gær var veður eins og bezt varð á kosið og skfðakonurnar fóru flestar 2,8 kflómetra langa brautina af öryggi. Hraðinn var mikill og meðalhraði Moser-Pröll var 93 kflómetrar á klukkustund. Annemarie Moser-Pröll er 24 ára gömul. Hún hefur verið ókrýnd drottning skfðanna undanfarin ár og hún varð einnig heimsmeistari f bruni á heimsmeistaramótinu í St. Moritz árið 1974. Moser-Pröll, sem er rauðhærð Iftil og þybbin, keppti ekkert um 20 mánaða skeið á árunum 1975 og 1976, en hún tók skíðin fram aftur og hefur nú sannað það, að hún gleymdi engu af kúnstum fþróttarinnar í frfinu. WBA sló bikar- meistarana frá Manchester út WEST Bromwich Albion sló ensku bikarmeistarana Manchester United út úr bikarkeppninni i gærkvöldi i hörkuleik, sem endaði 3:2 eftir fram- lengdan leik. í 16 liða úrslitum keppninnar mætir WBA liði Derby, sem i gærkvöldi sigraði Birmingham á heimavelli 2:1. Á laugardaginn lék West Bromwich við United í Manchester og heimaliðið tryggði sér þá aukaleik með marki á lokamínútunm í gærkvöldi var leikið á heimavelli West Bromwich og í fjörug- um leik náði heimaliðið tvivegis foryst- unni en Gordon Hill tókst að jafna 2:2 með skoti af 25 metra færi einni mirv útu fyrir leikslok Þá var framlengt i hálftima og á fyrstu minútu framleng- ingarinnar skoraði Cyrille Regins sigur- mark West Bromwich Regis og Tony Brown höfðu skorað fyrir WBA og Stuart Pearson fyrir Manchester áður en Hill jafnaði metin Þremur leikjum var frestað til mánu- dags vegna slæmra vallarskilyrða. leikjum Wrexham og Newcastle, Bolt- on og Mansfield. Stoke og Blyth Spart- ans Sömuleiðis var öllum leikjum frestað í Skotlandi Leikið á HM i kvöld SÍÐUSTU leikirnir i milliriðlum heims- meistarakeppninnar í handknattleik fara fram í kvöld í Danmörku og fæst þá úr því skorið hvaða lið leika til úrslita í keppninni á sunnudag Leikirn- ir í kvöld eru Sovétrikin — Pólland, Danmörk — S.víþjóð, Rúmenia — V- Þýzkaland og A-Þýzkaland — Júgóslavia Veðrið setur strík í reikninginn hálfu beggja liða Reynt var oftast að leika upp á færin og góð hreyfing var hjá liðunum bæði í sókn og vörn Hafði Fylkisliðið greinilega yfir sterkari ein- staklingum að ráða en Grótta, en hjá Seltjarnarnesliðinu var hins vegar liðs- samvinnan betri, og linuspilið mun meira og fjölbreyttara en hjá Fylki Beztu menn Fylkisliðsins i leik þess- um voru þeir Einar Ágústsson og þó sérstaklega Gunnar Baldursson, en falleg mörk hans í seinni hálfleiknum gerðu raunar út um leikinn Hjá Gróttu var Magnús Sigurðsson hvað atkvæða- mestur, en einnig komust Axel Frið- lega frá leiknum. Mörk Fylkis: Einar Ágústsson 6 (3v), Gunnar Baldursson 4. Einar Einarsson 3, Jón E. Ágústsson 2, Halldór Sigurðsson 1, Sigurður Simonarson 1, Stefán Hjálmarson 1, Jóhann Jakobs- son 1 Mörk Gróttu. Magnús Sigurðsson 7 (3v), Gunnar Lúðviksson 3, Kristján Guðlaugsson 2, Grétar Vilmundarson 2 (1v). Axel Friðriksson 2 Góðir dómarar þessa leiks voru þeir Bjarni Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson — stjl. ÞAÐ FÓR örugglega ekki fram hjá nokkrum þeim, er fylgdist með ensku knattspyrnunni um síðustu helgi, að djöfulgangurinn I veðrinu ytra varð til þess að fresta varð fjölda leikja Þetta kom sér vægast sagt illa, vegna þess. að fróðir menn höfðu spáð Mbl. mikilli velgengni að þessu sinni og er ógerningur að vita hvenær við náum toppinum næst. Þess má geta, að Mbl. hafði 5 af þeim 6 leikjum sem leiknir voru rétta og þarf því ekki að fjölyrða um hver árangurinn hefði verið. Varpað var hlutkesti um leikina sem fresta varð og að þeirri athöfn lokinni komu fram 4 raðir með 10 réttum. Þeir riðlar voru frá Akranesi, Kópavogi, Mosfellssveit og Selfossi og fá eig (>F. ,UÍ 8 Getrauna- spá M.B.L. •o ‘*o es J2 C 3 w b. O £ •o 1 £ 3 •O A < 2 S m S C8 Q 2 a k. es > G »© c/i Tfminn Útvarpið VfSir G G > 3 A Sunday Mirror Sunday People Sunday Expresa News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X Arsenal — Aston Villa i i| l 1 . 'J I i 1 1 1 .1 | 11 0 0 Birmingh. — Middlesbr. X | X l 1 . 1 i 1 1 X 2 I 7 3 1 Bristol C. — Norwich x 2 l 1 X X i X ( X X 2 3 6 2 Country — Liverpool 1 2 X xl X X X 2 2 2 X 1 6 4 Derby — Chelsea X 1 1, X I 1 I 1| 1 1 1 8i 3 0 Everton — Leicester 1 X 1' 1 1 X 1 1 1 1 1 10 1 0 Ipswich — Leeds X iKi Ái X X| X I 1 X í 2 2 X 2 7 > 2 Man. Utd. — Man. Citv í’1'2 2 X 1 ■' X 1 X i 2 X X 3 y | 5 Í4 Nott. Forest — Wolves 1 í l 1 1 .,L- 1 • 1 1 1 ,n;iM 11 T 0 0 Q.P.R. — West Ham 1 X ' i . X X i 1 X !>J X . 2 4 ''; 6 2 '[ W.B.A. — Newcastle 1 í ■"“"t 1 1 1 i 1 -I' li. 1 . 1 11 o 0 Blackpool — Blackhurn X X X 1 2 i * 1 X i X X 3 i 7 1 jíneiÆd óílabncl endur þeirra hver um sig 167.000 krónur. 29 raðir fundust með 9 rétt- um og var vinningurinn þar kr. 9.800 pr. mann. Arsenal—Aston Villal Auk þess að vera með eitt af betri liðum deildarinnar, eltir allmikil heppni lið Arsenal AV hafa staðið sig misjafn- lega í vetur. þvi tippum við á heimasig- Birmingham—Middlesbrough x Um þennan leik er erfitt að spá Boro hafa rifið sig upp að undanförnu, en heimaliðið er ávallt óútreiknanlegt Við vitum varla i hvorn fótinn við eigum að stíga, aldrei þessu vant Til þess að skilja ekki eftir eyðu í spánni, tippum við á jafntefli Bristol C-Norwich x Seðill þessi er þegar farinn að út- heimta óeðlilega mikil heilabrot og ef þvi linnir ekki brátt, gæti það komið niður á siðari spám á seðlinum Við finnum alls staðar jafnteflisfnyk, einnig hér Þvi er spáin jafntefli Coventry—Liverpool 1 Liverpool hafa verið allt annað en sannfærandi i vetur og þykir okkur ólíklegt að þeir stjaki nokkuð við Coventry Þegar að þvi er gáð. að okkur skjáltlast aldrei. hlýtur spáin að vera heimasigur. Derby—Chelsea x Allir leikirnir á seðlinum til þessa eru á pappírnum geysilega tvisýnir Hér ér engiri bféýting nema siðúr sél11 feíááÓi eru lið þessi gersamlega óútréiknaW- leg, eiga það til að leika frábærfega þegar svö ber undir. eri eru siðan lélegri em LeiceSter dagirin eftir Við viljum sem fyrr engan styggja með tippi okkar og gleðjum þvi alla með jafnteflisspá Everton—Leicester 1 Svo sem sjá má af spá okkar hér, höfum við ekki gefið hugmyndafluginu lausan tauminn Ipswich—Leeds x Þessi er einnig gifurlega erfiður Slakur árangur Ipswich í vetur á rætur að rekja til lélegs útiárangurs, en heima eru þeir hins vegar sterkir Leeds hefur verið i góðu formu undan- farið og ætti að okkar mati að ná stigi Við spáum óhræddir jafntefli Manchester Utd. — Manchester City 1 Deildarstaða þessara liða endur- speglar ekki hvort liðið spilar betri fótbolta þegar liðunum tekst vel upp Þó að United sé aðeins i miðri deild- inni. leikur það hvaða lið sem er grátt þegar svo ber undir Við spáum því. að United eigi góðan dag að þessu sinni Nottingham Forest—Wolves 1 Loks kemur leikur sem útheimtir ekki mikla heilastarfsemi VTð teljum að för Ulfanna til Nottingham verði útför QPR—West Ham 1 QPR lék WH háðulega i bikarnum nú i vikunni (6—1) Við teljum að þeir sigrj á nýjan leik. en þó ekki eins stórt og á þriðjudaginn WBA—Newcastle 1 Þó að Newcastle geti enn átt eftir að koma á óvart, teljum við að þetta tækffæri sé ekki hið rétta til sliks Þessi leikúr á að héita ötúggur - i í()fn>:.bnKnuo'to/. HTn^i ~ fl S Blackpool—Blackburn x 11 Blackpool hafa átt eitthýaðv/erfitt uppdráttar undanfarnar vikúr og þar sem lið Blackburn virðist vefa nokkuð sterkt (þrátt fyrir tapið i bikarrium), þykir okkur liklegt að liðin deili með sér stigum —gg. lÍZTAÚ^. HAPA S-IoctAVJ I v\h ofra A hva€> [jee&vz ONA PZAkHcA OCT Hou-EíJoýozzA SpOADIZA AZZOSÁ' EE S-'lfJA =s£M &le;'iPETÍ(e; MÁt,'/- E-Pt'iiZ AU-&- V6l.DA(0 •5.(6iOE. VFie. e>AIOOA rikDOMUn L7-1 )i £J2 SÓ'IST oie> AO 5Wsn L&ilejJe. OWDAO OlaiÚTA Á IMÍ>TÍ 6FAVJÍ , 'j£K£>i HBeKVLEtz'iK. Leicoie. m FORZA! I £AFiAA<jOA& AVJC>eórASLOFTi& | vBée>oie. A^aFala eFTiie. b'J'i se-tM. £>pÁvJVt;eoAR; I yee^czAST aeroe íl>vj(ílÁ5(oí<L JAF HIUDHV FtzVtLrA ZIATA'JR.A- m ITAUA! fce<uUEie.o sicoíLAe. mask FViaíia sfáo, FeeeAe.i ívaza<z- FU<e.iie. ±tal.Vo. Ae> lokuh eftíi?. i2o TAÍvj>ÍToe. eeo CAT>i Ute>ivJ /V€> L>l6vl(LLOTOM KOAvlI, OC, Le,'KOt'wtO eDOAE. Mö£> 3AFVITBFÚ PArÐ VS*£>Ofc A€> í_eilc AVJOAíO UEivc.. 2 leikir v í körfunni í kvöld í KVÖLD fer fram einn leikur i 1 deild karla og einn leikur i mfl kvenna i íslandsmótinu i körfuknattleik Kl 20 00 leika ÍS og IR i 1 deild karla og kl 2 1 30 leika ÍS og KR i mfl kvenna Báðir leikirnir verða i íþróttahúsi Kenn- araháskólans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.