Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 4
M0RGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3.;FEBRUAR 1978 |P[ 28810 carrental 24460 bíialeigan GEYSIR BOPGAr íUNI 24 LOFTLEIDIR TS 2 1190 2 11 38 Minar beztu þakkir flyt ég þeim, sem auðsýndu mér vinsemd á áttræðisafmæli mínu með heim- sóknum, skeytum og gjöfum. Óska ég þeim gæfu og gengis i nútið og framt'rð.. - Guðmundur * Benediktssoh. 6-12 volta verð kr: 10.924.- BOSCH Viögeroa- og varahluta þiönusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 40 GRU- menn í Frakklandi l'iirís. :ll. janúar. Rruter. DESIRE Parenl, annar æðsti mað- ur frönsku ;;anrinjósnaþjónust- unnar, D.S.T., lýsti í réttarhöldum í dag starfsemi G.R.U., leyníþjón- ustu sovézka heraflans, og sagði að hún hefði um 1.000 atvinnumenn á sfnum snærum um allan heim, þar af um 40 i Frakklandi. . , Foringjar G.R.U. eru allir fyrsta flokk.s nemendur! ur sóvgzkum herskójum, fá þrigigja áraþjálfún i njósnum að Ioknu. námi.og starfa i prði kveðnu eríeridisV.sem seníH« rádsmenn, frettaritarar Tass eða starfsmenn stofnana Sameiriuðu • þjóðarina. einkum UnescoéI Parfs sagði Parent. . Parertt Xagði; að aðeins menn af rússneskum eða úkraínskum upp- runa væru ráðnir tii sfarfa hjá G.R.U. sem hefði 2.000 manna starfslið í Sovétrikjunum. Starfs- menn G.R.U. i Sovétríkjunum vinna úr aðsendum upplýsingum og starfrækja njósnahnetti Rússa og alþjóðlegt fjarskiptanjósna- kerfi. D.S.T. hefur borið kennsl á 25 til .30 þeirra 40 G.R.U.-manna sem starfa í Frakklandi að því er Parent sagði í réttarhöldum gegn þremur Frökkum og ítala sem eru ákærðir fyrir að hafa afhent Rúss- um upplýsingar um ratsjár. tölvur og eldflaugar. Útvarp Reykjavík FOSTUDcVGUR 3. febrúar. MORGUNNINIM___________ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les sögu af Ódisseifi f endursögn Alans Bouchers, þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli atr- iða. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenasf og Sinfónfuhljómsveit Vfnr- borgar leika Fiðlukonsert nr. 1 op. 6 eftir Paganini; Heri- bert Esser stj. / Sinfónfu- hljdmsveitin f , Cleveland leikur „Dauða og ummynd- uri", sinfónískt Ijóð eftir Richard Strauss; George Szefistj. SIÐDEGIP -.. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynnihg- - ar.12.25 Veðurfregnir <og fréttir. Tilkyuningar. Við r. vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" éftir Maj Sjöwall og Per WahlöÖ. Ölaf- ur Jónsson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Studio-hljómsveitiii f Berlfn leikur „Aladdfn", forleik op. 44 eftir Kurt Atterberg; Stig Rybrant stjórnar. Willy Hartmann og Konunglegi danski óperukðrinn syngja tónlist úr leikritinu „Einu sinni var" eftir Lange- Miiller. Konunglega hljóm- sveitin f Kaupmannahöfn leikur með; Johan Hye- Knudsen stjórnar Konung- lega fflharmonfusveitin f Lundúnum leikur polka og fúgu úr óperunni „Schwanda" eftir Weinberg- er; Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga , barnanna: „Upp á lff og dauða" eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Á SKJÁNUM FÖSTUÐAGUR 3. f ebrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augjýsingar og dagskrá 20.35 Eldvarnir á vinnustað I þessari fræðslumynd er sýnt, hvernig draga má ör eldhættu á vfnnustað, hvað ber að varast og hvað að gera, ef eldur kviknar. ÞuluT 'Magtiús Bjarnfreðs- son. 20.50 KastljVös (L^ Þáttur um innlend tnálefni. . L'msjðnarmaður Oriiar Ragnarsson. '21.50 Niðursetningurinn Kvikmynd frá árinu 1951 eftir Loft ' Guðmundsson Ijósmyndara. . Léikstjóri er Brynjólfur J6- hannesson, og leikur hann jafnframt aðalhlutverk ásamt Bryndfsi Pétursdótt- urog Jóni Aðils. Myndin er þjóðlífslýsing írá fyrri tímum. Ung st úlka kemur á sveitabæ. Meðal heimilismanna er niðursetn- ingur, sem sætir illri" með- ferð, einkum er sonur bonda honum vondur. .A undan Niðursetningimm . Verdur sýnli stutt, leikin aukarnynd. sem nefhist Sjðn »er sögu rfkari. Aðalhlutverk lei.ka • Alfreö Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson. 2300 Dagskrárlok 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ________________ 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða. Dr. Þórólfur Þórlinds- son lektor flytur erindi um framlag félagsfræðinnar. 20.00 Nýárstónleikar danska útvarpsins. Flytjendur: Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins, Rony Rogoff, Charles Senderovitz, Gunnar Tag- mose og Arne Kareci fiðlu- leikarar, og Jörgen Ernst Hansen orgelleikari. a. Konsert I h-moll fyrir f jór- ar fiðlur og strengjahljóo- færi eftir Antonio Vivaldi. b. Þrfr sálmaforleikir eftir Dietrich Buxtehude. c. Konsert f a-moll fyrir fiðlu og strengjahljóðfæri eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdfa og fúga í e-moll eftir Nicolaus Bruhns. e. Konsert f d-moll fyrir tvær fii lur og strengjahljóðfæri efiirBach. 21.00 Gestagluggi. Hulda Val- týsdóttir stjðrnar þættinum. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guðbergs- son les þýðingu sfna (8). 22.20 Lestur Passfusalma. Guðni Þór Olafsson nemi f giiðfræðideild les (10)., 22.30 Veðurfregnir: Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 FréttirDagskrárlok. Niðursetningur á íslenzku býli Síðast á dagskrá sjónvarps í kvóld er íslenska kvikmyndin „Niðursetningiirinn", sem Loft- ur Guðmundsson ljósmyndari gerði árið 1951. Leikstjóri myndarinnar er Brynjólfur Jóhannesson, og fer hann jafn- framt með aðalhlutverk mynd- arinnar, ásamt Bryndísi Péturs- dóttur og Jóni Aðils. „Niðursetningurinn" er þjóð- lifslýsing frá fyrri timum. Hún fjallar um niðursetning á bæ einum, sem sætir illri meðferð, einkanlega er sonur bónda hon- um vondur. Loftur Guðmundsson fæddist árið 1892 á Valdastöðum í Kjós, en fluttist fimm ára gamall til Reykjavíkur. Hann fór til Kaupmannahafnar árið 1921 og lagði stund á kvikmyndun og ljósmyndagerð. Kom aftur til Reykjavíkur fjórum árum síðar og setti þá á stofn eigin ljós- myndastofu, en konunglegur hirðljósmyndari varð hann 1930. Loftur hóf einna fyrstur manna á íslandi kvikmynda- gerð, en fyrstu kvikmynd sina gerði hann 1924, og var það heimildarmyndin „island í lif- andi myndum". Hann gerði fjórar aðrar heimildarmyndir og tvær myndir eftir sögum sem hann hafði sjálfur samið, „Milli fjalls og fjöru" (1948) og „Niðursetningurinn" (1951). Auk þess að vera ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður var Loftur einnig snjall orgelleik- ari og samdi hann fjölmörg sönglög. Þá var hann einn af stofnendum knattspyrnufélags- ins Vals 1911. Loftur Guðmundsson andað- ist í ársbyrjun 1952, nær sex- tugur að aldri. Á undan „Niðursetningnum" verður sýnd aukamyndin „Sjón er sögu ríkari" og fara þeir Loftur Guðmundsson var einn af frumkvöðlum íslenskrar kvikmyndagerðar, en myndina, sem sjónvarpið sýnir f kvöld, gerði hann skömmu fyrir and- lát sitt. Alfreð Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson með aðalhlut- verkin i þeirri mynd. Kvikmyndin „Maður uppiá þaki" sýndhérfljótlega Söguhetjan í „Maður uppi á þaki" er Iögregluforinginn Martin Beck, sem sést hér á myndinni í fylgd með vöskum lögreglu- þjóni. 1 dag klukkan 11.30 héldur Ólafur Jónsson áfram lestri rniðdegissög- unnar „Maður uppi á þaki" og verður þá lesinn fjórði lestur. Eins og kunnugt er hefur sagan verið kvikmynduð og verður hún væntanlega sýnd í einu kvikmynda- húsi borgarinnar innan skamms. Kvikmyndina hefur Bo Widerberg gert, og er þetta þriðja kvikmyndin sem gerð er eftir sögum hjónanna Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Myndin þykir fylgja efnisþræói sög- unnár í einu og öllu og hefur hún hlotið mikið lof á Norðurlöndum: í danska blaðinu Politiken segir: „Myndin er mikill sigur fyrir Widerberg, hann hefur gert góða sögu að frábærri kvik- mynd," og í Berlingske Tidende, „Myndin er spennandi og kemur áhorfandanum sífellt á óvart... ., „Maður uppi á þaki" jafnast fullkom- lega við beztu bandarísku sakair."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.