Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3, FEBRUAR 1978 í QAG er föstudagur 3 febr BLASÍUMESSA — 34 dagur ársins 1978. VETRARVERTÍÐ hefst Árdegisflóð í Reykjavík kl 02.01 og síðdegisflóð kl 14 32 Sólarupprás í Reykja vík kl 10 03 og sólarlag kl 1 7 22 Á Akureyri er sólarupp rás kl 1129 og sólarlag kl 1 5 05 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 42 og tunglið er í suðri kl 1 7 22 (íslands- almanakið) Því að vér vitum að lög- málið er andlegt, en ég er holdlegur seldur undir syndina. (Rómv. 7,14.) OBÐ DAGSINS á Akureyn. simi 96-21840. | KROSSGATA Lárétt: 1. skunda, 5. eins, 7. þukl, 9. grugg, 10. ríki í U.S.A. 12. guð, 13. ólm, 14. málm, 15. sigruð, 17. fugl- ar. Lóðrétt: 2. reika, 3. róta, 4. snjall, 6. hrinti, 8. sund, 9. kúgunar, 11. ánægðir, 14. kindina, 16. átt. Lausn á sídustu: Lárétt: 1. rennur, 5. rok, 6. um, 9. saknar, 11. TT, 12. iða, 13. on, 14 nýr, 16. áa, 17 argur. Lóðrétt: 1. raustina, 2. Nr., 3. nornin, 4. u.k., 7. mat. 8. hrasa, 10. að, 13. org, 15. ýr, 16. ár. Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. FRÁ HÖFNINNI „ÞAÐ er eins og allir standi á öndinni undireins og Fylla sést af strönd- inni,“ var sungið í revýu hér á árum fyrr. — En í gærmorgun kom danska varðskipið Fylla einmitt hingað til Reykjavíkur- hafnar og mun hafa hér nokkurra daga viðdvöl. Varðskipið er álika stórt og varðskipið Týr. Togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum og landaði aflanum í gær. Þá kom Tungufoss af ströndinni og strand- ferðaskipið Hekla kom úr ferð. I gærkvöldi munu hafa lagt af stað áleiðis til útlanda Háifoss og Detti- foss, svo og Laxá. | ryiEBSutP ~| DÚMKIRKJAN. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. laugardag, i Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. — Séra Hjalti Guðmundsson. BREIÐHOLTSPRESTA- KALL. BarnSguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30 árd. laugardag. Séra Lárus Halldórsson. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. laugardag og guðsþjónusta kl. 11 árd. James Huzzey prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista í Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10 árd. á laugardag og guðsþjón- usta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. 1FF3ÉTTIR 1 AFGREIÐSLUSTJÓRI. I Lögbirtingablaðinu er augl. laus til umsóknar staða afgreiðslustjóra Sjúkrasamlags Reykjavik- ur, með umsóknarfresti til 28. febrúar, en umsóknir á að senda Sjúkrasamlaginu. kall A PATREKSFIRÐI. Sókn arnefnd Patreksfjarðar- kirkju tilk. i nýju Lögbirt- ingablaði að fyrirhugaðar séu framkvæmdir við Pat- reksfjarðarkirkjugarð við Aðalstræti. Er þess óskað að þeir sem þekkja leg- staði, sem eru ómerktir gefi sig fram við umsjónar- mann kirkjugarðanna á Patreksfirði, Bergstein Snæbjörnsson. ÓVEITT prestaköll. — I lögbirtingablaðinu auglýs- ir biskup íslands laus til umsóknar, — með um- sóknarfresti til 15. marz næstkomandi, — 11 presta- köll og eru þau þessi: Arnesprestakall í Húna- vatnsprófastsdæmi, Bíldu- dalsprestakall, Hólapresta- kall í Skagafjarðar- prófastsdæmi, Bíldudals- prestakall, Hólaprestakall í Skagafjarðarprófasts- dæmi, Miklabæjarpresta- kall í Skagafjarðar- prófastsdæmi. Raufar- hafnarprestakall, Reyk- hólaprestakall, Reykhóla- prestakall, Barðastrandar- prófastsdæmi, Reyni- valllarprestakall Kjalar- nesprófastsdæmi, Sauð- lauksdalsprestakall í Barðastrandarpróf. Seyðis- fjarðarprestakall, Staðar- prestakall, Súgandafirði, og annað prestsembættið í Vestmannaeyjum, Ofan- leitissókn. ARNAÐ MEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Arnþrúður Þórðardóttir og Eiríkur B. Barðason. Heimili þeirra er að Laufvangi 1 í Hafnar- firði. (IRIS, Hafnarf.) VEÐUR VEÐUR fer kólnandi. sögðu veðurfræðingarnir í gærmorgun f formálsorð- um að veðurspánni. Veðr- ið var þá heldur aðgerðar- lítið um land allt, vindur yfirleitt hægur og frost hvergi teljandi mikið. Hér í Reykjavfk var gola. skýj- að, hiti við frostmark. Frost var uppi í Borgar- firði, s tshvxmmxotá Gufuskálum, en 4 stiga frost i Búðardal. Snjó- koma var og eins stigs frost í Búðardal. Á Þór- oddsstöðum og á Sauðár- króki var frost 6 stig, Akureyri 5 stiga frost. Mest frost var norður á Staðarhóli í gærmorgun, 7 stig, hafði um nóttina verið 12 stiga frost þar. Á Eyvindará var 3ja stiga frost, eins stigs á Höfn, en i Vestmannaeyjum var eina veðurathugunarstöð- in sem gaf upp hita ofan við frostmark*f gærmorg- un, þar var 2ja stiga hiti i austan 8 vindstigum. Sólkin mældist ekkert i fyrradag hér i Reykjavik. ást er... ... að veita henni ör- yggi á skelfingar- stundu. TM R*g. U.S. P»t. Olf. — AII rlghts r«»erv«d © 1977 Los Angeles Tlmes /- , Flokksstjórn Þjóöin getur sætt sig við „Báknið burt“, en þetta er of langt gengið, góði! DACiANA 3. febrúar (il 9. febrúar að báðum dögum meðlöldum er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Heykjavík sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IOUNNI. Áuk þess er GARÐS AFÚTEK opió til kJ. 22 öJI kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNyVSTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en haegt er aó ná samhandi vid lækni á C»ÖNC»UIJEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfml 21230. GÖngudeild er lokuó á lielgidögum. A virkum dögum kl. H—17 er hæi»t aó ná sambantfi vió lækni f sfma LÆKNA- FELACíS REYKJAVfKLR 11510, en því aóeins aó ekki náisl f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kltikkan X á morgni og frá kkikkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18X8X. ÖN.*lvÍVIISAÐC»ERÐIR fvrír fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. FóJk hafi meósérónæm- isskfrteini. SJUKRAHUS HELMSÓKNARTIMAR Borgarspftalínn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Círensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúóir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæóing- arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: AJIa daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- S0FN spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. CijÖrgæzludeild: Heimsóknartfmí eftir sam- komuiagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—'19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: IMánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staóír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. r HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn í Víóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. EfCir lókun er svaraó í sfma 26221 eóa 16597. landsbOkasafn Islands Safnahúsinu víó Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-*-19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOROARB0KASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDKILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖUUM AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27. sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22.. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a. sfmar aóal- safns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHFLMVSAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HELM — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta ytó fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. IMánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUClARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.- K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriójudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og svningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOCíS í Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opló alla virka daga kl. 13—19. NATTURUCíRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ASCíRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opió aila daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBíÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCiCiMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. RIIANAVAKT vaktwonusta ** ■ l-min w I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis tii kl. 8 árdegis og á belgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er vió tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þei.n tilfellum öórum sem borg- arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó horgarstarfsmanna. MENNTASKÓLINN 1 Revkja- vík. — A Alþingi flutti Magnús Jónsson frv. um brevtingu á tilhögum Mennta- skóians í sama horf og stungió hefur verió upp á undanförn- um þingum. A skólinn að vera óskiptur 6 ára skóli meó heimavistum fyrir minnst 50 nemendur. Annars er ekki ásta*óa til aó fjölyróa um þetta mál hér, þaó er kunnugt frá undanförnum þing- um, en meóal mennlamanna mun nú vaknaóur almenn- ur áhugi fyrir því aö þessi hreyting fáist“ „BREYTINCi þingskapa. Einar Arnason flytur frv. um breytingu á þingsköpuni Alþingis. Skulu þingmenntala úr sérstökum ræóustól." gengisskraning Nr. 23.-2. febrúar 1978. EininK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 219.80 220.40* 1 Sterlingspund 428.20 429.40 > 1 Kanadadollar 197.70 198.20* 100 Danskarkrónur 3827.40 3837.90« 100 Norskar krónur 4265.90 4277.50* 100 Sænskar krónur 4717.70 4730.60* 100 Finnsk niörk 5500.50 5515.50* 100 Franskir frankar 4559.00 4571.40* 100 Belg. frankar 670.75 672.55* 100 Svissn. frankar 11067.50 11097.70* 100 Gvllíni 9701.00 9727.50* 100 V. -Þýzk mörk 10387.50 10415,90* 100 Lfrur 25.33 25.40 > 100 Austurr. Seh. 1447.50 1451.40* 100 Æseud<»s 546.45 547.95' 100 Pesetar 271 80 272.60 100 Yen 90.86 91.11* Bri vlinK frá sfðuslu skránlnsu. V____________________—j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.