Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 9 SKIPA- SUND CA. 80 FM. ný standsett stór 2ja herb. kjall- araibúð. Litið niðurgrafin i þri- býlishús. Litað baðsett, viðar- klæðning á baði og i stofu. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. NESHAGI 85 FM skemmtileg 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. FURUGRUND 90 FM falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Aukaherb. i kjall- ara. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. FRAMNES- VEGUR 115FM 4ra til 5 herb. hæð auk ris i tvibýlishúsi. Hugguleg ibúð með sér hita og sér inngangi. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. KÓPAVOGS- BRAUT 143FM mjög falleg efri hæð í tvíbýlis- húsi. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni. Ca. 30 fm. bilskúr. íbúð í sér flokki. BREKKUTANGI MOS. raðhús t.d. undir tréverk á tveim- ur hæðum auk kjallara. Inn- byggður bílskúr. Samtals 278 fm. Verð 1 6.5 millj. til 1 7 millj. GOÐHEIMAR 150 FM Falleg 5 til 6 herb. sér hæð i fjórbýlishúsi. Ný teppi. Góð sam- eign. Góður bilskúr. Verð 20 millj. Útb. 14 millj. r GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 VIÐ REYNIMEL 2ja herb 55 fm vönduð ibúð á jarðhæð Útb. 6.5 millj. VIÐ BÓLSTAOARHLÍÐ 2ja—3ja herb vönduð íbúð á jarðhæð Sér hiti Útb. 6.5 millj. VIÐ NESVEG 2ja herb kj íbúð Sér inng Sér hiti. Laus strax Útb. 3.8—3.9 millj. í SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb íbúð á 1 hæð Sér hiti. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð i Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að 2ja—3ja herb. nýlegri íbúð í háhýsi, t d. við Espigerði íbúð- in þyrfti ekki að afhendast strax. HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb. íbúð m bil- skúr i Vogum, Sundum eða Vest- urbænum i Kópavogi. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. haust HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íbúð í Kópa- vogi eða Hafnarfirði íbúðin þarf ekki að afhendast strax HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb íbúð í háhýsi í Heimahverfi eða á 1 hæð i Hlíð- unum eða nágrenni Góð útb. í boði HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb íbúð í Kópa- vogi Útb 7—8 millj. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en i sum- ar. SÉRHÆÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að sérhæðum í Vesturborginni og Hlíðum RAÐHÚS OG EINBÝLISHÚS ÓSKAST Höfum fjársterka kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum í Fossvogi, Háaleiti, Stóragerði og Vesturborginni Góðar útborgan- ir í boði EKsraviwLunin VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjöri: Sverrir Kristinsson Siguróur Ólason hrl. Morgunblaðið óskar eftir klaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63—125 ÚTHVERFI Rauðagerði Furugerði Kópavogur Skjólbraut Hppiýcingar \ síma 35408. Asparfell 2ja herb. íbúð á 4. hæð i háhýsi. Svalir i suður. Harðviðarinnrétt- ingar. Flisalagt bað. íbúðin teppalögð. Útb. 4.7 til 5 milljón- ir. Reynimelur 2ja herb. kjallaraibúð um 50 ferm. Harðviðareldhúsinnrétting. Sameiginlegur inngangur með annarri ibúð. Útb. 4.3 til 4.5 milljónir. Hraunbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 60 ferm. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Útb. 5.5 milljónir. Kleppsvegur 2ja herb. ibúð á 3. hæð um 65 ferm. Teppalögð. Útb. 6 milljón- ir. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Asparfell um 90 ferm. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Flísalagt bað. Útb. 6.5 milljónir. Austurberg i Breiðholti 4ra herb. ibúð um 1 15 ferm. og bílskúr. Svalir i suður. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð, vönduð ibúð. Útb. 8.5 milljónir. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 10 ferm. Svalir í suður. Góð eign. Útb. 8.5 milljónir. Kópavogur 4—5 herb. ibúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi við Holtagerði um 140 ferm. Bilskúr fylgir. Harð- viðarinnréttingar. Allt sér. Útb 1 2 milljónir. Verð 1 8 milljónir. Skipholt 5 herb. ibúð í nýlegri blokk um 125 ferm. + herbergi í kjallara. 4 svefnh. Harðviðarinnréttingar. Útb. 9.5 til 10 milljónir. Markholt í Mosfellssveit einbýlishús 6 her- bergja ásamt bilskúr. Fullfrá- gengin. Útb. 12.5 milljónir. Hæð og ris Höfum í eínkasölu við Mávahlið, hæð og ris. Ris í risi eru 4 herb. og W.C., 2 geymslur og hol, hægl að hafa ibúð i risi. Á 2. hæð eru 2 svefnherb-, 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, bað og hol. Útb. 10—11 míllj Bein sala eða skipti á 3ja herb. ibúð, helst i lyftuhúsi. Milligjöf. Ath.: Höfum íbúðir á söluskrá, sem ekki má auglýsa. Hringið og athugið hvort við erum ekjti með eign- ina sem hentar yður. Sigrún Guðmundsdóttir. Lögg. fasteignasali. mmm t nSTElGNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími: 38157. AUGLYSCMGASIMINN ER: 22480 ^ JMoreunblabib 29922 Opió virka daga frá 10 til 22 Sknóum samdægurs A|Fasteignasalan Askálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) SIMI 29922 SOLUSTJORI SVEINN FREýR LOGM OIAFUR AXELSSON HOL SERTILBOÐ HVOLSVOLLUR Til sölu rúmlega fokhelt einbýlis- hús ca. 115 fm. 3 svh. á sér gangi, stofa, húsbóndaherb., eldhús, bað og gestasnyrting. Verð 6 millj. Útb. 3 millj. Útb. má dreifast á 1 8 mán. VOGAR Til sölu 138 fm. svo til tilbúið embýlishús, 30 fm. bilskúr. Hita- veita fljótl Vandaðar innrétting- ar. Rýateppi (Beigs). Laugavegur 33, Róbert Árni Hreiðarsson 16180 . .... 28030 sími sölumanns 351 30. 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ca. 112 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Full- frágengin íbúð. Bílskúr. Verð. 1 3.0 millj. Útb.: 8.5 millj. DVERGHOLT, Mos. Einbýlishús sem er hæð og jarð- hæð 140 fm. að grunnfl. Mögu- leiki á 2 ibúðum. Rúmlega fok- helt hús. Til afhendingar nú þeg- ar. Verð: 14.0 millj. Möguleiki á skiptum á ódýrari eign. GOÐHEIMAR 5—6 herb. ca. 1 50 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. 4 svefm herb. íbúð i mjög góðu ásig- komulagi. Bilskúr. Verð: 20.0 millj. Útb.. 12.0—12.5 millj. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. ca. 50 fm. kjallaraibúð í blokk. Samþykkt íbúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 4.5 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. ca. 80 fm. 85 fm. íbúð á 1. hæð í blokk Þvottaherb. i íbúðinni. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. MELABRAUT Einbýlishús á einni hæð ca. 144 fm. að grunnfleti. 50 fm. bilskúr. Húsið afhendist fokhelt með full- frágengnu þaki. Til afhendingar fljótlega. Verð: 1 7.0 millj. NJÁLSGATA 5 herb. ca. 120 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. SKÓGARLUNDUR Einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. að grunnfleti. Hlaðið hús. 6 herb. ibúð. 4 svefnherbergi. Bíl- skúr. Verð. 23.0 millj. Útb.: 1 5.0 millj. SKÓLAGERÐI Parhús sem er tvær hæðir sam- tals ca. 121 fm. Bilskúr. Verð: 16.0 millj. Útb.: 9.5 —10.0 millj. ÆSUFELL 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 6. hæð i háhýsi. Búr i ibúðinni. Mikil sameign. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 1 1 Al'GLÝSINfiASIMINN ER: 22480 EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BÁRUGATA 3ja herb. litið niðurgrafin 80 ferm. kjallara- íbúð. íbúðin er samþykkt með sér inngang og sér hita. Útb. 5 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb rúmgóð risibúð i bakhúsi, skiptist i stofu, tvö svefnherb., eldhús og bað. Stórt geymsluherb. i ibúðinni. Mjög þokkaleg eign. í VESTURBÆNUM RAÐHUS. Húsið er á einni hæð, að grunnfleti um 1 15 ferm. Skiptist i stofu, 3 svefn- herb., eldhús og baðherb. Þvottahús og geymsla i húsinu. Húsið er í mjög góðu ástandi með góðum innréttingum. Rækt- uð lóð. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540og19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Iðnaðarhúsnæði i smiðum við Smiðjuveg i Kópa- vogi á 1. hæð 425 fm Til af- hendingar strax. Iðnaðarhús i austurbænum i Reykjavík 3ja hæða, hver hæð 170 fm. Við- byggingaréttur. Verzlunarhúsnæði við Sólheima 200 fm. Laust strax. Birkimelur 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 4. hæð. Svalir. Laus strax. Reynihvammur 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Þvottahús. Stórt vinnurými. Skipti á 3ja herb. ibúð æskileg. Fífuhvammur 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér hiti. Tvöfaldur bilskúr. í Breiðholti 4ra herb. nýlegar og vandaðar ibúðir. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS. LOGM. JÓH. Þ0R0ARS0N HDL Til sölu og sýnis Glæsileg íbúð við Vesturberg 3ja herb. á 4. hæð um 85 ferm. fullgerð, nýleg. Teppi, harðviður. Malbikuð bílastæði Mikið útsýni Ódýrt einbýli í Kópavogi timburhús við Grenigrund um 90 ferm. Nánar tiltekið parhús með 4ra herb. íbúð, mikið endurnýjuð. Verð aðeins kr. 1 2 millj. Úrvals íbúð í norðurbænum í Hafnarfirði á 2. hæð 95 ferm. íbúðin er fullgerð Sér þvottahús i íbúðinni, danfosskerfi. Fullgerð sameign. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Reykjavíkurhöfn Endurbyggt hús við Tryggvagötu um 130 ferm hæð og mjög rúmgóð rishæð, ennfremur 70 ferm. viðbygg- ing Eignarlóð með bílastæðum. Húsið er hentugt til margs konar reksturs. Þurfum að útvega 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í borginni, ekki í úthverfum, á 1. eða 2. hæð í lyftuhúsum í sumum tilfellum skipti möguleg á sérhæð Ennfremur óskast rúmgott einbýlishús með 5 — 7 svefnherb. Skipti á minna einbýli fyrir hendi. Höfum kaupanda að söluskála á góðum stað. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.