Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ 1978 hefst í kvöld, þegar dregið verður um töfluröð keppenda, en fyrsta umferðin verður telfd á Hótel Loftleiðum á morgun. Keppendur eru 14, fimm Is- lendingar og níu erlendir skákmenn. Hér fer á eftir kynning á keppendum, sem þeir Jóhann Örn Sigurjónsson og Jón Pálsson hafa tekið saman. KEPPENDUR REYKJAVIKURSKAK ■■MðTINU 78 WALTER SHAWN BROWNE Fæddur 12 10 1946 Bandankjunum. Alþjóðleg ELO skákstig: 2550. Walter Browne er fæddur i Ástraliu Hann lærði að tefla er hann var átta ára gamall og ekki leið á löngu unz hann var farinn að máta föður sinn Browne fluttist ungur með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna, þar sem hún settist að í New York Varð Browne fljótlega með- limur í Manhattan skákklúbbnum. og komu þá í Ijós óvenju miklir hæfileikar hans í skáklistinni, og fylgdu i kjölfarið margir unglingatitlar er hann ávann sér í Bandaríkjunum á næstu árum Á alþjóðlegu skákmóti i San Juan á Pueto Rico 1969 náði hann öðru sæti á eftir Spassky, og hlaut hann stór- meistaratitil fyrir þann árangur Browne hafur nokkrum sinnum orðið skákmeistari Bandaríkjanna. og á þeim aragrúa skákmóta er hann hefur tekið þátt í, hefur honum tekist að vinna nokkur sterk alþjóðleg mót Sigur á meistaramóti Bandarikjanna í Ohio 1975. sem einnig var svæða- mót. veitti Browne rétt til þátttöku í millisvæðamótinu i Manila 1976 Þar náði hann sér ekki vel upp og hafnaði í 1 5 sæti Mikla athygli vakti þátttaka hans í afmælismóti Dr Euwe, er haldið var í Hollandi 1976 Þátttakendur voru fjór- ir og tefldu tvær skákir við hvern hinna A Karpov sigraði og hlaut 4 v . en í öðru sæti var Browne með 3 v 2 Rf3 d6 3 d4 cxd4 4 Rxd4 Rf6 5 Rc3 a6 6 Bg5 e6 7 f4 Be7 8 Df3 h6 9 Bh4 Dc7 10 0—0—0— Rb8 — d7 1 1 Bd3 Þessa stöðu fær Browne oftast upp eftir leikjaröðina 6 Bb5 e6 7 f4 Be7 8 Df3 Dc7 9 0-0-0 Rbd7 10 Bd3 h6 1 1 Bh4 g5 12 fxg5 Re5 13 De2 Rfg4 14 Rf3 hxg5! 15 Bg3 (15 Bxg5 Bxg5 16 Rxg5 Dc5!) Bd7 1 6 h3 Rf6 með jöfnu tafli J.P FRIÐRIK ÓLAFSSON Fæddur 26.1. 1935 Alþjóðleg ELO skákstig: 2530. Friðrik Ólafsson þarf naumast að kynna fyrir nokkrum íslendingi, svo þekktur sem hann er fyrir afrek sin við skákborðið ..Þegar Friðrik Ólafsson teflir fylgist allt ísland með." sagði sovézki stórmeistarinn Taimanov eítt sinn, og það varla ofmælt Það var því hlustað með athygli á fréttirnar frá jólaskákmótinu í Hastings 1954—'55. en þar háði Friðrik eina af frumraunum sinum erlendis Stór- meistaramir Taimanov og Ivkov voru þekktustu nöfnin á mótinu. sá fyrr- nefndi Sovétmestari, en hinn fyrrum heimsmeistari unglinga og mjög svo sigursæll á þessum tíma Sigurinn féll þó hvorugum þeirra í skaut — Tvö ný nöfn skutust upp á stjörnuhimininn, er Friðrik og Kortsnoj hrepptu 1.—2 sætið Þarna lagði Friðrik Taimanov að velli í skák sem hann síðarmeir taldi eina þá bestu sem hann hefur teflt — Þetta kostaði Friðrik hefur tekið þátt í öllum Reykjavíkurskákmótunum sjö sem haldin hafa verið síðan 1 964, og þrisv- ar orðið í efsta sæti Framboð hans til forsetastarfa hjá alþjóðlega skáksam- bandinu hefur fengið mjög góðar undirtektir víðs vegar um heim Jóh. Ö. Sig. GUÐM. SIGURJÓNSSON Fæddur25. 9. 1947. Alþjóðleg ELO skákstig: 2500. Sigur Guðmundar í landsliðsflokki á Skákþingi íslands 1965 vakti geysi- mikla athygli, ekki aðeins meðal skák- manna, heldur einnig meðal alls al- mennings, en Guðmundur var þá að- eins 1 7 ára gamall Guðmundur lærði mannganginn er hann var átta eða níu ára gamall, og tefldi hann í Hafnarfirði, heimabæ sínum, uppvaxtarárin Upp úr 1 963 er Guðmundur farinn að tefla á mótum Taflfélags Reykjavíkur, og hefur hann verið félagi í TR æ siðan Framfarir Guðmundar létu heldur ekki á sér standa Á Haustmóti TR 1 963 vann hann 1. fI í fyrstu atlögu. Larsen Margeir Pétursson Lombardy Kuzmin Jón L. Arnason Friðrik Olafsson hlaut 2V2 v og sömu- leiðis J Timman v Sérstaka at- hygli vakti akák þeirra Friðriks og Browne's hér heima. en Friðrik fór yfir tímamörkin með mun hagstæðara tafl Aftur tók Browne þátt í fjögurra manna móti með Karpov, Ljubojevic og Torre Mótið fór fram aðein tveim mánuðum síðar í Manila á Filippseyjum, og telfdu þeir tvær skákir við hvern hinna Nú gekk hins vegar ekki eins vel. hvorki hjá Karpov né Browne E Torre fra Filippseyjum varð efstur með 41/? v , Karpov í öðru sæti með 3 v , Lubojevic 2’/2 v og Browne 2 v Browne þykir óvenju litrikur per sónuleiki Hann er atvinnumaður í skák og hefur mjög gaman af að spila póker og hvers kyns ámóta spil önnur Browne virkar ákaflega taugaóstyrkur við skákborðið. og þykir allt að því truflandi Hann er mjög góður hrað- skákmaður og kemur það sér vel fyrir hann þar sem tímahrak hrjáir hann oft Browne hefur komið fram með nýjung eða endurbót á Najdorf- afbrigðinu i Skikileyjarvörn 1 e4 c5 Timanov ferð hingað til lands, er hann hugðist jafna metin á minningarmóti Guðjóns M Sigurðssonar 1956 Allt kom þó fyrir ekki, þvi að þetta mót vann Friðrik einnig með 8 vinningum af 9 mögulegum, og Taimanov varð að sætta sig við 2—3 sætið ásamt landa sínum llivitsky Næstu ár voru ár sigra og frægðar og á millisvæðaskákmótinu í Portoros 1958 vann Friðrik sinn stærsta sigur, er hann hafnaði i 5—6 sæti og vann sér það með þátttökurétt á áskorenda- mótið í Júgóslavíu 1959 Á þessu móti tefldu því óumdeilanlega 8 af 9 öflugustu skákmönnum heims um rétt- inn til að skora á heimsmeistarann Botvinnik Friðrik hafnaði í 7 sæti og vann þar ma Keres, Petrosjan og Fischer Friðrik tryggði sér aftur þátttökurétt á millisvæðamótið í Stokkhólrrv 1962, með því að bera sigur úr býtum á tveim svæðamótum áður — í Stokk- hólmi var Friðrik um miðju og á Haustmóti TR 1 964 sigraði hann í meistaraflokki og hlaut titilinn Skák- meistari Taflfélags Reykjavíkur 1964 Guðmundur lætur ekki við svo búið standa, og stuttu síðar, eða á páskum 1965, hlýtur hann hinn eftirsóknar- verða titil Skákmeistari íslands Guð- mundur endurtekur svo þessa sigra sína, hlýtur titilinn Skákmeistari Tafl- félags Reykjavíkur 1967, og sigraði síðan á Skákþingi íslands 1968 með 9V2 v af 11 mögulegum Á Reykja- víkurskákmótinu 1968 vann Guð- mundur sér hálfan alþjóðlean titil Á þessu móti lagði hann ungverska stór- meistarann L Szabo í stórglæsilegri sóknarskák Á næsta ári heldur Guð- mundur til Austurríkis. á svæðamótið sem haldið var í Raach Á þessu móti vakti Guðmundur verulega athygli er- lendis, fyrir frábæran árangur Varð hann í 6 sæti, aðems hálfum vinningi á eftir Portisch, Smejkal. Ivkov og Andersson Hélt hann þar næst á al- þjóðlegt skákmót í Venezuela, og náði prýðilegum árangri Sigur Guðmundar á Reykjavíkgr- skákmótinu 1970 verður áreiðanlega i minnum hafður, enda stórglæsilegur Guðmundur hlaut 12 v af 15 mögu- legum, og meðal þátttakenda voru Matulovic, Padevsky, Ghitescu að ógleymdum stórmeistaranum okkar. Friðriki Ólafssyni Fyrir þetta afrek hlaut Guðmundur titilinn alþjóðlegur skákmeistari, og þótti hann vel að honum kominn Hlé varð á tafl- mennsku hjá Guðmundi um sinn Las hann lögfræði við Háskóla íslands og lauk þaðan prófi árið 1973 Þó „blót- aði hann á laun'' og var með á Reykja- víkurskákmótinu 1972, og vann ís- landsmeistaratitilinn á Skákþingi ís- lands 1972 örugglega. hlaut 7V2 v af 9 mögulegum Að loknu háskólanámi ákvað Guðmundur að gerast atvinnu- skákmaður Nær hann fyrri áfanga stórmeistaratitils á Spáni i sept 1 974 Síðari áfanganum náði Guðmundur á Hastings-mótinu 1974—75 Sigur- vegari var stórmeistarinn Hort. góð- kunningi okkar íslendinga, með 10V2 v , Guðmundur var i 2 —3 sæti ásamt sovéska stórmeistaranum Vaganjan með 10 v Meðal þátttak- enda voru Beljavsky, Miles, Anders- son, Planinc, Csom, Benkö og Harts- ton Að þessu móti loknu gerði Guð- mundur víðreist mjög. fór viða um heim og tefldi gífurlegan fjölda skáka í alþjóðlegum kappmótum Fór hann ma til Danmerkur. Noregs, Rúss- lands, Spánar, Kúbu, Bandarikjanna • og Hollands svo nokkur séu nefnd og nær undantekningarlitið prýðilegum árangri Guðmundur teflir yfirleitt ör- uggt og yfirvegað og tapar sjaldan skák Hann var aðeins hársbreidd frá því að komast á millisvæðamót, -er hann tók þátt í svæðamótinu er haldið var í Búlgariu 1975 Frá 1966 hefur hann oftast verið með íslensku skák- sveitinni á Ólympiumótunum, og ávallt staðið sig með mikilli prýði Guðmund- ur hefur tekið þátt í öllum Reykjavíkirr- skákmótunum, að þvi fyrsta undan- skildu J.P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.