Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1978 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |fjg 21. marz—19. aprfl Það er allt útlit fyrir að dagurinn verði nokkuð erilsamur, en kvöldið verður allavega skemmtilegt. Nautið 20. apríl—20. maf Eyddu ekki kröftum þínum til einskis. Þú verður að gera upp huga þinn í mjög viðkvæmu máli og það fljótt. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þér hættir stundum til að vera of hlé- drægur, það er engin ástæða til að láta aðra um að fá hrós fyrir það sem maður hefur gert sjálfur. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Það er stundum hreint ótrúlegt hverju hægt er að afkasta á stuttum tíma ef maður leggur sig allan fram. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Allt sem þú ætlar þér og óskar virðist ætla að rætast í dag. Farðu út að skemmta þér í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Þú skalt búa þig undir að þurfa að taka einhverjar skyndiákvarðanir í dag. Vertu heima í kvöld. Vogin W/lZr* 23. sept.—22. okt. Ofgerðu þér ekki, þó mikið Ifggi við. Vertu ekki of opinskár og láttu ekki bera á því þótt þér mislíki við einhvern. Drekinn 23. okt—21. nóv. Ef þú hefur í hyggju að skipta um vinnu ættir þú að líta vel í kringum þig í dag. hver veit nema tækifærin bíði eftir þér. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Það þýðir ekki að vera að vafstra í of mögu f einu, það kann ekki góðri lukku að stýra. Vertu heima í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þér hættir stundum til að gera of míkið veður út af engu. Og það getur veríð þreytandi og umgangast þess háttar fólk. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú hittir sennilega mjög skemmtilega persónu í dag og ef að iíkum lætur skemmtir þú þér vel í kvöld. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er engin ástæða fyrir þig að móðgast þó vinur þinn segi eitthvað sem þér líkar ekki. Brostu í umferðinni. HM.„ É3 VAR 0ARA AÐ VEL.TA SVOUTLU FyRIR MéK. CO RRISAM, HVAÐ ER A0 ? STÚLKAN HAFÐ/ REyNPAR QRIMU... L'ý'ÆINQlM GÆTl ATT VIÐ FJÖLPAM ALL- AN AF KONUM. © Bull's etta malverk af -ÖRU VAN EPEN ... LÍKIST MJÖG LS'SINö- UNNI AF 6TULKUNN/ SEM BENPLUÐ ER Vl6> VAN EPEN RANIN FERDINAND — Cff, afsakið, kenhari ... ég hlýt að hafa dottað smá stund. — IVlig dreymdi að ég hefði hlotið Stóra styrkinn. — Jæja, snúum aftur til veru- leikans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.