Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 Háaleitisbraut Sala — skipti Til sölu er glæsileg 6 herbergja endaíbúð á 4 hæð í sambýlishúsi (blokk) við Háaleitisbraut. Tvennar svalir. Tvöfalt verksmiðjugler. Vandað- ar og miklar innréttingar. Teikning til sýnis. Sér hiti. í skiptum fyrir þessa íbúð óskast góð 4ra herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi í góðu hverfi t.d. Fossvogi, Háaleitishverfi, Heimahverfi og víðar. íbúðin má vera í blokk. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu4. Sími: 14314. VESTURBÆR — RAÐHUS Til sölu ca. 1 1 5 fm raðhús á einni hæð. Allt sér. Verð kr 1 8.0 millj., útb. kr 1 2.0 millj. HÖFUM KAUPENDUR AÐ FLESTUM STÆRÐUM FASTEIGNA í SUMUM TILFELL- UM ER UM MJÖG GÓÐA ÚTBORGUN Á RÆÐA FASTE|GNAM|OSTOÐ|N Austurstræti 7 símar 20424 — 14120, heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr Kristján Þorsteinsson 29922 -22. OPIÐ VIRKA DAGA FRA 10- Sérhæð óskast. Staðgreiðsla við samning. FASTEIGNASALAN ASkálafell MjÖUHLÍO 2 (V© MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJÓRI. SVEINN FREYR LOGM ÖLAFUR AXELSSON HDL SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a Lítið járnklætt timburhús Við Kleppsmýrarveg húsið er 4ra herb íbúð um 90 ferm. á hæð og rúmgott geymsluris Þarfnast lagfæring- ar. VerS aðeins kr. 9 millj. 4ra herb. íbúðir við: Goðheima þakhæð 1 95 fm endurnýjuð, sér hiti. Utsýni Hjallabrekka jarðhæð 96 fm tvíbýli. Öll eins og ný Réttarholtsveg 2 hæð 1 30 fm sér hiti. Bílskúr Útsýni 3ja herb. íbúðir við: Hraunbæ 3 hæð 85 fm mjög góð Kj herb. Útsýni. Neshaga i kj 85 ferm glæsileg sér íbúð, endurnýjuð Hagamelur, Öldugata ódýrar 3ja herb. rishæðir. Kópavogur Til kaups óskast einbýlishús má vera í byggingu Til sölu 3ja herb. ný úrvals íbúð, fullfrágengin innst i Fossvogi. í Fossvogi eða nágrenni óskast góð 3ja — 4ra herb. ibúð skipti moguleg á glæsilegri sérhæð í Heimunum. Hafnarfjörður Til kaups óskast 3ja — 4ra herb. góð íbúð. Þarf ekki að vera ný Ennfremur einbýlishús (ekki stórt) Til sölu mjög gott raðhús á Hraununum, 4 stór svefn- herb og mjög góður bílskúr. í Breiðholtshverfi þurfum að útvega raðhús i byggingu, eða góða 5—6 herb. íbúð helst með bílskúr. Söluskáli (sjoppa) óskast til kaups. SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LOGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL. AIMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. Til sölu Raðhús i Mosfellssveit tilbúið undir tréverk. 3ja herb. ibúð í háhýsi við Sólheima. Suður Svalir. Glæsilegt útsýni. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún. Laus strax. 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Álftamýri. Höfum fjársterkan kaup- anda að 4ra eða 4ra til 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleiti, Stóragerðissvæði Kvikmyndahátíðin 1978: Hætt við sýningar á „Veldi tíl&minganna” FRAMKVÆMDASTJÓRN Lista- hátfðar hefur ákveðið að hætta við sýningar á japönsku mynd- inni „Veldi tilfinninganna" á kvikmyndahátfðinni f Reykjavík sem nú stendur yfir. Hefur fram- kvæmdastjórnin tekið þessa ákvörðun þar sem rfkissaksókn- ari og rannsóknaylögreglustjóri rfkisins hafa tjáð stjórninni að þeir telji sýningu myndarinnar varða við ákvæði 210. greinar hegningarlaga nr. 19 frá 1940. Framkvæmdastjórn Listahátíð- ar sendi frá sér eftirfarandi fréttatiikynningu i gær: „Undirbúningsnefnd kvik- myndahátíðar í Reykjavík hafði ákveðið nokkrar sýningar á Ai no Corrida (Veldi tilfinganna) á kvikmyndahátíðinni 1978, enda var myndin sýnd á kvikmynda- hátfðinni í Cannes og valin af bresku kvikmyndastofnuninni bezta erlenda kvikmynd ársins 1976. í undirbúningsnefndinni áttu sæti Thor Vilhjálmsson, 29922 Opið frá 10—22 ÞVERBREKKA 2 HB Góð 63 fm ibúð í háhýsi á 2 hæð. Útb. 5.7 millj. KRUMMAHÓLAR 2 HB Mjög snotur 54 fm ibúð á 3. hæð Fallegt útsýní. FRAMNES- VEGUR 2 HB 2ja herb. ibúð i parhúsi. Útb. 4 millj. Verð 5.5 millj. KJARRHOLMI 3ja herb. á 4. hæð . íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Góð sameign. Verð tilboð. STÓRAGERÐI 4 HB Sérlega góð 1 1 7 fm ibúð með suður svölum. Ibúðin er mjög rúmgóð og skemmtileg. SKIPHOLT 5 HB Góð 125 fm ibúð með 4 svefn- herb. og góðum stofum ásamt sér aukaherb. i kjallara. Eigna- skipti koma til greina á sérhæð. SOGAVEGUR EINBÝLI Höfum til sölu járnklætt timbur- hús ca. 100 fm á einni hæð. SKERJAFJÖROUR EINBÝLISHÚS Höfum til sölu einbýlishús 148 fm með stórn lóð. Húsið er ekki alveg fullfrágengið og bilskúr ekki byggður. GARÐABÆR Einbýlishús. Höfum til sólu mjög vandað og vel staðsett einbýlis- hús á tveímur hæðum. Gólfflötur hæðar er 145 ferm. Á neðri hæð getur verið ibúð með sér inn- gangi. Tvöfaldur bilskúr. SELJENDUR ATHUGIÐ við leitum að góðri sérhæð með bilskúr. Staðgreíðsla við samníng VANTARí HLÍÐAHVERFI 4ra—5 herb. ibúð sem næst Bogahlið A FASTEIGNASALA N ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (V© MIKLATORG) Sl'MI 29922 SOLUSTJÓRI SVEINN FREYR LOGM ÓLAFUR AXELSSON HDL Hrafn Gunnlaugsson, Gísli Gests- son og Þrándur Thoroddsen. Það hefur nú gerzt, að Þórður Björns- son og Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri ríkisins hafa tjáð framkvæmdastjórn Listahátíðar í Reykjavík, að þeir telji, að sýning ofangreindrar myndar opinberlega varði við ákvæði 210 gr. hgl. nr. 19 frá 1940 eins og það ákvæði sé túlkað í dag. Framkvæmdastjórnin telur sér því ekki annað fært en ákveða að hætta við sýningar á „Veldi tilfinninganna" á hátíðinni Davíð Oddsson Kristinn Hailsson Atli Heimir Sveinsson Vigdfs Finnbogadóttir" Þórður Björnsson sagði í viðtali við Mbl. í gær að hann og Hall- varður Einvarðsson hefðu á sunnudag skoðað kvikmyndina Veld tilfinninganna. „Eftir að hafa séð myndina töldum við að hér væri á ferðinni klám sem við töldum ótvíætt brjóta í bága við ákvæði 210. greinar hegningarlag- anna. bþeirri skoðun okkar lýst- um við fyrir framkvæmdastjórn Listahátíðar. Eg vil taka það sér- staklega fram að ekki var um neitt fyrirfram bann að ræða af okkar hálfu. Viö lýstum aðeins yfir áliti okkar á myndinni eftir að hafa skoðað hana skv. ábend- ingu lögskipaðrar nefndar sem skoðar allar kvikmyndir í þeim tilgangi eð ákveða hvort þær skuli bannaðar börnum. Það var síðan framkvæmdastjórnarinnar að ákvarða hvort myndin yrði sýnd eða ekki, eftir að við höfðum gert grein fyrir áliti okkar á myndinni og hvernig sýning hennar stæði gagnvart hegningarlögunum. Þetta var allt í góðu gert,“ sagði Þórður. Hulda Valtýsdóttir sem er 1 kvikmyndaeftirlitinu tjáði Mbl. að eftirlitið hefði ekki vald til að banna kvikmyndir nema fyrir Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Hraunbær 2ja herb. 68 fm íbúð á 2. hæð Við Kársnesbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Flúðasel 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Markholt 3ja herb ibúð á 2 hæð Við Grettisgötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð Við Æsufell 4ra herb. ibúð á 6. hæð ' Við Alfhólsveg 5 herb. ibúð á 1 hæð. Bilskúrs- réttur. Við Æsufell 6 herb. ibúð á 7. hæð. Við Grjótasel einbýlishús i smiðum ásamt tvö- földum bilskúr. Selst fokhelt. Við Flúðasel raðhús í smiðum ásamt bilhúsi Selst fullfrágengið að utan en fokhelt að innan. börn yngri en 16 ára. „Kvik- myndaeftirlitið starfar skv. einni grein barnaverndarlaganna og ákveður hvort myndir skuli bann- aðar börnum. Hins vegar hefur eftirlitið fengið tilmæli lögreglu- stjóraembættisins um að gera þvi viðvart ef eftirlitið teldi að um klámmyndir að ræða, þar sem það varðar við lög að græða á sýningu slíkra mynda,“ sagði Hulda. Sigurjón Sigurðsson lögreglu- stjóri sagði Mbl. að embættið sem slfkt hefði ekki tekið neina af- stöðu til sýningar myndarinnar. „Tveir af mínum mönnum fóru hins vegar að skoða myndina með Þórði Björnssyni á laugardag eins og reglur segja til um. Síðan hef- ur það líklegast gerst að ríkissak- sóknari hefur lýst þeirri skoðun sinni viö framkvæmdastjórn Listahátíðar hvort tilefni væri til að höfða opinbert mál ef til sýn- ingar myndarinnar kæmi.“ Að sögn sérfróðra manna lýsir japanska myndin Veldi tilfinning- anna kynferðislegu sambandi manns og konu og þar ekkert dregið undan. Deildar meiningar hafa hins vegar verið uppi um hvort myndin lýsir þessu sam- bandi með listrænni tjáningu. Segja sumir hana frá því sjónar- miði vera sterka og sannfærandi, en svo eru aðrir sem segja mynd- ina hreint klám. Veldi tilfinning- anna hefur verið sýnd víða á kvik- myndahátíðum, þ.á m. í kaþólsk- um löndum. Skarst í andliti KONA skarst f andliti f hörðum árekstri, sem varð á mótum Reykjavíkurvegar og Hjalla- brautar í Hafnarfirði f hádeginu f gær. Konan var farþegi í fólksbíl, sem var á leið norður Reykjavík- urveg, er jeppa var beygt í veg fyrir fólksbílinn að Hjallabraut- inni. Báðir bílarnir skemmdust mik- ið. Uppsagnir húsnæðis mið- ast við fardaga Húseigendafélag Reykjavfkur hefur beðið Morgunblaðið að vekja athygli á því, að uppsagnir heilla íbúða og atvinnuhúsnæðis beri að miða við hina almennu fardaga þ.e. 14. maí eða 1. októ- ber, hafi eigi verið á annan veg samið. Uppsagnarfrestur er 3 mánuðir. Til að uppsögn teljist lögleg frá og með vorfardögum verður hún að hafa borizt gagnaðila í síðasta lagi 14. febrúar n.k. Leiðrétting MJÖG slæm villa slæddist inn í frásögn af umræðu um fyrirspurn Björgvins Guðmundssonar á sið- asta fundi borgarstjórnar, sem birtist i blaðinu í gær. I upphafi frásagnarinnar stóð: „Borgarfull- trúi Alþýðubandaflokksins Björg- vin Guðmundsson ... “ Þetta átti að sjálfsögðu að vera „Borgarfull- trúi Alþýðuflokksins Björgvin Guðmundsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessari leiðinlegu villu. AWa.VslNOASÍMINN ER: ^22480 J JRérflamþlaþiþ eða í Hliðunum. Til greina kemur að greiða íbúðina upp á 18. mán. Ennfremur höfum við sterk an kaupanda á hæð i Hlið- unum. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15. Sími 10-2 20.— 4ra herb. íbúð til sölu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima er til sölu, eða í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í austurbænum. Gestur Eysteinsson, lögfræðingur, Hveragerði, sími 99-4448, eða 99-4388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.