Morgunblaðið - 08.02.1978, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.02.1978, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 17 Líbanir stríða á fridarsveitir Beirut, 7. feb. Reuter MJÖG harkaleg átök urðu með hcrmönnum hins nýja hers Lfbanons og sýrlenzkra friðar- gæzlusveita f dag og samkvæmt hcimildum hægrimanna létu að minnsta kosti nfu manns Iffið. Sagði f þeim einnig að skærurnar hefðu blossað upp eftir að Ifbanskir herforingjar mðtmæltu vegatálmum, er sýrlenzkir her- menn reyndu að setja upp nærri bústöðum Ifbanska hersins f út- borginni Fayyadiya í Beirut austanverðri. Talsmenn sjúkra- húsa hafa látið f veðri vaka að dauðsföll kunni að verða fleiri, þar eð nokkrir særðust alvarlega. Samkvæmt frásögum hægri- sinna lágu fjórir Sýrlendingar í valnum, eftir átökin og tveir Líbanir. Varð þetta kveikja frekari uppþota nærri aðalstöðv- um líbanska flugflotans í Rayak við landamæri Sýrlands í A- Líbanon. Þá hefur verið skýrt frá því að friðarsveitirnar hafi lokað vegi frá Beirut til S-Líbanons, skipað sér f varðlínu umhverfis þorp múhammeðstrúarmanna suður af Beirut og auk þess tekið höndum tvo Palestínumenn grun- aða um að hafa átt aðild að ráni og morði á tveimur kristnum mönn- um. Atökin í Fayyadiya bera vitni vonbrigðum manna þar með frammistöðu Sýrlendinga, sem hafa verið að ágerast á síðustu sex til sjö mánuðum. Það voru Sýr- lendingar, sem kommu hægri- sinnuðum hersveitum óbreyttra borgara í Ltbanon til bjargar þegar þeir sneru baki við vinstri- mönnum á seinni stigum stríðs- ins. I augum hægrimanna var veru Palestínumanna á landi Líbana um að kenna að stríðið brauzt úr. Eru átökin vottur um hversu brothættur friðarsáttmáli Sýrlendinga er, sá er þeir fengu framgengt í landinu fyrir 14 mán- uðum. Þau varpa einnig ljósi að viðkvæm trúarleg og pólitísk tengsl íbúanna. Þrátt fyrir að 60.000 manns hafi látið lffið í stríðinu 1975—’76 eru vandamál þeirra óleyst. Þetta er í fyrsta skipti að í odda skerst með friðar- gæslusveitum Sýrlendinga og deilda hins nýstofnaða hers Líbana svo í frásögur sé færandi. Þúsund khmerar féllu í Mekong-óshólmunum — segja Víetnamar Bankok, 7. febrúar. AP. VlETNAMAR segjast hafa fellt yfir þúsund kambódfska her- menn f Mekong-óshólmunum um sfðustu helgi. Segja Vfetnamar að Rauðu khmerarnir hafi gert mikl- ar árásir á byggð svæði meðfram landamærum rfkjanna og hafi tfu vfetnamskir borgarar fallið f þeim átökum og 25 særzt. Sam- kvæmt þessari fregn urðu mestu átökin um hclgina f Giang- héraðinu f óshólmum Mekong, en þangað segja Vfetnamar að fjórar hcrdcildir Rauðu khmeranna Það eru helzt þeir sem eiga skfði, sem komizt hafa leiðar sinnar í New York að undanförnu. Bandaríkin; Neyðarástand vegna óveðurs í norðaust- ur—héruðunum New York, 7. feb. AP NEYÐARASTAND rfkti í dag f norðaustur héruðum Banda- rfkjanna og alvarlegt ástand skapaðist einnig f héruðum við Vötnin miklu f kjölfar hrfðar- byls. Mikill snjór féll víða og um 25 manns eru taldir hafa látist vegna óveðursins en að auki er óttazt um afdrif skips- hafna sem eiga í erfiðleikum út af austurströndinni. Rafmagnslaust var í Boston og víða lokuðust flugvellir vegna hvassviðris og fannferg- is. Vegir tepptust í norðaustur- héruðunum og allar samgöngur lömuðust verulega. Örðugleik- ar sköpuðust i Chicago, Wiscon- sin, Michigan, Montana og við- ar, þar sem engar aðvaranir höfðu verið gefnar um hvass- virði og snjókomu. Sérstaklega Framhald á bls. 20. Frankinn styrkist París, 7. febrúar. AP. STAÐA frankans styrktist heldur á gjaldeyrismarkaði eftir að Frakklandsforseti lýsti þvf yfir að hann hefði gefið Barre forsæt- isráðherra fyrirmæli um að gera hverjar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru til að stöðva sig gjaldmiðilsins. Giscard d’Estaing sagði ekki f hverju slfk- ar ráðstafanir kynnu að verða fólgnar. Við opnun banka f morg- un stóð bandarfkjadalur í 4.9450 frönkum, en eftir yfirlýsingu for- setans 'steig verðgildi frankans þannig að 4.917 voru f dalnum. Giscard d’Estaing neitaði því á fundi með fréttamönnum í dag að ráðstafanir til styrktar frankan- um hefði verið gerðar eftir við- ræður við Helmut Schmidt kansl- ara V-Þýzkalands, sem hefur ver- ið í París undanfarna daga. Hefði önnur merk mál borið á góma i viðræðum þeirra, m.a. fyrirhugað- an fund leiðtoga iðnrikja i sumar. Lýsti Giseard yfir stuðningi við þá hugmynd að fundurinn yrði að þessu sinni haldinn i Bonn. Þá sagði forsetinn að þeir Schmidt hefðu rætt hættuástandið, sem orðið væri á Afríkuhorninu siðan erlent herlið blandaðist í átök þar og hugsanlegt frumkvæði Frakka og V-Þjóðverja til lausnar þeirri deilu. Höfuðkúpa Swedenborgs á uppboði London. 7. feb. Reuter. HÖFUÐKÚPA sem talin er vera höfuðkúpa Emanuels Swedenborgs verður boðin upp á uppboði hjá Sotherby í London 6. marz, ásamt skýrslu sem talin er staðfesta að höfuðkúpan sé af Swedenborg, að því er skýrt var frá f dag. Swedenborg sem var sænsk- ur vísindamaður, heimspek- ingur og dulspekingur lézt i London árið 1772: Sýnir hans og trúarlegar hugmyndir höfðu áhrif á fremstu rithöf- unda sem tóku þær upp í sög- um sinum. Reiknað er með að höfuðkúpan fari fyrir 2—4 þúsund pund. þ.e. 800 þúsund — 1,6 milljón krónur. hafi verið komnar. Utvarpið f Pnom Penh hefur flutt fregnir af miklum bardögum um helgina, en útgáfa Kambódfumanna af sögunni er á þá lund að Víetnam- ar hafi ráðizt inn í Kambódfu. Kambódiumenn hafa enn ekki tjáð sig um friðartillögur Víet- nama, sem birtar voru um helg- ina. Þar er gert ráð fyrir vopna- hléi, sem gangi í gildi umsvifa- laust, og verði siðan haldin friðar- ráðstefna. Þá leggja Víetnamar til að alþjóðlegar eftirlitssveitir verði fengnar til að líta eftir því að friðarsamningar verði haldnir. Ef marka má síðustu yfirlýsingar Rauðu khmeranna í útvarpi í dag þá eru þeir ekki í friðarhug, en þeir saka Víetnama um að reyna að „kroppa í“ kambódískt yfir- ráðasvæði. Því var haldið fram í útvarpsfregninni frá Pnom Penh, að her Kambódíu hefði fellt nærri 30 þúsund víetnamska hermenn frá því að átök hófust í vetur. Austurríkismenn vilja halda heimsmeistaraeinyígið í skák Graz, 7. febrúar, AP. AUSTURRISKA borgin Graz hef- ur ákveðið að sækja um að fá að halda einvfgið um heimsmeist- aratitilinn í skák. Akvað borgin að sækja um cinvfgi þeirra Karpovs og Korchnois eftir að rfkisstjórn landsins hafði lofað skáksambandinu fjárhagslegri fyrirgreiðslu vegna þess. Austurríkismenn munu leggja fram umsókn sfna um miðjan mánuð. Ákváðu austurríska skák- sambandið og héraðsstjórn Styria-héraðsins að sækja um ein- vfgið milli Karpovs og Korchnois er rfkisstjórn Austurríkis ákvað að veita skáksambandi landsins fjárhagstryggingu vegna einvígis- ins upp á 600 þúsund Bandaríkja- dali. Aðrar borgir sem eru að reyna að fá einvígið eru m.a. Hamborg, Manila og svissnesk borg. Karpov hefur áður teflt í Graz, tefldi þar 1972 um heims- meistaratitil stúdenta f skák. ísraelsm enn; Stuðnmgur við Eþíópíu trygg- ir áhrif í Afríkuhorninu Jerúsalcm, 7. feb. AP OPINBERIR fsraelskir embættis- menn skýrðu svo frá f dag að framlag hergagna til Eþfópfu væri f anda sambands landanna sem lsrael væri annt um, þar sem stuðningur við Eþóópfu tryggði tsrael áhrif f hinu hernaðarlega mikilvæga Afrfkuhorni. Moshe Da.van utanrfkisráðherra Israels staðfesti á mánudag að Israels- menn hefðu sent hergögn til Eþfópíu. ísraelsku embættismennirnir sögðust hafa áhyggjur af strfði Framhald á bls. 20. Þetta geröist Miðvikudagur. 8. febrúar. 1976 Hollandsstjórn skýrir frá, að háttsettur hollenzkur em- bættismaður, sem sagður er hafa þegið yfir milljón Banda- ríkjadala að gjöf frá Lockheed- flugvélafyrirtækinu, sé Bern- harður prins, eiginmaður Júlfönu Hollandsdrottningar. 1975 Sovézkir geimfarar hefja æfingar með bandarfskum stallbræðrum sfnum en það er liður f samvinnu um Apollo- og Soyuz-geimferóir. 1974 Þrfr bandarfskir geimfar- ar snúa til jarðar eftir að hafa lokið 84 daga kvöl i geimnum. Er það lengsta dvöl geimfara á braut um jörðu. 1964 Irena Hollandsprensessa sleppir tilkalli til hollenzku krúnunnar í þeim tilgangi að giftast hinum rómversk- kaþólska Spánarprins, Carlos Hugo af Bourbon-Parma. 1943 Rússneskir herir ná Kúrks á ný frá herjum Þjóð- verja. 1940 Nasistar skjóta tfunda hvern íbúa tvegg^ja þropa í nánd við Warsjá til að hefna dauða tveggja þýzkra her- manna. 1920 Rússneskir bolsevikar ná Ödessa á sitt vald. 1904 Japanir hertaka Port Arthur í Mansjúriu og hefst þar með Rússneska-japanska styrj- öldin. 1725 Pétur mikli Rússakeisari deyr og við völdum tekur Katrfn kona hans. 1587 Mary Skotadrottning háls- höggvin eftir að hafa verið gef- ið að sök að hafa bruggað laun- ráð um að myrða Elfsabetu 1. Englandsdrottningu. \&entanlegir vinnir^shafar Vinsamlega athugið að Happdrætti Háskólans greiðir ekki vinninga á þá miða, sem ekki hafa verið endurnýjaðir. Látið ekki dragast að hafa samband við umboðsmanninn og endurnýja í tæka tíð. Dregið verður þriðjudaginn 17. janúar. 1. flokkur 9 @ 18 — 135 — 279 — 5.598 — 6.039 18 1.000.000. 500.000, 100.000, 50.000. 15.000, 75.000,- 6.057 9.000.000, 9.000.000, 13.500.000, 13.950.000. 83.970.000, 129.420.000, 1.350.000. 130.770.000. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.